Morgunblaðið - 14.01.2011, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Yrsa Þórðardóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Tilraunaglasið. Þáttur um
vísindi og tækni. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur
um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn
Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höll minning-
anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Þórhallur Sigurðsson les. (10:20)
15.25 Heiðursdoktorahátíð. Þrír
íslenskir rithöfundar voru gerðir að
heiðursdoktorum við Háskóla Ís-
lands 1. desember sl. Annar þátt-
ur af þremur: Matthías Johann-
essen. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(2:3)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 VíðsjáMenning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.13 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.10 Tjarnarkvartettinn
Þáttur frá 1996.
17.05 Átta raddir
(Sigrún Hjálmtýsdóttir)
Þáttaröð um íslenska
söngvara. Gestur þessa
þáttar er Sigrún Hjálm-
týsdóttir. (e) (1:8)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin
(PB&J Otter) (4:26)
18.22 Frumskógarlíf
(Jungle Beat) (12:13)
18.27 Danni
(Danni) (e) (2:4)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Spurn-
ingakeppni sveitarfélag-
anna. Lið Hafnarfjarðar
og Norðurþings eigast við.
Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. Spurninga-
höfundur og dómari:
Ólafur B. Guðnason.
21.15 Heilluð (Enchanted)
Bandarísk bíómynd frá
2007. Leikstjóri er Kevin
Lima og meðal leikenda
eru Amy Adams, Patrick
Dempsey, Susan Sarandon
og Timothy Spall.
23.05 Wallander – Sekt
(Wallander: Skulden)
Sænsk sakamálamynd frá
2006. Kurt Wallander
rannsóknarlögreglumaður
í Ystad á Skáni glímir við
erfitt sakamál. Leikstjóri
er Leif Magnusson og
meðal leikenda eru Krister
Henriksson, Lena Endre,
Sverrir Gudnason, Nina
Zanjani og Stina Ekblad.
Stranglega bannað
börnum.
00.35 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.05 Hjúkkurnar
11.50 Hopkins – spítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Tískulöggurnar í
Ameríku
13.45 Drottningin
15.35 Gáfnaljós
16.00 Barnatími
17.10 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
19.50 Logi í beinni
21.10 Buslugangur (Total
Wipeout)
22.15 Sérsveitin 2 (Mis-
sion: Impossible 2) Mynd
með Tom Cruise og Than-
die Newton í aðal-
hlutverki.
00.15 Listaskólinn (Art
School Confidential) Gam-
anmynd um strák sem vill
ólmur komast í listaskóla
en kemst að því að hlut-
irnir eru ekki eins og hann
hafði vænst. Anjelica Hus-
ton og John Malkovich eru
meðal aðalleikara í mynd-
inni
01.55 Raunir raunveruleik-
ans (Reality Bites) Róm-
antísk gamanmynd.
03.30 Skólaverkefnið (Af-
ter School Special)
05.00 Buslugangur
05.25 Fréttir
07.00 HM í handbolta
2011 (Svíþjóð – Chile)
15.00 Þorsteinn J. og
gestir Þorsteinn J. fær til
sín handboltasérfræðinga
og aðra góða gesti til að
hita upp fyrir leiki dagsins.
15.50 HM í handbolta
2011 (Ísland – Ungverja-
land) Bein útsending.
Leikurinn er sýndur í
opinni dagskrá.
18.00 Þorsteinn J. og
gestir
19.00 HM í handbolta
2011 (Noregur – Japan)
Bein útsending.
20.50 La Liga Report
21.20 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
22.10 European Poker
Tour 6 – Pokers
23.00 HM í handbolta
2011 (Ísland – Ungverja-
land)
00.35 La Liga Report
01.00 NBA körfuboltinn
(San Antonio – Dallas)
08.00 Snow Cake
10.00 First Wives Club
12.00/18.00 Alvin and the
Chipmunks
14.00 Snow Cake
16.00 First Wives Club
20.00 Definitely, Maybe
22.00 10.000 BC
24.00 Glastonbury
02.15 You Don’t Mess with
the Zohan
04.05 10.000 BC
06.00 Köld slóð
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.50 Rachael Ray
16.35 Dr. Phil
17.20 Seven Ages of Love
18.15 Life Unexpected
19.00 Melrose Place
19.45 Will & Grace
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 The Ricky Gervais
Show
21.00 Got To Dance
21.50 The Bachelorette
23.20 30 Rock
23.45 Law & Order:
Special Victims Unit
00.35 Saturday Night Live
01.20 Whose Line is it
Anyway?
01.45 The Others
Mynd frá árinu 2001 með
Nicole Kidman í aðal-
hlutverki.
06.00 ESPN America
09.40 Sony Open in Hawaii
PGA mótarröðin heldur
áfram með opna Sony
mótinu. Í janúarmánuði á
hverju ári koma saman 144
bestu kylfingar veraldar í
skugga eldfjallanna á
Havaí. Allir fjórir
mótsdagarnir verða í
beinni útsendingu á
SkjáGolfi.
