Morgunblaðið - 11.03.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.03.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2011 Það er alkunna að sjónvarp brenglar hugmyndir fólks um lífið og tilveruna. Hver þjáist ekki af brotinni sjálfs- mynd þegar hann ber sig saman við öfgafallega fólkið sem yfirgnæfir allt frá aug- lýsingum til fréttatíma á skjánum? Hver hefði samt vitað hversu gaman það er að láta þetta sama sjónvarp segja þér hvernig það hefur eyði- lagt líf þitt? Það er nákvæm- lega það sem nýjustu þættir breska húmoristans Charlie Brookers, „How TV ruined your life“ gera á BBC á ynd- islega kaldhæðinn hátt. Sérlega beittur er þátt- urinn um hvernig imbakass- inn hefur eyðilagt ástarlíf fólks. Endalausar ást- arvellur frá Hollywood hafa gefið fólki fullkomlega óraunhæfar hugmyndir um ástina þannig að það telur að sönn ást sé eins og sprenging sem jafnast á við súpernóvu þegar venjulegt fólk er heppið ef það fær eitthvað sem jafnast á við stjörnuljós sem glitrar í smástund áður en það fjarar út í grámyglu hversdagsins. Samkvæmt kassanum er svo fólki aðeins ætlaður einn sannur lífsförunautur af milljörðum jarðarbúa og æðsta takmark kvenna er að gifta sig og eignast börn. Ekki segja að sjónvarpið hafi ekki eyðilagt ástarlíf þitt. Það gerði það víst! ljósvakinn Morgunblaðið/Ásdís Gifting Lokatakmarki náð. Hvernig sjónvarpið eyðilagði lífið Kjartan Kjartansson Mbl Sjónvarp hefur nú sýn- ingar á uppistandsseríu með Mið-Íslandi og félögum en þættirnir voru teknir upp í Þjóðleikhúskjallaranum í byrjun mars. Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð ásamt Birni Braga og Sólmundi Hólm reita af sér brandarana. Taktu þér 5 mínútna pásu og horfðu á klassa uppistand. Uppistand með Mið-Íslandi Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Kynntu þér fjölbreytt úrval áskriftar- pakka á skjarinn.is eða í 595 6000 YFIR 60 ERLENDAR STÖÐVAR KL. 21.50 MOST EVIL: CHARLES MANSON MURDERS KL. 19.00 RISE & FALL OF THE SPARTANS 16.00 Hrafnaþing 17.00 Undir ESB feldi 17.30 Íslands safari 18.00 Hrafnaþing 19.00 Undir ESB feldi 19.30 Íslands safari 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar. 21.30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Ævintýraboxið 23.30 Punkturinn Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigrún Ósk- arsdóttir, 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Tilraunaglasið. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Kristbjörg Kjeld les. (5:24) 15.25 Þær höfðu áhrif. Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Indira Gandhi. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (7:12) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. (17:50) 22.16 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 17.20 Kallakaffi Frá 2005. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin 18.22 Pálína 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Árborg og Norð- urþing eigast við í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Samþykktur (Accep- ted) Bandarísk bíómynd frá 2006. Maður sem hvergi fær skólavist stofn- ar sitt eigið menntasetur í niðurníddu húsi nálægt heimabæ sínum. Leik- stjóri er Steve Pink og meðal leikenda eru Justin Long, Jonah Hill og Blake Lively. 22.50 Wallander – Burð- ardýr (Wallander: Kur- iren) Sænsk saka- málamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Leif Magnusson. Stranglega bannað börnum. 00.25 Krukkuhaus (Jar- head) Bandarísk bíómynd frá 2005 byggð á met- sölubók eftir landgöngulið- ann Anthony Swofford um reynslu hans af stríðinu í Kúveit. Leikstjóri er Sam Mendes og meðal leikenda eru Jake Gyllenhaal, Scott MacDonald, Peter Sarsga- ard og Jamie Foxx. (e) Stranglega bannað börn- um. 02.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.00 Elías 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Til dauðadags 11.25 Auddi og Sveppi 11.50 Hjúkkurnar (Mercy) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Brúðkaup besta vin- ar míns (My Best Friend’s Wedding) 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.28 Nágrannar 17.53 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 19.50 Logi í beinni Umsjón: Logi Bergmann. Í þessum þætti verða rifj- uð upp eftirminnilegustu augnablikin úr þáttum vetrarins. 20.35 Bandaríska Idol-stjörnuleitin (American Idol) 22.45 Sannir Spartverjar (Meet the Spartans) 00.10 Ljósop (Shutter) 01.35 Bónorðið (The Proposal) Gamanmynd með Söndru Bullock og Ryan Reynolds. 03.20 Brúðkaup besta vin- ar míns (My Best Friend’s Wedding) 05.00 Til dauðadags 05.20 Frasier 05.45 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Evrópudeildin (Braga – Liverpool) 16.50 Evrópudeildin (Dy- namo Kyiv – Man. City) 18.35 Evrópudeild- armörkin 19.30 FA Cup – Preview Show 2011 (FA bikarinn – upphitun) 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.30 La Liga Report 21.00 World Series of Poker 2010 (Main Event) 21.50 European Poker Tour 6 – Pokers 22.40 NBA körfuboltinn (Miami – Chicago) 06.20/20.00 You Don’t Mess with the Zohan 08.10/14.00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 10.00/16.00 The Lost World: Jurassic Park 12.05/18.05 Marley & Me 22.00/04.00 Silence of the Lambs 24.00 Twelve Monkeys 02.05 Fracture 06.00 The Darwin Awards 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví 12.30 Pepsi MAX tónlist 14.15 Samfés 2011 17.15 Dr. Phil 18.00 Survivor 18.45 How To Look Good Naked 19.35 America’s Funniest Home Videos 20.00 Will & Grace 20.25 Got To Dance 21.15 HA? 22.05 The Bachelorette 23.35 Makalaus 00.05 30 Rock 00.30 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret David Cross í aðalhlutverki. 