Morgunblaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. MARS 2011 » Þýsk kvikmyndahá-tíð var sett í Bíó Paradís laust fyrir helgi. Alls verða sýndar tíu nýjar eða nýlegar þýsk- ar myndir á hátíðinni sem lýkur 27. mars. Sér- stök dagskrá er til- einkuð leikstjóranum Chris Kraus en nýjasta mynd hans, Poll, var opnunarmynd hátíð- arinnar. Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís Morgunblaðið/Golli Hafdís Vilhjálmsdóttir og Vera Sölvadóttir. Aðalsteinn Sigurgeirsson, Steinunn Geirsdóttir og dóttirin Borghildur. Sigurður Gunnarsson og Aude Busson. Tómas H. Heiðar og Þorbjörg Bjarnadóttir. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Það fer eftir því hvað ég er að fara að gera. Ef ég er að fara að skrifa kafla í nýjustu bókinni þá hendi ég nýjasta Tunnel Trance-disknum á. Ef ég er að undirbúa mig fyr- ir hrikalega bekkpressu þá hendi ég Metallicu, AC/DC, Rammstein eða Mötley Crue á. Í bílnum þegar ég er silkislakur þá er ég með Blikann og Kópavogsbúann hann Blaz Roca í spilaranum, KópaCabana. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Þetta er svona með erfiðustu spurningum sem hægt er að fá held ég. Ég held ég segi Use Your Illusion II því ég eyddi svona tveimur til þremur árum í að hlusta á það helvíti nonstop þegar ég var óþolandi krakki. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptirðu hana? Ég var hrikalegur Guns N’ Roses maður áður en ég fór að keyra teknóið vel upp, þannig að það var líklega Appetite for Destruction. Ég keypti hana í Hamraborg- inni í Kópavogi, þar var lítil plötubúð sem ég átti til að skottast í. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Bubbi, Sögur 1980-1990. Það er ekki annað hægt en að þykja vænt um Bubba. Hann er ekki bara frábær söngvari heldur líka a fellow bo- dybuilder. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Miley Cyrus. Hvað syngur þú í sturtunni? Ég er einn af fáum sem syngja ekki í sturt- unni og tek ekki hristing í sturtunni. Ég bara sturta mig og drulla mér úr henni! Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Á föstudagskvöldum eða laugardags- kvöldum þegar ég opna mér einn Corona þá keyri ég Black Eyed Peas vel í gang. Jenni- fer Lopez er líka með eitt besta lag sem ég hef heyrt á ævinni þessa dagana sem heit- ir „On The Floor“. Ekki annað hægt en að taka nokkur spor þegar maður heyrir það. Síðan klikkar Dj Bobo aldrei, Gigi d’Augustino, David Guetta og að sjálf- sögðu H.P. Baxxter í Scooter. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Ég hlusta ekki á tónlist á sunnudög- um. Það er eini dagurinn í vikunni sem ég hlusta ekki á tónlist. Nema ég sé að fara að taka hrikalega sunnudags- réttstöðulyftu og þá keyri ég „Thunderstruck“ í botn í Pathfind- ernum meðan ég rúlla niður í Sporthús. Ef ég væri vel þunglyndur heima á sunnu- degi og þyrfti að keyra einhverja sunnu- dagstónlist í gang þá myndi ég líklega henda laginu „Power of Love“ með Celine Dion. Í mínum eyrum Gillz „Ég bara sturta mig og drulla mér úr henni!“ Í Rammstein Oliver Riedel Brosir Miley Cyrus Flottur Gillz keyrir teknóið vel upp. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00 Lau 2/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Sun 3/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fim 7/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Fjölskyldan (Stóra svið) Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar! Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Fim 24/3 kl. 20:00 forsýn Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Fös 25/3 kl. 20:00 frumsýn Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 26/3 kl. 20:00 2.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Mið 30/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fös 1/4 kl. 20:00 3.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Standandi leikhúsdjamm. Ekki við hæfi barna. Sýningartími 70 mín. Afinn (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 13:00 frumsýn Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 3/4 kl. 13:00 2.k Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Gói og Ævintýrin með öllum töfrum leikhússins Nýdönsk í nánd – á Stóra sviðinu í apríl Mbl, GSP ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ekki missa af þessari tímamótasýningu. Allra síðustu sýningar! 551 1200 I leikhusid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.