Morgunblaðið - 17.12.2010, Page 40

Morgunblaðið - 17.12.2010, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 2010 Það bar til um þessar mundirað Pólýfónía leit dagsinsljós. Átta árum eftir aðfrumburðurinn var inn- pakkaður og útgefinn. Góðir hlutir gerast hægt, vitringarnir í Apparat Organ Quartet hafa farið eftir þeirri speki. Frá því að sveitin steig fram 1999 hefur mikill söfnuður myndast í kringum hana og breitt út fagnaðarerindið. Ég er svartur sauður. Hef ekki geng- ið í söfnuðinn en íhuga nú inngöngu. Tónlistin á Pólýfóníu er hálfgerð himnasending, þeir boða okkur mik- inn fögnuð. Platan hefst á laginu „Babbage“ sem er myndasýning fyrir fólk með ímyndunarafl. Ég sé; skæra liti, blöðrur, bolta, brosandi fólk, sól, blá- an himinn, sápukúlur og grænt gras. Í Apparats-bænum ekki gleyma þessu lagi næsta sumar þegar þið þurfið að finna hamingjuna. Farið út að hoppa með það í eyrunum. „Cargo Frakt“ byrjar á þyngri nótum en fer svo yfir í léttara tölvu- popp. Lyktin á Kaffibarnum kom allt í einu upp í huga minn þegar ég hlustaði á það. Ætli það sé ekki vís- bending um að lagið sé óhemju svalt. Lag þrjú, „Konami“, er eiginlega það sem frelsaði mig; mjúkt og flæð- andi, með syngjandi englaher og tal- gervil. „Pólýnesía“ er skíðasvig í púð- ursnjó og „Pentatronik“ fékk mig til að langa til að sjá sjónvarpsþættina Nýjasta tækni og vísindi aftur. Svo mætti lengi telja hvernig lögin á þessari plötu kveiktu á hinum ýmsu skilningarvitum hjá mér. Ég hef séð ljósið. Apparatið samanstendur af fimm karlmönnum og notast þeir við orgel, hljóðgervla og trommur. Sveitin steig fram með sinn einstaka hljóm á fyrstu plötunni og er hann til staðar á þessari sem er gott framhald þeirrar fyrstu. Þeir eru aðeins þyngri núna, keyrslan er meiri og svei mér þá ef það fer þeim ekki bara vel. Pólýfónía er heildstætt listaverk, flæðir áfram eins og fjársafn á leið til byggða eftir sumardvöl á heiði. Apparat-söfnuðurinn er líklega í skýjunum með Pólýfóníu, hinir sem tilheyra ekki söfnuðinum eða hafa bara ekki vitað hvað trúarbrögðin snúast um (enda átta ár frá síðustu samkomu) eiga líka eftir að hoppa af kæti. Apparat boðar mikinn fögnuð Geisladiskur Apparat Organ Quartet - Pólýfónía bbbbn 12 Tónar 2010. INGVELDUR GEIRSDÓTTIR TÓNLIST Svalir Apparat á útgáfutónleikunum á Nasa í síðustu viku, voru það magn- aðir tónleikar. Söfnuðurinn í salnum myndar trúartáknið A með höndunum. Morgunblaðið/Steinn Vignir Þær 50 plötur sem koma til greina í vali á Norrænu tónlistarverðlaun- unum voru gerðar opinberar í gær. Íslendingar eiga þar tíu plötur líkt og aðrar Norðurlandaþjóðir. Tólf platna listi, unninn úr plötunum 50, verður svo kynntur í janúarbyrjun. Verðlaunin verða veitt í febrúar. Þessir íslensku listamenn eiga plötu á listanum: * Blood Group – Dry Land * Kimono – Easy music … * Seabear – We Built a Fire * Hjaltalín – Terminal * Ólöf Arnalds – Innundir skinni * Jónsi – Go Do * Agent Fresco – A Long Time … * Retro Stefson – Kimbabwe *Jónas Sigurðsson – Allt er … * Nolo – No-Lo-Fi Nordic Music Prize SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍN HASARMYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝ D Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA WILL FERRELL, TINA FEY, JONAH HILL OG BRAD PITT ERU ÓTRÚLEGA FYNDIN Í ÞESSARI FRÁBÆRU FJÖLSKYLDUMYND HHHH „HILARIOUS COMEDY EVENT, A MEGA FUNNY MOVIE, LOADED WITH LAUGHS.“ - BOXOFFICE MAGAZINE „GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“ - DAILY MIRROR HHHH - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH Frá Íslandsvininum Eli Roth sem færði okkur Hostel ásamt framleiðendum Dawn of the Dead BESTA SKEMMTUNIN MEGAMIND - 3D ísl. tal kl.3:403D -5:503D L HARRY POTTER kl.4 -5:30-8:30-10:10 10 MEGAMIND - 3D enskt tal kl.83D -10:103D L HARRY POTTER kl.5:30-8:30 VIP THE LAST EXORCISM kl.8 -10:10 16 DUE DATE kl.8 10 LIFE AS WE KNOW IT kl.3:30-5:40-8-10:30 L ÆVINTÝRI SAMMA - 3D ísl. tal kl.3:403D L KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.3:40-5:50 7 / ÁLFABAKKA MEGAMIND - 3D ísl. tal kl. 5:403D L HARRY POTTER kl. 5 - 8 10 MEGAMIND - 3D enskt tal kl. 83D - 113D L LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:30 L NARNIA - 3D kl. 53D - 83D - 10:303D L DUE DATE kl. 5:40 10 / EGILSHÖLL Óhugnaleg spennumynd sem fór beint á toppinn í USA og Bretlandi! „ÓGNVÆNLEGA SKEMMTILEG.“  SARA MARIA VIZCARRONDO  BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „SKÖRP OG ÓGNVEKJANDI MYND.“  KIM NEWMAN  EMPIRE HHHH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.