Morgunblaðið - 15.10.2010, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2010
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álmholt 6, 208-2551, Mosfellsbæ, þingl. eig. Inga Hrönn Ketilsdóttir
og Ketill Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan ehf., Mos-
fellsbær ogTollstjóri, þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 10:30.
Helgugrund 1, 225-6613, Reykjavík , þingl. eig. Hermann Þorsteins-
son, gerðarbeiðendur Byko ehf., Húsasmiðjan ehf. og N1 hf.,
þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 11:00.
Klapparhlíð 13, 226-6704, Mosfellsbæ, þingl. eig. Friðrik Ólafsson og
Valdís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslands-
banki hf. og Rafsveinn ehf., þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 10:00.
Njálsgata 58, 200-8166, Reykjavík, þingl. eig. B28 ehf., gerðarbeiðandi
Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 13:30.
Njálsgata 58, 200-8167, Reykjavík, þingl. eig. B28 ehf., gerðarbeiðandi
Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 13:45.
Njálsgata 58b, 200-8168, Reykjavík, þingl. eig. B28 ehf., gerðar-
beiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 14:00.
Njálsgata 58b, 200-8169, Reykjavík, þingl. eig. B28 ehf., gerðarbeið-
endur Íslandsbanki hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október
2010 kl. 14:15.
Snorrabraut 36, 200-5544, Reykjavík, þingl. eig. Kári Agnarsson, gerð-
arbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
14. október 2010.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurtún 14, (231-1613), Álftanesi, þingl. eig. Kirkjubrú-Íbúðasvæði
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. október
2010 kl. 14:30.
Austurtún 16, (231-1615), Álftanesi, þingl. eig. Kirkjubrú-Íbúðasvæði
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. október
2010 kl. 14:30.
Birkiholt 6, 0202, (226-4363), Álftanesi, þingl. eig. Ólafur Einarsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveinn Guðmundur
Guðmundsson, miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 14:00.
Bæjargil 17, (206-9635), Garðabæ, þingl. eig. Raphael Wechsler, gerð-
arbeiðandi Gluggar og garðhús hf., fimmtudaginn 21. október 2010
kl. 10:30.
Hjallabraut 21, 0102, (207-5523), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún
Malena Ágústsdóttir og Guðjón Haukur Ingólfsson, gerðarbeiðandi
Gildi -lífeyrissjóður, miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 12:30.
Hjallabraut 39, 0402, (207-5630), Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Einars-
son, gerðarbeiðandi Borgun hf., miðvikudaginn 20. október 2010
kl. 11:30.
Laufvangur 7, 0205, (207-7327), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórdís Leifs-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Laufvangur 7, húsfélag,
miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 13:00.
Miðvangur 41, 0102, (225-4630), Hafnarfirði, þingl. eig. Fagfólk ehf.,
gerðarbeiðendur NBI hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn
20. október 2010 kl. 12:00.
Norðurbakki 25C, 0107, (229-3487), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Val-
geirsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., miðvikudaginn 20. október
2010 kl. 10:00.
Norðurbakki 25D, 210, (229-3500), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Jón
Gíslason, gerðarbeiðendur Almenni lífeyrissjóðurinn ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 10:15.
Sjávargrund 10, 0110, (207-2104), Garðabæ, þingl. eig. Borghildur
Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Garða-
bær og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. október 2010 kl. 11:00.
Suðurhraun 4, 0101, (207-2351), Garðabæ, þingl. eig. Hrauneignir ehf.,
gerðarbeiðandi Garðabær, fimmtudaginn 21. október 2010 kl. 10:00.
Suðurhraun 6, 0101, (207-2349), Garðabæ, þingl. eig. Hrauneignir ehf.,
gerðarbeiðandi Garðabær, fimmtudaginn 21. október 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
14. október 2010.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 19110158½ Sk.
Samkoma fimmtudag kl. 20
Ræðumenn: Kommandörarnir
Guðrún og Carl Lydholm.
g
Kaffi Amen, föstudag kl. 21
Lifandi tónlist. Allir velkomnir.
Samkoma sunnudag kl. 14
Ræðumaður: Sigurður
Ingimarsson.
Söngstund og morgunbæn -
Alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Dýrahald
Til sölu nokkur hross
á ýsmum aldri, tamin og ótamin.
Ýmis skipti koma vel til greina.
Vantar jeppa, lítinn vörubíl 3-5 tonna,
traktor og timbur.
Uppl. í síma 865 6560.
