Morgunblaðið - 14.01.2011, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2011
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn
föstudaginn 21. janúar 2011, kl. 16:15
í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt
15. grein samþykkta félagsins.
2. Heimild aðalfundar til handa félags-
stjórn til kaupa á eigin hlutabréfum.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Ársreikningur félagsins mun liggja frammi
á skrifstofunni í Mosfellsbæ viku fyrir aðal-
fund, hluthöfum til sýnis.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent
á skrifstofu félagsins, Völuteigi 6, Mosfells-
bæ, á fundardag.
Mosfellsbæ, 14. janúar 2011.
Stjórn ÍSTEX hf.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fífurimi 4, 204-0419, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Björn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Fífurimi 4, húsfélag, Reykjavíkurborg ogTrygginga-
miðstöðin hf., þriðjudaginn 18. janúar 2011 kl. 10:30.
Flétturimi 11, 204-0176, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hlynur
Gylfason og KatrínThelma Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 18. janúar 2011 kl. 11:30.
Sóleyjarimi 23, 229-4703, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Auður Walt-
ersdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 18. janúar 2011
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
13. janúar 2011.
Uppboð
Uppboð munu byrja á eftirfarandi eignum á skrifstofu
embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði, þriðjudaginn
18. janúar 2011 kl. 13:00:
Aðalgata 16, Siglufirði, fnr. 213-0071, þingl. eig. Gunnar Þór Óðins-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Fossvegur 17, Siglufirði, fnr. 213-0203, þingl. eig. Jóhanna Þorleifs-
dóttir, gerðarbeiðandi Afl-sparisjóður.
Hólavegur 12, fnr. 213-0424, Siglufirði, þingl. eig. Róbert Róbertsson,
gerðarbeiðandi Fjallabyggð.
Túngata 11, fnr. 213-0959, Siglufirði, þingl. eig. Ólöf Gréta Hansdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Þormóðsgata 34, fnr. 213-1039, Siglufirði, þingl. eig. Margrét Dóra
Árnadóttir og Hörður Harðarson, gerðarbeiðendur Fjallabyggð,
Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf.
Þóroddsstaðir, jörð, Ólafsfirði, landnr. 150942, þingl. eig. Aðalsteinn
Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
13. janúar 2011,
Ásdís Ármannsdóttir.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Bárðarás 2, fnr. 211-4172, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurbjörg Kristins-
dóttir og Rögnvaldur Erlingur Sigmarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Ennisbraut 10, fnr. 210-3551, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn
Jónsdóttir og Davíð Þorvaldur Magnússon, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan ehf., fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Fossabrekka 21, íb. 0203, fnr. 230-0856, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dals-
hverfi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. janúar
2011 kl. 14:00.
Garðyrkjustöðin Lágafelli, fnr. 211-3412, Eyja- og Miklaholtshreppi,
þingl. eig. Ræktunarstöðin Lágafelli ehf., gerðarbeiðandi Innheimtu-
maður ríkissjóðs, fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Háarif 13, íb. 0101, fnr. 211-4231, Snæfellsbæ, þingl. eig. Edda
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær,
fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Hjarðartún 12, fnr. 210-3698, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sylvía Rós
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
20. janúar 2011 kl. 14:00.
Höfðagata 29, íb. 0001, fnr. 211-5897, Stykkishólmi, þingl. eig.
Hallvarður Guðni Svavarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Stykkishólmsbær, fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Ólafsbraut 2, fnr. 210-3739, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðrún
Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær,
fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Ólafsbraut 64, fnr. 210-3788, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sylvía Rós
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn
20. janúar 2011 kl. 14:00.
Sandholt 45, fnr. 210-3865, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður
Skarphéðinn Hervinsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtu-
daginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Snoppuvegur 4, fnr. 210-4006, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf.,
gerðarbeiðendur Borgun hf., Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf.
og Snæfellsbær, fimmtudaginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Snoppuvegur 4, fnr. 225-1052, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf.,
gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Snæfellsbær, fimmtu-
daginn 20. janúar 2011 kl. 14:00.