00.55 A Broken Life Aðalhlutverkin leika Tom Sizemore, Corey Sevier, Ving Rhames og Grace Kosaka. Leikstjóri er Neil Coombs. Myndin er stranglega bönnuð börn- um yngri en 16 ára. 06.00 ESPN America 07.05 World Golf Cham- pionship 2011 – Dagur 1 10.50 Golfing World 11.40 PGA Tour – Highlights 12.35 The Honda Classic – Dagur 4 16.50 Champions Tour – Highlights Eldri kynslóð kylfinga er í sviðsljósinu. 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 World Golf Cham- pionship 2011 – Dagur 2 – BEINT 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America 08.00 Blandað efni 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Michaela’s Animal Road Trip 18.10/23/40 Dogs 101 19.05 Austin Stevens Adventures 20.00 Whale Wars 20.55 Buggin’ with Ruud 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Chimp Family Fortunes BBC ENTERTAINMENT 15.30/18.30 Keeping Up Appearances 16.30 Whose Line Is It Anyway? 17.20 Deal or No Deal 19.30 My Family 20.00 How Not to Live Your Life 20.30 Ashes to Ashes 21.20 The Office 21.50 Whose Line Is It Anyway? 22.40 Ashes to Ashes 23.30 My Family DISCOVERY CHANNEL 16.30/20.00 How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 Machines! 18.00 MythBusters 19.00 Swamp Loggers 20.30 Is It Possible? 21.30 Navy SEALs Training: BUD/s Class 234 22.30 Fifth Gear 23.30 American Chopper: Senior vs. Junior EUROSPORT : 18.00 Eurogoals 18.10/21.30 Biathlon World Championship in Khanty-Mansiysk, Russia 19.00 Stihl timbersports series 20.30 Strongest Man: Giants Live in Turkey 23.00 Extreme Sports: Freeride Spirit 23.30 Intel Extreme Masters MGM MOVIE CHANNEL 17.15 Semi-Tough 19.00 The Taking of Pelham 1 2 3 20.45 Eye of the Needle 22.35 Hendrix NATIONAL GEOGRAPHIC Dagskrá barst ekki. ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Gir- affe, Erdmännchen & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo- tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ers- ten 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Das Glück ist ein Kaktus 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.30 Meine große Liebe DR1 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 X Factor 20.55 Det Nye Talkshow med Anders Lund Madsen 21.40 Trapped 23.20 Meet the Spartans DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/22.20 The Daily Show 17.10 Læger i hag- ekorsets tegn 18.05 Genesis – i morderens sind 19.00 Sherlock Holmes 20.00 Pandaerne 20.20 Hi- storien om 20.40 117 ting du absolut bør vide om 21.20 Tidsmaskinen 21.30 Deadline 22.00 The Wedge 22.45 Rap i replikken NRK1 15.00/16.00 NRK nyheter 15.10/16.10 VM skøyter enkeltdistanser 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.40 Norge rundt 19.05 Popstokk 19.55 Nytt på nytt 20.30 Skavlan 21.30 Ari og Per 22.00 Kveldsnytt 22.25 Sporløst forsvunnet 23.05 Rundt og rundt med U2 NRK2 15.40 Urix 16.00 Derrick 17.00/20.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Historien om 18.10 Kor- respondentene 18.40 VM skiskyting 19.05 For en Melody! 20.10 Det fantastiske livet 21.00 Og nå: Reklame! 21.25 Olje! 22.20 The Misfits – Uten feste SVT1 15.50 Soptippens barn 15.55 Antikrundan 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Den perfekta stormen 23.05 Veckans brott SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Mellanösterns skönhetsdrottning 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Nudisten 18.45 Because the night 18.55 Timglaset 19.00 K Special 20.00 Aktuellt 20.30 Önsketrädgården 21.00 Sport- nytt 21.15 Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Funny or Die 22.10 Sopranos 23.05 Jakten på lyckan 23.35 Vetenskapens värld ZDF 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20/21.27 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Der Kriminalist 20.15 SOKO Leip- zig 21.00 ZDF heute-journal 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht 23.35 ZDF heute nacht 23.50 Law & Order Paris 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.15 Sunnudagsmessan Umsjón: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 16.30 Arsenal – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 18.15 Fulham – Blackburn 20.00 Ensku mörkin 2010/11 20.30 Arsenal – Man Unit- ed, 1998 (PL Classic Matches) 21.00 Premier League World 2010/11 21.30 Zidane (Football Legends) Fjallað um Zidane, fyrrum leikmann Real Madrid og Juventus og franska lands- liðsins. 22.00 Newcastle – Leic- ester, 1996 (PL Classic Matches) 22.30 Bolton – Aston Villa ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Smallville 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS 22.35 Fringe 23.20 Life on Mars 00.05 Smallville 00.50 Auddi og Sveppi 01.30 The Doctors 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.