13.10 Golfing World
14.00 Sony Open in Hawaii
17.30 ETP Review of the
Year 2010
18.20 Golfing World
19.10 PGA Tour –
Highlights
20.05 Inside the PGA Tour
20.30 Sony Open in Hawaii
24.00 Sony Open in Hawaii
Þar sem ég sat límd við skjá-
inn á mánudagskvöldið kom
upp í huga mér vísan góð-
kunna eftir Jónas Hall-
grímsson: „Eg er kominn
upp á það – allra þakka
verðast – að sitja kyrr í
sama stað, en samt að vera’
að ferðast.“ Það var hinn
geðþekki, breski leikari
Michael Palin sem dreif mig
með í ferðalag í gegnum
sjónvarpsskjáinn, en hann
segir nú frá ferðalögum sín-
um um heiminn í tilefni af
því að liðin eru 20 ár síðan
þáttaröð hans „Umhverfis
jörðina á 80 dögum“ var
sýnd. Þættirnir eru gott
dæmi um það sem maður vill
sjá í Ríkissjónvarpinu. Vel
gerðir, fræðandi og
skemmtilegir. Í þessum
fyrsta þætti hefur Palin
ferðalag sitt í Dúbaí og leit-
ar að bátnum sem hann
sigldi á þaðan til Bombay
forðum. Hann finnur hins
vegar hvorki kafteininn né
bátinn þar og heldur áfram
ferðinni til Bombay. Þar
nota um sex milljónir manna
lestirnar á hverjum degi og
einnig senda eiginkonurnar
mönnum sínum heitan mat í
hádeginu sem dreift er á
undraverðan hátt af sér-
stökum sendlum. Að því er
manni virðist án mikils
skipulags. En allt kemst
þetta til skila. Svona er þátt-
urinn fullur af forvitni-
legum upplýsingum og ég
bíð spennt eftir næsta.
ljósvakinn
Ferðalag Palin ferðast víða.
Ferðast um heiminn með Palin
María Ólafsdóttir
08.00 Blandað efni
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.30 Kjendisbarnevakten 13.10 Glimt av Norge
13.20 Solens mat 13.50 Lyngbø og Hærlands Big
Bang 14.40 Debatten 15.40 Urix 16.00 Derrick
17.00/20.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00
Kunsten å bli kunstner 18.30 Korrespondentane
19.00 Hvem tror du at du er? 20.10 24 timer vi aldri
glemmer: 5 mai 20.50 Koreakrigen – det norske
sykehuset 21.25 Norsk polarhistorie 22.20 Dagens
dokumentar
SVT1
12.05 Veronica Mars 12.50 Alpint 14.00 Engelska
Antikrundan 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige
15.55 Antikrundan 16.55 Sportnytt 17.00/18.30
Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter
17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regio-
nala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00
Max Manus 22.55 Inför Idrottsgalan 2010 23.05 The
Pacific
SVT2
12.05 Provokatörerna 12.35 Vem vet mest? 13.05
Mode och Köpenhamn 13.35 Skidskytte: Världscu-
pen Ruhpolding 15.20 Ugandas starka mödrar
15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konsumtionsvecka
17.45 Historien om kondomen 17.55 Rapport 18.00
Vem vet mest? 18.30 Klubbland 19.00 K Special
20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsapoteket 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport
21.35 Kulturnyheterna 21.45/23.10 Psychoville
22.15 Sopranos 23.05 Mode och Köpenhamn
23.35 Don Carlos i Folkets hus
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute
in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00
heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter
18.25 Der Landarzt 19.15 Ein Fall für zwei 20.15
SOKO Leipzig 21.40 heute-journal 22.09 Wetter
22.10 aspekte 22.40 Lanz kocht 23.45 heute nacht
ANIMAL PLANET
12.40 Jessica the Hippo 13.30 Breed All About It
14.00 Planet Wild 14.30 Crocodile Hunter Diaries
15.25 Cats of Claw Hill 16.20 Venom Hunter With
Donald Schultz 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40
Snake Crusader with Bruce George 18.10/23.40
Cats 101 19.05 Austin Stevens Adventures 20.00
Whale Wars 20.55 Buggin’ with Ruud 21.50 Unta-
med & Uncut 22.45 Into the Dragon’s Lair
BBC ENTERTAINMENT
12.30 Deal or No Deal 13.45/21.20 QI 14.40/
18.30 Only Fools and Horses 15.40 Doctor Who
16.30/22.50 New Tricks 17.20 Deal or No Deal
19.30 Wrong Door 20.00 The Office 20.30 Mi-
stresses 22.20 Last of the Summer Wine 23.40 My
Family
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Jungle Hooks 14.30 Wheeler Dealers on the
Road 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do
It? 16.30/20.00 How It’s Made 17.00 The Gadget
Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters
