Hamar - 01.06.1958, Blaðsíða 21

Hamar - 01.06.1958, Blaðsíða 21
HAMAR 21 Börn á sundnámskeiði í Hafnarfirði fyrir um það bil 30 árum Þó hýri Hafnaríjörður Lagið er eftir Friðrik Bjarnason tónskáld. Ljóðið orti kona hans Guðlaug Pétursdóttir. Þú hýri Hafnarfjörður, sem horfir móti sól, þó hraun þín séu lirjóstrug, er hvergi hetra skjól. Þinn fagri fjallahringur með fönn á efstu hrún, og hamrahorgir háar, á liolti gróin tún. Sér leikur létti hlærinn um lága klettaströnd. Þar hærist fley á hárum og hlika seglin þönd. Er dvína dagsins glæður og daprast geisla fjöld, þín gæti, gamli fjörður, hin góðu máttarvöld. Friðrik Bjarnason tónskáld stjórnar „Þröstum“ við vigslu sundlaugarinnar. Sundkennsla í sjónum vestur við Gataklett fyrir 30 árum. Myndir úr hafnfirzku atvinnulífi. — Efst, frá vinstri til liægri: 1. Uppskipun úr togara. 2. Fiskþvottur. í miðju, 3. Flökun í frystihúsi. 4. Umstöflun á saltfiski. Neðst: 5. Sáltfisksverkun. 6. Skreiðarverkun. Bæiarstjórar, bæjarfulltrúar, liæjar- fógrctar, licraðslæknar, alþlngfsincnn Bæjarstjórar 1908—1958: 1. Páll Einarsson 1908. 2. Magnús Sigurðsson 1908. 3. Jón Hermannsson 1908- 1909. 4. Magnús Jónsson 1909- 1930. 5. Emil Jónsson 1930-1937. 6. Friðjón Skarphéðinsson 1937-1945. 7. Eiríkur Pálsson 1945-1948. 8. Guðmundur Gissurarson 1948. 9. Helgi Hannesson 1948-1954. 10. Stefán Gunnlaugsson 1954 og síðan. Bæjarfulltrúar 1908—1958: 1. Böðvar Böðvarsson 1908-1914. 2. Guðmundur Helgason 1908-1926. 3. Jón Gunnarsson 1908-1909. 4. Kristinn Vigfússon 1908-1910. 5. Sigfús Bergmann 1908- 1916. 6. Sigurgeir Gíslason 190S—1918, 1920-1926. 7. Þórður Edilonsson 1909- 1924. 8. Agúst Flygenring 1909- 1920, 1924-1926. 9. Einar Þorgilsson 1910- 1916, 1918-1924. 10. Elías Halldórsson 1912-1918. 11. Sigurður Bjarnason 1912-1915. 12. Magnús Jóhannesson 1914-1920. 13. Sveinn Auðunsson 1916-1922. 14. Pétur V. Snæland 1916-1922. 15. Þórarinn Böðvarsson 1916-1918. 16. Davíð Kristjánsson 1918-1938. 17. Gísli Kristjánsson 1918-1924, 1930-1934. 18. Steingrímur Torfason 1920-1923. 19. Gunnlaugur Kristmundsson 1922-1930. 20. Ólafur Böðvarsson 1922- 1928. 21. Bjarni Snæbjörnsson 1923- 1926, 1931-1938, 1942-1947. 22. Guðmundur Jónsson 1924- 1930, 1934-1938. 23. Jón Einarsson 1924-1930. 24. Asgrímur Sigfússon 1926-1934. 25. Björn Jóhannesson 1926-1936, 1938-1950. 26. Kjartan Ólafsson 1926-1934, 1938-1950. 27. Þorvaldur Árnason 1928-1930. 28. Helgi Guðmundsson 1928-1931. 29. Björn Þorsteinsson 1930-1934. 30. Emil Jónsson 1930-1958. 31. Þorleifur Jónsson 1930- 1946, 1947-1951. 32. Guðmundur Gissurarson 1934 og síðan. 33. Ólafur Þórðarson 1934-1938. 34. Loftur Bjarnason 1934- 1950. 35. Magnús Kjartansson 1936-1938. 36. Guðmundur Einarsson 1938-1942. 37. Ólafur Þ. Kristjánsson 1938-1942, 1950-1958. . 38. Stefán Jónsson 1938 og síðan. 38. Ásgeir Stefánsson 1942-1950. 40. Hermann Guðmundsson 1942. 41. Kristján Andrésson 1946 og síðan. 42. Helgi S. Guðmundsson 1950—1958. 43. Óskar Jónsson 1950-1958. 44. Stefán Gunnlaugsson 1950- 1954. 45. Ingólfur Flygenring 1951- 1954. 46. Eggert ísaksson 1954 og síðan. 47. Jón Gíslason 1954-1958. 48. Árni Gunnlaugsson 1958 og síðan. 49. Elín Jósepsdóttir 1958 og síðan. 50. Kristinn Gunnarsson 1958 og síðan. 51. Páll V. Daníelsson 1958 og síðan. 52. Þórunn Helgadóttir 1958 og síðan. Bæjarfógetar 1908—1958. 1. Páll Einarsson 1908. 2. Magnús Sigurðsson (settur) 1908. 3. Jón Hermannsson (settur) 1908—1909. 4. Magnús Jónsson 1909-1934. 5. Ragnar Jónsson (settur) 1934—1935. 6. Bergur Jónsson 1935- 1945. 7. Guðm. í. Guðmundsson 1945-1956. 8. Björn Sveinbjörnsson (settur) 1956 og síðan. Héraðslæknar 1908—1958: 1. Þórður Edilonsson 1908-1941. 2. Bjarni Snæbjömsson (settur) 1941—1942 og 1947. 3. Kristján Arinbjamar 1942-1947. 4. Ólafur Einarsson 1947 og síðan. Alþingismenn 1931—1958: 1. Bjarni Snæbjörnsson 1931- 1934, 1937-1942. 2. Emil Jónsson 1934-1937, 1942-1953, 1956 og síðan. 3. Ingólfur Flygenring 1953-1956.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.