HRFÍ Siberian husky hvolpar frá
125 þ. Erum með gullfallega Siberian
husky hvolpa til sölu frá 125 þ. Til-
búnir til afhendingar. Nánari upplýs-
ingar eru í hulda@siberianhusky.is,
8220116.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð í Garðabæ til leigu
Ca 75 fm á Arnarnesi. Íbúðin er á
jarðhæð (ekki niðurgrafin). Með
sérinngangi og bílastæði. Laus nú
þegar. Leigist reglusömum og reyk-
lausum einstaklingi eða pari (barn-
lausu). Gæludýr ekki leyfð. Leigist
með eða án húsgagna.
Verð kr. 100.000.
Uppl. í síma 867 4822 og 554 5545.
Húsnæði óskast
Óska eftir íbúð í Kópavogi
Ung, reglusöm fjölskylda ó. e. 3-4 h.
íbúð í Kóp. þann 1.11. nk. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Vinsaml. hafið samband í 867 2671.
Óskum eftir 4 herbergja íbúð í
Reykjavík.
Erum 4ja manna fjölskylda, reglusöm,
skilvísum greiðslum heitið.
Eingöngu langtímaleiga kemur til
greina. Ása 8602060
4-5 herbergja hús óskast til leigu
í ár Fjölskylda sem dvalið hefur
erlendis óskar eftir húsnæði til leigu í
ár, á höfuðborgarsvæðinu. Reglu-
semi, skilvísi og góðri umgengni
heitið. Fiskur09@gmail.com.
Geymslur
Vetrargeymslur
Geymdu gullin þín í Gónhól.
Húsbílinn, hjólhýsið, bátinn o.fl.
Upplýsingar í síma 771 1936
Skráning: gonholl.is
Sumarhúsalóð
Til sölu 3500 ferm lóð undir sumarhús
í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Eitt
besta útsýni í Eyjafirði.
Nánari upplýsingar í síma 896 0423.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábær gæði og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Við gerum húsið þitt þjófhelt
Fáðu alvöru þjófavörn á glugga og
hurðir sem heldur þjófunum úti.
Komum og gerum úttekt og tilboð og
sjáum um málið. Hringdu í 564 3013
og pantaðu ókeypis skoðunartíma.
Stenco.is
Ýmislegt
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.200 kr., tvö pör 2000 kr.
Ný sending af kínaskóm kr. 1500
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Ný sending af flottum slæðum
á góðu verði.
Lítið við.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Klútar með kögri - Ný sending
Litir: Svart, beige, bleikt, hvítt.
Hlébarðaklútar, ný sending.
Verð kr. 2.500.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Peysa
Nýkomið, peysur. Litir: Grá,
brún, svört. St. S – XXXL.
Verð kr. 9.990,-
Sími 588 8050
Ný sending af flottum slæðum
á góðu verði.
Lítið við.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Glænýir og rosaflottir
Teg. MARE - push up í B,C,D,DD
skálum á kr. 7.680,- Buxur í stíl á
kr. 2.990,-
Teg. MARE - push up fyrir þær
stærri í C,D,DD,E,F,FF,G skálum á
kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán. - fös. 10-18.
Laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Vandaðir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir, mikið úrval.
Stærðir: 36 - 42.
Verð frá 13.585,- til 14.785,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bátar
Haustútsala
vikuna 11.-16.
október !!!
Allt að 70%
afsláttur. ATH.
opið frá 17:30-
20:00 eftirmiðdag,
10-14 laugardag.
Gúmmíbátar & Gallar,
s. 571 1020, Askalind 7,
201 Kópavogur.
www.gummibatar.is
Seljum síðustu björgunarbáta
sumarsins: ISO 9650 4man í hylki
var 249.900 nú 169.900 1stk., G-raft
4man hylki var 179.900 nú 129.900 kr.
1stk., G-raft í tösku var 159.900 nú
119.900 kr. 3 stk.
Gúmmíbátar & Gallar
S. 5711020 www.gummibatar.is
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Ný og notuð vetrardekk til sölu
Útsala á 13“ dekkjum.
Kaldasel ehf. Hjólbarðaverkstæði,
Dalvegi 16 b, Kópavogur.
S. 5444333
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Þakviðgerðir: Ryð- og lekavarnir
Öll göt og samskeyti þétt með seig-
fljótandi gúmmíkvoðu. 100% leka-
vörn. Góð ending og margir litir í
boði. Tilboð í síma 777-5697.
ÞAKVERND ehf.
HAGLABYSSUR og SKOT
Vorum að fá sendingu af byssum og
skotum á frábæru verði.
Sportvörugerðin hf.
www. sportveidi.is.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Byssur