Hamar - 01.06.1958, Blaðsíða 40

Hamar - 01.06.1958, Blaðsíða 40
40 HAMAR i Dagskrá fyrir hátíðahöld vegna 50 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar LAUGARDAGUR 31. MAÍ Kl. 14.00 Vígsla húss Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Hafnar- firði. I Kl. 14.00 Barnaskemmtanir í Bæjarbíói og Hafnarfjarðarbíói. Kl. 15.30 Knattspyrnukeppni milli úrvalsliða frá knattspyrnu- ráði Rvíkur og knattspyrnuráði Hafnarfj. á knattspyrnu- vellinum. Dómari Guðjón Einarsson, milliríkjadómari. Kl. 16.00 Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði og sögusýn- ing opnuð almenningi. Bæjarkeppni í sundi milli Neskaupstaðar og Hafnar- fjarðar í Sundhöll Hafnarfjarðar. SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ, SJÓMANNADAGURINN Sameiginleg dagskrá með sjómannadagsráði. 10.00 Hátíðaguðsþjónustur í þjóðkirkjunni og fríkirkjunni. 13.00— Bæjarbúar safnast saman til skrúðgöngu frá ráðhúsinu. 13.30 Skrúðgangan hefst. Gengið verður um Vesturgötu. Vesturbraut, Kirkjuveg, Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækj- argötu, og Strandgötu að hátíðasvæðinu sunnan ráð- hússins. — Þar fer fram eftirfarandi: 1. Setning: Form. hátíðanefndar, Kristinn Gunnarsson. 2. Lúðrasveit Hafnarfj. leikur, stjórnandi Albert Klahn. 3. Ræða: Bæjarstjóri, Stefán Gunnlaugsson. Kl. Kl. 4. Karlakórinn Þrestir syngur, stjórnandi Páll Kr. Pálsson. 5. Ræða: Fulltrúi sjómanna, Sigurjón Einarsson, skipstj. 6. Þrír aldraðir sjómenn heiðraðir. 7. Fimleikar karla: Fimleikaflokkurinn Ernir. 8. a) Kappróður. b) Handknattleikur K.R. — F.H. c) Reiptog. Kl. 17.30 Hátíðafundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í Bæjarbíói. Kl. 20.15 Framhald útihátíðahalda. 1. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. 2. Afmælisræða: Þingmaður Hafnfirðinga, Emil Jónsson. 3. Karlakórinn Þrestir syngur, stjórnandi Páll Kr. Pálsson. 4. Afhending verðlauna vegna afmæliskeppni. 5. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. 6. Afhending verðlauna vegna sjómannadagsins. 7. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. 8. Glímusýning: Ungmannafélag Reykjavíkur, stjórnandi Lárus Salómonsson. 9. Tvísöngur: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson. 10. a) Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur, stjórnandi Helga Þórarinsdóttir. b) Fimleikar kvenna: Fimleikafélagið Björk, stjórnandi Þorgerður Gísladóttir. 11. Dans á Strandgötunni. Aðgangur að öllum dagskráratriðunum er ókeypis, ennfremur kaffiveitingar í Alþýðuhúsinu, Góðtemplarahúsinu og Sjálfstæðis- húsinu frá kl. 15—18. NEFNDIN. ISHUS HAFNARFJARÐAR HF 1908—1958 Árnum Hafnfirðingum allra heilla Í i: og blessunar í tilefni 50 ára afmælis bæjarins T J i

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.