Morgunblaðið - 03.05.2011, Side 35

Morgunblaðið - 03.05.2011, Side 35
AF VÍNYL Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Er hægt að fylla heilan pistil með vangaveltumum eina vínylplötu? Svarið er einfalt: Ó já. Ef þúhefur verið kristnaður í þeim fræðum getur þú látið gamminn geisa út í hið óendanlega, alveg eins og menn sem fara á flug hvað frímerki eða laxveiði varðar.    Hljómsveitinni Sólstöfum hefur vaxið ásmegin áundanförnum árum og er það ekki síst vegna hinnar frábæru plötu Köld sem kom út fyrir tveimur ár- um. Aðdáendahópurinn hefur stækkað jafnt og þétt, bæði hér heima og erlendis og fyrir stuttu var þessum árangri fagnað, ef svo mætti segja, með glæsilegri út- gáfu plötunnar á vínylforminu. Er það finnska útgáfan Svart Records sem gefur út en hún sérhæfir sig í slíkum gjörningum. Var upplagið 666 númeruð eintök, að sjálf- sögðu.    Vínylnördum væri hollast að fá sér sæti áður eneftirfarandi romsa fer af stað. Því að Köld er vínyll í himnaríkisformi. Fyrir það fyrsta vegur platan tæpt kíló og maður fær í hnén þegar maður tekur á henni og vegur hana í höndunum. Umslagið sjálft er úr afar þykkum pappa og minnir á plötur sem voru að koma út með merkisproggsveitum upp úr 1970. Platan er tvö- föld, í svokölluðu „gatefold“ umlagi sem opnast. Þegar opnað er má sjá að umslagið er límt niður á pappann, verklag sem tíðkaðist á sjöunda og áttunda áratugnum. Já, segið svo að maður fari ekki alla leið í þessum pistli. Fyrir marga kann þetta að hljóma sem arabíska, óskilj- anlegt raus í manni sem hefur undarlega mikinn tíma fyrir stafni. En svo eru þeir sem vita algerlega upp á hár hvað ég er að tala um og geta auðveldlega tengt við þá gæsahúð sem maður finnur þegar maður er með svona kjörgrip í höndunum. Örfá eintök ku vera eftir af þessari meistarasmíð. Og fyrir utan pakkninguna, þá erum við auðvitað að tala um allt annan hljóm. Tónlistin var endurhljóm- jöfnuð fyrir vínylútgáfuna og það vita þeir sem hafa kynnt sér að ekki er hægt að bera saman geisladiska og vínyl hvað hljómgæði varðar. Sveitin er komin í hljóð- ver á ný og ég mæli eindregið með „box-setti“ næst. Eitt lag á hlið og fimm vínylplötur. Þá værum við sko að dansa! „Alþyngsta“ plata íslenskrar rokksögu » Fyrir það fyrsta vegur platantæpt kíló og maður fær í hnén þegar maður tekur á henni og vegur hana í höndunum. Vínyll Tvöfalda vínylútgáfan af Köld er svaðaleg! MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 2011 Ofurhetjumyndin Thor, byggð á teiknimyndasögum sem aftur byggj- ast á norrænni goðafræði, er sú sem mestum tekjum skilaði með miða- sölu um nýliðna helgi. Myndin er sýnd í þrívídd í fjölda kvikmynda- húsa á landinu. Með hlutverk þrumuguðsins fer ástralska vöðva- búntið og leikarinn Chris Hems- worth en með hlutverk Óðins fer Anthony Hopkins. Segir í myndinni af því er Þór er gerður útlægur af föður sínum og neyddur til að dvelja meðal hinna dauðlegu á jörðu niðri, sviptur hamri sínum Mjölni og öllum guðlegum mætti. Þar hittir hann fyrir huggulegan vísindamann sem leikinn er af Natalie Portman og fella þau hugi saman. Teiknimyndin Ríó dettur úr topp- sætinu en þó ekki langt, í annað sæt- ið en í því þriðja er ný mynd á lista, The Lincoln Lawyer, með sjarma- tröllinu sólbrúna Matthew McCo- naughey. Óskarsverðlaunamyndin danska Hævnen, eða Hefndin, er einnig ný á lista og sú sjöunda tekju- hæsta. Sú kvikmynd er gagnrýnd á bls. 36 í blaðinu í dag. Íslenska kvik- myndin Kurteist fólk fellur um eitt sæti, úr því níunda í tíunda. Bíóaðsókn helgarinnar Þrumandi aðsókn á þrumuguðinn Þrumandi Þór, hinn mikli þrumuguð, kemst í hann krappan í kvikmyndinni Thor. Kvikmyndin var vel sótt hér á landi um helgina. Bíólistinn 29. apríl - 1. maí 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Thor Rio Lincoln Lawyer Arthur Hop (Hopp) Hanna Hævnen Scream 4 Drekabanar (Dragon Hunters) Kurteist Fólk Ný 1 Ný 3 2 4 Ný 5 10 9 1 3 2 2 5 2 1 2 2 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Skannaðu kóðann til að skoða lengri lista. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -M.D.M., BIOFILMAN GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D HÆVNEN KL. 5.25 – 8 – 10.35 12 THOR 3D KL. 6 - 9 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10.10 L THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THOR 3D Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 L YOUR HIGHNESS KL. 8 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L LIMITLESS KL. 10.20 14 THOR 3D KL. 8 - 10.15 16 SEASON OF THE WITCH KL. 8 16 HANNA KL. 10 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L 750 Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750105 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 710005 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THOR 3D Sýnd kl. 5, 7:30 og 10(POWER) RIO 3D ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6 YOUR HIGHNESS Sýnd kl. 8 og 10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 8 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 10 Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! POWE RSÝN ING KL. 10 “Thor er klárlega ein óvæntasta mynd ársins... Hasar, húmor og stuð alla leið. Skottastu í bíó!” T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt 700 kr. 700 kr.700 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR  “Myndin er algjör rússibana- reið og frábær bíóupplifun” A.E.T - MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.