Morgunblaðið - 03.05.2011, Side 37

Morgunblaðið - 03.05.2011, Side 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 2011 IL TROVATORE G I U S E P P E V E R D I 30. apríl kl.17:00 í Beinni útsendingu 4. maí kl.kl.18:00 Endurflutt MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS HHHH - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHHH - NEW YORK DAILY NEWS HÖRKUSPENNANDI MYND ÞAR SEM ERFITT GETUR VERIÐ AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVER BREYTIST Í VARÚLF EFTIR MIÐNÆTTI FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI HHHH - EMPIRE HHHH - K.H.K. - MBL.IS SÝND Í KRINGLUNNI OG EGILSHÖLL SÝND Í KRINGLUNNI PÁSKAGRÍNMYNDIN Í ÁR MEÐ ENGUM ÖÐRUM EN RUSSEL BRAND OG HELEN MIRREN Í AÐALHLUTVERKUM FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Ólafur Darri Ólafsson Arnar Jónsson Örn Árnason Steinn Ármann Magnússon Björgvin Franz Gíslason SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN.ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.“ - SUGAR "BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR" - COMPANY HJARTAKNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, EGILSHÖLL OG AKUREYRI „THOR ER KLÁRLEGA EIN ÓVÆNTASTA MYND ÁRSINS… HASAR, HÚMOR OG STUÐ ALLA LEIÐ. SKOTTASTU Í BÍÓ!“ - T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHHH HHHHH - BOX OFFICE MAGAZINE „SOLID THRILLER WITH MCCONAUGHEY DOING WHAT HE DOES BEST“ - EMPIRE „THIS IS ROCK-SOLID ENTERTAINMENT“ - ROLLING STONE HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE SÝND Í KRINGLUNNI, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR THOR 3D Powersýning kl 10:30 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 7 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP DREKA BANAR ísl. tal kl. 6 12 CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L SOURCE CODE kl. 8 - 10:30 12 SUCKER PUNCH kl. 5:50 12 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 16 / ÁLFABAKKA THOR 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 THE LINCOLN LAWYER kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 ARTHUR kl. 8 - 10:30 L RIO 3D ísl. tal kl. 5:30 L SOURCE CODE kl. 5:40 12 CHALET GIRL kl. 8 L RED RIDING HOOD kl. 10:20 12 THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10:30 nr. sæti 12 ARTHUR kl. 8 - 10:20 nr. sæti 7 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 nr. sæti 12 DREKA BANAR ísl. tal kl. 6 nr. sæti L BARNEY'S VERSION kl. 5:30 nr. sæti L THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 12 ARTHUR kl. 8 - 10:20 7 THOR kl. 5:30-8-10:30 Power 12 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12 DREKA BANAR ísl. tal kl. 6 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI THOR kl. 8 - 10:30 12 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 10 SOURCE CODE kl. 10:30 12 Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Augu heimsbyggðarinnar beindust að hinni fögru brúði Kate Middleton, sem nú er Katrín hertogaynja af Cambridge, síðastliðinn föstu- dag. Margir höfðu beðið með eftirvæntingu eftir brúðarkjólnum, sem stóð svo sannarlega undir væntingum. Hönnuður kjólsins er Sarah Burton, sem er aðalhönnuður og listrænn stjóri hjá Alexander McQueen. Hún hannaði sömuleiðis kjól brúðar- meyjarinnar Pippu Middleton, systur brúðarinnar. Burton hefur hingað til mest- megnis verið bak við tjöldin en nafn hennar var á allra vörum eftir kon- unglega brúðkaupið. Hertogaynjan skipti um föt fyrir veisluna í Buckingham-höll um kvöldið en valdi þá líka kjól úr smiðju Burton, hlýralausan hvítan satín- kjól. Burton, sem er 36 ára, er frá Manchester en stund- aði nám við hinn virta skóla Central Saint Martins Col- lege of Art and Design í London. Á lokaári sínu við skólann var hún í starfsnámi hjá McQueen og eftir útskrift árið 1997 fór hún að vinna í fullu starfi hjá fyrirtækinu sem aðstoðar- maður hönnuðarins sjálfs. Hún tók síðan við starfi aðalhönnuðar kvenfatnaðar árið 2000. Nafnið lifir áfram Eftir lát Alexanders McQueens í febrúar í fyrra var í fyrstu ekki ljóst hver framtíð tískuhússins yrði. Eigandinn Gucci ákvað að merkið myndi lifa og var Burton út- nefnd nýr listrænn stjóri fyrirtækisins í maí 2010. Í september sama ár sýndi hún síðan fyrstu kvenfatalínuna sem var al- gjörlega á hennar ábyrgð og fékk hún góðar viðtökur. Tim Blanks skrifaði um línuna á Style.com að Sarah Burton byggi yfir kraftinum sem þurfi til að vinna með arfleifð McQueens sjálfs og leiða tískumerkið í rétta átt til frekari þroska. Burton býr í St. Johns Wood í London ásamt eig- inmanni sínum, ljósmyndar- anum David Burton. Meðfylgjandi myndir gefa frekari innsýn í þetta virta tískuhús og starf Bur- ton en þær eru allar úr haust- og vetrarlínu McQueens 2011-12. Brúðarkjólshönnuðurinn Burton Hönnuðurinn Sarah Burton starf- aði við hlið McQueen í um 15 ár. REUTERS Fyrir miðju Afhjúpar ekki mikið en er engu að síður lokkandi. Loðið Áferð efnisins er þarna eitt helsta áhersluatriðið. Fiðraður Kate Middleton tæki sig líka vel út í þessum. Dökkur Þessi er góður fyrir þær sem vilja ekki gifta sig í hvítu. Dramatík Glæsilegur og líka dramatískur kjóll. Dæmigerður Ekta fatnaður úr smiðju tískuhússins McQueen. Kvenlegt Áhersla er lögð á mittið og kvenlegan vöxt í þessari dragt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.