19.00 American Loggers 20.30 Stan Lee’s Super-
humans 21.30 Surviving the Cut 22.30 Fifth Gear
23.30 Dual Survival
EUROSPORT
13.45/18.00/22.30 Biathlon: World Cup in Ruh-
polding 15.00 Snooker: International Masters in
London 16.30/23.45 Football: Asian Cup in Qatar
19.15/22.00 Rally Raid – Dakar 19.45 Snooker: Int-
ernational Masters in London 23.30 Extreme Sports:
Freeride Spirit
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 Scorpio 14.30 Annie Hall 16.00 The Music
Lovers 18.00 De-Lovely 20.05 A Dry White Season
21.50 Wild Bill 23.25 Palais Royale
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 The Lost Tribe Of Palau 14.00/23.00 Survi-
ving Ancient Alaska 15.00 Breaking Up The Biggest
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Alaska State
Troopers 18.00 Journey To The Planets 19.00 Second
from Disaster 20.00 Megashredding: Planes, Trains
& Cars 21.00 Mega Quake 22.00 Quake Threat Uk
ARD
11.00 Tagesschau 16.00/19.00 Tagesschau 16.15
Brisant 17.00 Handball: IHF Weltmeisterschaft 2011
18.55 Börse im Ersten 19.15 Fußball: Bundesliga
21.30 Tatort 23.00 Nachtmagazin 23.20 Semper Fi
– Treu bis in den Tod
DR1
13.30 Forsvundne danskere 14.00 DR Update –
nyheder og vejr 14.05 Aftenshowet 15.00 Noddy
15.10 Ih! siger den lille bamse 15.15 Babar 15.30
Det kongelige spektakel 15.40 Peddersen og Findus
16.00 Landsbyhospitalet 16.50 Det søde liv 17.00
Tæt på dyrene i Kalahari orkenen 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 VM-
håndbold 19.45 TV Avisen 20.00 VM-håndbold
21.10 Tears of the Sun 23.25 The Fan
DR2
13.20 Gyldne gensyn… med klip og historier fra TV’s
første 50 år 13.50 Lort eller Lagkage 14.30 Den
gode oplevelse 14.50 Angrib det begreb! 15.00
Mordet på Anna Politkovskaja 16.00 Deadline 17:00
16.30 Urt 16.50/22.30 The Daily Show 17.15 Fra
Hitler til Hiroshima 18.10 Forbrydelsens ansigt
19.00 Sherlock Holmes 19.50 Sange der ændrede
verden 20.00 P3 Guld 2011 21.30 Deadline 22.00
Landeplagen 22.55 The Gift
NRK1
12.00/15.00/16.00 NRK nyheter 12.05 Viten om:
Gullfeber på Grønland 12.35 Urix 12.55 V-cup alpint
13.40 V-cup skiskyting 15.10 Anne & Ronny møter 8
med vilje 15.50 Filmavisen 1960 16.10 Koht på job-
ben 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55
Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Dist-
riktsnyheter 18.40 Norge rundt 19.05 Lyngbø og
Hærlands Big Bang 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavl-
an 21.25 Detektimen 22.10 Kveldsnytt 22.25 Els-
kerinner 23.15 Pop-perler fra 60-tallet: Dusty Spring-
field
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.30 Man. Utd. – Stoke
19.15 Blackburn – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League
Preview 2010/11
21.30 Premier League
World 2010/11
22.00 Pele (Football
Legends)
22.30 Premier League
Preview 2010/11
23.00 West Ham – Man.
City (Enska úrvalsdeildin) .
ínn
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin og
raunhæfar tillögur um
atvinnulífsuppbyggingu.
21.00 Ævintýraboxið
Stefán Drengsson og
félagar.
21.30 Heilsuþáttur
Jóhönnu Dr. Sigmundur
og Sóley Elíasdóttir
leikkona ræða m.a. um
eiturefni í umhverfinu.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Ævintýraboxið
23.30 Heilsuþáttur
Jóhönnu
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Smallville
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 NCIS: Los Angeles
22.35 Human Target
23.20 Life on Mars
00.05 Smallville
00.50 Hopkins
01.35 Auddi og Sveppi
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Traustur
John Travolta
Leikarinn John Travolta mun hljóta
Gylltu kvikmyndatökuvélina (Die Gol-
dene Kamera), sem er æðstu menning-
arverðlaun Þjóðverja, fyrir að vera
besta alþjóðlega stjarnan. Travolta
mun veita verðlaununum viðtöku við
hátíðlega athöfn í Berlín 5. febrúar nk.
Þýska tímaritið Horzu, sem skipu-
leggur hátíðina, hrósar Travolta í há-
stert og segir að hann sé „einn af bestu
leikurum heims“.
Meðal annarra leikara sem hafa hlotið
verðlaunin eru Bruce Willis, Nicolas Cage
og Richard Gere, sem hlaut verðlaunin í
fyrra.
Travolta segir þetta vera
mikinn heiður.
Þjóðverjar heiðra
John Travolta