Snoppuvegur 6, hl. 0113, fnr. 225-7366, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fríða
amma hf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 20. janúar
2011 kl. 14:00.
Ölkelduvegur 9, íb. 0203, fnr. 229-8673, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig.
Dalshverfi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
20. janúar 2011 kl. 14:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
13. janúar 2011.
Tilkynningar
Umsóknir um
byggðakvóta
Auglýsing vegna úthlutunar byggða-
kvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011 sbr.
reglugerð um úthlutun byggðakvóta
til fiskiskipa nr. 999, 17. desember 2010
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir
Seyðisfjörður
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðu-
blaði sem er að finna á heimasíðu stofnunar-
innar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar
reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur
er til og með 27. janúar 2011.
Fiskistofa, 12. janúar 2011.
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er
hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi
í Reykjavík.
Lautarvegur 18
Tillaga að að breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar
vegna lóðarinnar að Lautarvegi 18. Í breytingunni
felst að byggingareitur (reitur G á deiliskipulagi)
stækkar til vesturs og styttist til suðurs. Íbúðum
er fjölgað úr fimm í sex og fjölgar bílastæðum
einnig um eitt stæði. Fjarlægð byggingareits frá
lóðarmörkum að vestan er eftir breytingu fimm
metrar í stað átta metra.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 –
16:15, frá 14. janúar 2011 til og með 25. febrúar
2011. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is,
til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 25.
febrúar 2011. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir
sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 14. janúar 2011
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Félagslíf
I.O.O.F. 12 1911148½ Bk.
Kaffi Amen, föstudagur
kl. 21 Lifandi tónlist.
Allir velkomnir.
Samkoma sunnudag kl. 14
Ræðum.: Paul William Marti.
Sunnudagsskóli í kjallarastofu.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Antikklukkur og viðgerðir
Sérhæfð viðgerðarþjónusta á
gömlum klukkum og úrum.
Guðmundur Hermannsson úrsmíða-
meistari, ur@ur.is, s. 554 7770 -
691 8327.
Sumarhús
Sigurhus.is
Kíktu á sigurhus.is og skoðaðu falleg
sumarhús til sölu. Einnig er þar
forvitnilegt myndband sem er þess
virði að skoða. Upplýsingar í símum
899 9627 og 899 9667, e-mail:
siguragust@simnet.is.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Útsala
á slæðun og klútum
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Veiðihúsið í Kjós
Í Veiðihúsinu við Laxá í Kjós
er stór og vandaður veislu-
salur sem tekur allt að 100
manns í sæti og með gistingu
fyrir allt að 40 manns.
Pöntunarsímar:
618 0083 & 437 0083
eða jon@grimsa.is
www.hreggnasi.is
Teg. 790, vetrarskór, fóðraðir og úr
mjúku leðri. Litur: Svart. Stærðir: 37 -
42. Verð: 15.785.
Teg. 5204, vetrarskór, fóðraðir, úr
mjúku leðri og með rennilás. Litur:
Svart. Stærðir: 37 - 42. Verð: 17.500.
Teg: 5103, vetrarskór, fóðraðir, úr
mjúku leðri og með rennilás. Litur:
Svart. Stærðir: 37 - 42. Verð: 17.500.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a.
titanium og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar-
þjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Antík
Bílaþjónusta
Byssur
SJÓFUGLASKOT ISLANDIA
34 gr, 36 gr og 42 gr sjófuglaskotin
komin. Topp gæði - botn verð. Send-
um um allt land. Sportvörugerðin,
sími 660-8383. www.sportveidi.is
Smáauglýsingar
Bátar
Sjókajak til sölu
Necky Zoar sjókajak, 5,0 m langur
með stýri og árum. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 861-6113.