Morgunblaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 33
vörður. Og nokkrir bæjarbúanna sem hann hjálpaði orðnir rónar. En allt endar auðvitað vel að hætti Hollywood, bæjarbúar koma Bailey og fjölskyldu hans til bjargar með fullar hendur fjár, Bailey verður fyrir vikið ríkasti maður bæjarins og sleppur úr snörunni. Já, það er ekkert verið að skafa utan af því í draumaverksmiðjunni, Bailey er sem frelsarinn sjálfur endurborinn. Stewart fer algjörlega á kostum í hlutverki þessa mikla mannvinar og eftirminnilegast er atriðið þar sem hann tekur reiði sína út á fjöl- skyldunni, frávita af ótta um að missa allar eigur sínar, frelsið og fjölskylduna með.    Þrátt fyrir alla þessa yfir-keyrðu Hollywood-hamingju undir lokin er myndin falleg og ylj- ar manni um hjartarætur. Ágætis áminning til okkar í kreppukv- íðanum um það sem mestu máli skiptir, fólkið sem maður elskar og elskar mann vonandi á móti. Og ekki síst að peningar eru ekki upp- haf og endir alls. MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2010 Þjóðleikhúsið frumsýndi Lé konung í leikstjórn Ástralans Benedict Andrews á annan í jólum. Margt góðra gesta sótti sýninguna eins og sjá má á eft- irfarandi myndum. Lér kon- ungur hylltur Morgunblaðið/Eggert Söngvarinn Kristján Jóhannsson mætti ásamt konu sinni, Sigurjónu Sverrisdóttur. Listamenn Ragnar Kjart- ansson ásamt Sigríði Margréti Guðmunds- dóttur og föður sínum Kjartani Ragnarssyni. Mektarfólk Ólafur Ragnar Grímsson forseti, dóttir hans Dalla ásamt Þjóðleikhússtjóra, Tinnu Gunnlaugsdóttir og manni hennar, Agli Ólafssyni. Kanónur Þórhildur Þorleifsdóttir, Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI GÓI - JÓHANNES HAUKUR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH NEW YORK POST „THE BEST ROMANTIC COMEDY OF THE YEAR!“ - GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI WILL FERRELL, TINA FEY, JONAH HILL OG BRAD PITT ERU ÓTRÚLEGA FYNDIN Í ÞESSARI FRÁBÆRU FJÖLSKYLDUMYND HHHH „HILARIOUS COMEDY EVENT, A MEGA FUNNY MOVIE, LOADED WITH LAUGHS.“ - BOXOFFICE MAGAZINE „GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“ - DAILY MIRROR HHHH - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma HHHH - BOXOFFICE MAGAZINE HHHH - Time Out New York „IT’S THE BEST FILM IN THE SERIES.“ - ORLANDO SENTINEL HHHH „ÞETTA ER KLASSÍK VORRA TÍMA.“ - Ó.H.T. – RÁS 2 HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 700 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI (ATH! SÝNINGIN MEÐ ENSKU TALI ER ÓTEXTUÐ) 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil MIÐASALA Á SAMBIO.IS BESTA SKEMMTUNIN TRON: LEGACY kl. 3:40 - 8 - 10:10 10 LITTLE FOCKERS kl. 6 - 8 - 10:40 12 MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L MEGAMIND enskt tal kl. 5:50 L NARNIA kl. 1:30 L / KEFLAVÍK TRON: LEGACY kl. 3:30 - 8 - 10:10 10 LITTLE FOCKERS kl. 6 - 8 - 10:40 12 MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L FURRY VENGEANCE kl. 1:30 L / SELFOSSI TRON: LEGACY 3D kl. 8 - 10:40 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - enskt tal: 6 L HARRY POTTER kl. 2 10 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5 L THE LAST EXORCISM kl. 8 - 10:10 16 / AKUREYRI TRON: LEGACY 3D kl.5:20-8-10:10 10 RED kl.10:40 12 LITTLE FOCKERS kl.5:50-8-10:40 12 ÆVINTÝRI SAMMA 3D kl.3:30 ísl. tal L MEGAMIND 3D kl.1:30-3:40 ísl. tal L KONUNGSRÍKI UGLANNA 3D kl.1:30 ísl. tal 7 HARRY POTTER kl.2 -5-8 10 / KRINGLUNNI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.