Morgunblaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 37
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA lar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Sveppi, uppáhald allra!!! Og nú í þrívídd (3D) STÆRSTA HELGAR- OPNUN ÁRSINS STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FYRR OG SÍÐARHHH „FYNDIN OG HRESS GAMANMYND.“ „BARNABARNIÐ VILDI GEFA Í ÞAÐ MINNSTA FJÓRAR EF EKKI FIMM STJÖRNUR.“ - S.V. – MORGUNBLAÐIÐ HHHH „VIRKILEGA VEL HEPPNUÐ FJÖLSKYLDU- MYND, BÆÐI SPENNAN- DI OG SKEMMTILEG“ „MAÐUR GETUR HREIN- LEGA EKKI BEÐIÐ EFTIR NÆSTU MYND SVEPPA.“ „SVEPPI, TAKK FYRIR AÐ SKEMMTA BÖRN- UNUM OKKAR.“ - K.I. – PRESSAN.IS MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM ATHUGIÐ AÐ 3D GLER- AUGU ERUEKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR Sambíóin kynna TheMet: Live in HD nýtt óperutímabil nánari upplýsingar á www. operubio.is         2010–11 TÍMABILIÐ DAS RHEINGOLD Wagner 9. OKT ÖRFÁ SÆTI LAUS 13. OKT. LAUS SÆTI BORIS GODUNOV Mussorgsky 23. OKT ÖRFÁ SÆTI LAUS 27. OKT LAUS SÆTI DON PASQUALE Donizetti 13. NÓV ÖRFÁ SÆTI LAUS 17. NÓV LAUS SÆTI DON CARLO Verdi 11. DES ÖRFÁ SÆTI LAUS 15. DES LAUS SÆTI LA FANCIULLA DEL WEST Puccini 8. JAN ÖRFÁ SÆTI LAUS 12. JAN LAUS SÆTI NIXON IN CHINA Adams 12. FEB ÖRFÁ SÆTI LAUS 16. FEB LAUS SÆTI IPHIGÉNIE EN TAURIDE Gluck 26. FEB ÖRFÁ SÆTI LAUS 2. MARS LAUS SÆTI LUCIA DI LAMMERMOOR Donizetti 19. MARS ÖRFÁ SÆTI LAUS 23. MARS LAUS SÆTI LE COMTE ORY Rossini 9. APRÍ L ÖRFÁ SÆTI LAUS 13. APRÍ L LAUS SÆTI CAPRICCIO R. Strauss 23. APRÍ L ÖRFÁ SÆTI LAUS 27. APRÍ L LAUS SÆTI IL TROVATORE Verdi 30. APRÍ L ÖRFÁ SÆTI LAUS 4. MAÍ LAUS SÆTI DIE WALKÜRE Wagner 14. MAÍ ÖRFÁ SÆTI LAUS 18. MAÍ LAUS SÆTI BESTA SKEMMTUNIN GOING THE DISTANCE kl. 8 -10:20 L ALGJÖR SVEPPI OG... kl. 6 L THE OTHER GUYS kl. 8 12 RESIDENT EVIL 4 kl. 10:20 16 AULINN ÉG m. ísl. tali kl. 6 L GOING THE DISTANCE kl. 8 -10:10 L ALGJÖR SVEPPI OG... kl. 6 L SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl.8 12 THE EXPENDABLES kl.10:10 16 AULINN ÉG m. ísl. tali kl.6 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI sem ætlast sé til af þeim. Myndin tek- ur krappa beygju þegar Pearlman bregður sér á svið og fer úr hverri spjör. Í ljós kemur að hann er með kvenmannssköp og gestirnir verða furðu lostnir. Það sem eftir lifir myndar er svo fylgst með Pearlman, sýningum hans á líkama sínum og hlustað á einræður hans. Pearlman bendir á að þó öðrum finnist hann óeðlilegur þá finnist honum það ekki og spyr hvað sé eðlilegt, öll séum við bæði karlar og konur í eðli okkar. Hann gagnrýnir staðlaðar hug- myndir um kynjahlutverk og segir að ef karlar væru meira eins og konur og konur meira eins og menn væri allt betra. Fake Orgasm er langdregin og leiðinleg heimildarmynd, í henni eru alltof langar tilgangslausar senur, t.d. af Pearlman í sturtu, að klæða sig, horfa á sig í spegli, ganga um götur eða horfa hugsi út um bílglugga. Hann treður m.a. upp í kynlífsklúbbi þar sem fatafella dregur mann upp á svið og hefur mök við hann. Er það rétti vettvangurinn fyrir vangaveltur um kynjahlutverk? Tilgangurinn með myndinni virðist sá að fá fólk til að opna hug sinn, útrýma stöðluðum hugmyndum fólks um kynin. Hér er grunnt kafað í efnið og nær hefði ver- ið að ræða við fleira fólk, t.d. fræði- menn. Myndin endar svo á algjörum trúðslátum. Þeir sem eldri eru en tvævetur vita að sjálfsögðu að trans- gender fólk er til og það þarf varla að ganga allsber um torg til að sýna fólki það. Transgender Lazlo Pearlman er miðpunktur Fake Orgasm. gervifullnæging Sýnd í kvöld og 26. MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010 Ætli menn að gera kvik-mynd um vansæl ung-menni; dóp, höfnun,vonleysi og kraumandi reiði, þarf nálgunin að vera fersk. Svo margir hafa reynt sig við efnið. Til að gera langa sögu stutta tekst það ekki hér. Inside America hefur afskaplega lítið nýtt fram að færa og engu líkara en leikstjórinn og handritshöfund- urinn, Barbara Eder, hafi ekki fundið fókusinn. Frásögnin er tætingsleg, persónurnar óskýrar og myndin kraftlaus. Þetta er synd því viðfangssefnið er áhugavert en hermt er að Eder, sem er austurrísk, byggi það á dvöl sinni sem skiptinemi í fásinninu í Browns- ville, Texas, um miðjan síðasta ára- tug. Ef marka má myndina er eymdin í Hanna High School algjör. Öll sund virðast lokuð, gildir þá einu hver bak- grunnur persónanna er; hvort þeir eru blásnauðir og afskiptir eða af auð- ugu og íhlutunargjörnu foreldri. Því miður er leikurinn ekki til þess fallinn að hífa myndina upp, hann er lágstemmdur og á köflum viðvanings- legur. Maður á vont með að trúa því sem fram fer – það er eins og leik- ararnir hafi bara þurft að vera þarna. Enginn gefur af sér. Kannski er til- veran svona í Brownsville? Samtölin eru kapítuli út af fyrir sig, flest ómarkviss og persónurnar þvogl- andi. Þar að auki hefur líkast til verið sett met í notkun blótsyrða, alltént á hvíta tjaldinu. Þeir sem sjá myndina í bandarísku sjónvarpi – verði hún á annað borð sýnd þar – standa ugg- laust upp með suð í eyrum. Gott getur verið að hafa í huga að stundum er betur heima setið en af stað farið. Inside America bmnnn Leikstjórn og handrit: Barbara Eder. Leikendur: Patty Barrera, Carlos Be- navides, Edward K. Bravo, Luis De Los Santos, Zuleyma Jaime, Raul Juarez, Roberto A. Perez, Aimee Lizette Saldiv- ar, Carolyn Sanchez. 107 mín. Bandarík- in, 2010. Flokkur: Vitranir. ORRI PÁLL ORMARSSON KVIKMYND Ein eymdin býður annarri heim Slakt Frammistaða leikara Inside America hífir hana ekki upp. Sýnd 25., 27. og svo 1. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.