Morgunblaðið - 03.05.2011, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 2011
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Endursýnum afmælisþátt-
inn með Bo vegna fjölda
áskorana.
21.00 Græðlingur
Maður trúir því varla að
það sé að styttast í kart-
öfluniðursetningu.
21.30 Svartar tungur
Þeim semur ótrúlega þess-
um körlum.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breit - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Stjórnarskrá að eigin vali.
Ágúst Þór Árnason ræðir við sér-
fræðinga um stjórnskipun lýðveld-
isins til framtíðar. (5:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi
stundu. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur
eftir Guðmund Andra Thorsson.
Höfundur les. (2:20)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður
Júníusdóttir flytur.
22.20 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.00 Svellkaldar konur
Samantekt frá ístöltmóti
kvenna sem fram fór í
skautahöllinni í Laugardal
í lok mars. (e)
15.25 Þýski boltinn (e)
16.25 Íslenski boltinn (e)
17.20 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Aðstæður ís-
lenskra rannsókna- og vís-
indastofnana) Þáttaröð um
vísindi. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson.
(e) (12:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tóti og Patti
18.11 Þakbúarnir
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Vormenn Íslands
Hitað upp fyrir Evr-
ópumót landsliða leik-
manna yngri en 21 árs.
20.40 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
Þáttaröð um ungar fim-
leikadömur. (25:31)
21.25 Hugvit Þáttur um
Einar Þorstein Ásgeirsson
arkitekt og hönnuð og ein-
inguna Gullinfang.
Dagskrárgerð: Egill
Eðvarðsson.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Njósnadeildin
(Spooks VIII) Stranglega
bannað börnum. (8:8)
23.10 Afarkostir (Hunter)
Aðalhlutverk: Hugh
Bonneville, Janet McTeer
og Eleanor Matsuura. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (2:2)
00.05 Kastljós (e)
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.35 Bernskubrek
11.00 Bandarískur pabbi
11.20 Skrifstofan
11.50 Útbrunninn
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.30 Getur þú dansað?
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
20.10 Gáfnaljós
20.35 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.00 Bein (Bones)
21.45 Ben Hur Seinni hluti
sögu um hinn upp-
reisnagjarna Ben Hur sem
er tekinn til fanga af róm-
verska hernum.
23.15 Lygavefur
24.00 Draugahvíslarinn
00.45 Þeir fyrrverandi
(The Ex List)
01.30 Á elleftu stundu
(Eleventh Hour)
02.10 NCIS: Los Angeles
02.55 Óttalaus (Fearless)
04.35 Bandarískur pabbi
05.00 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.25 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Pepsi-deildin 2011
(Valur – FH)
13.40 Spænsku mörkin
14.30 Pepsi-deildin 2011
(Valur – FH)
16.20 Pepsi-mörkin Hörð-
ur Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús
Gylfason gera upp umferð-
irnar í Pepsi deildinni.
17.30 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
18.00 Meistaradeild
Evrópu / Upphitun
18.30 Meistaradeild
Evrópu (Barcelona – Real
Madrid)
20.40 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
21.00 Pepsi-mörkin
22.10 Þýski handboltinn
(RN – Löwen – Hamburg)
23.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Real
Madrid)
01.15 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
01.35 European Poker
Tour 6
08.15/14.00 Get Smart
10.05 Mostly Ghostly
12.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
16.00 Mostly Ghostly
18.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
20.00 Little Children
22.15 Lonely Hearts
24.00 The Baxter
02.00 District B13
04.00 Lonely Hearts
06.00 Conspiracy
08.00 Dr. Phil
Phil McGraw sem hjálpar
fólki að leysa vandamál sín
í sjónvarpssal.
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti. Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
17.50 Dr. Phil
18.35 America’s Funniest
Home Videos
19.00 Being Erica
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
20.35 Innlit/ útlit Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
21.05 Dyngjan LOKAÞÁTT-
UR Undir stjórn Nadiu
Katrínar Banine og
Bjarkar Eiðsdóttur.
21.55 The Good Wife
22.45 Makalaus
23.15 Penn & Teller
23.45 CSI
00.35 Heroes
01.15 The Good Wife
02.00 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.10 Zurich Classic
11.10 Golfing World
12.50 Zurich Classic
15.45 Ryder Cup Official
Film 1997
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 World Golf Cham-
pionship 2011
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Mikið geta breytingar verið
óþægilegar og sett mann út
af laginu. Ekki allar að vísu
en sumt finnst manni að eigi
ekki að breytast. Eins og
klippingin á Boga Ágústs-
syni t.d., manni sem maður
er orðinn svo vanur að horfa
á á sjónvarpsskjánum og
hlusta á þær fréttir sem hann
hefur að færa. Einn daginn
birtist hann á skjánum með
nýja hárgreiðslu og maður
missti hreinlega heyrn. En
sem betur fer var maður
fljótur að venjast hinu nýja
útliti og heyrnin fór að virka
á ný. Það sama á við um
fréttastefið hjá Ríkisútvarp-
inu, þegar geimverustefið
tók við af því gamla góða
fékk maður hland fyrir
hjartað. Höfðu geimverur
tekið yfir Ríkisútvarpið? Eða
voru þær að hafa samskipti
við jarðarbúa í gegnum út-
varpsfréttirnar? Núna er
stefið orðið álíka spennandi
og hljóðið í rafmagnstann-
bursta, maður er ekkert að
velta því fyrir sér. Gamla
stefið er löngu gleymt.
Fyrir skömmu tók RÚV
aðra rispu í breytingum og
breytti bæði grafík og stefi í
fréttum Sjónvarps. Maður
þurfti að hafa sig allan við að
ná fréttunum í fyrstu,
heilabúið var á fullu að með-
taka breytinguna. Heyrnin
brá sér í stutt frí sem fyrr.
Vonandi fær Bogi sér ekki ný
gleraugu. Þá fer allt fjand-
ans til!
ljósvakinn
1989 Bogi Ágústsson.
Óþægindi breytinganna
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Blandað efni
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 The Animals’ Guide to Survival 16.15 Michaela’s
Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs 101 18.05 Great
Savannah Race 19.00 Last Chance Highway 19.55 Squid
Invasion 20.50 Amba The Russian Tiger 21.45 Untamed &
Uncut 23.35 Great Savannah Race
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Fawlty Towers 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30/23.00 In-
spector Lynley Mysteries 18.20/23.50 The Inspector Lyn-
ley Mysteries 19.05 Top Gear 20.00 The Graham Norton
Show 20.45 The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupl-
ing 22.15 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 How Stuff’s Made 17.00 Myt-
hBusters 18.00 Swamp Loggers 19.00 How It’s Made
19.30 Gold Rush: Alaska 20.30 Deadliest Catch: Crab
Fishing in Alaska 21.30 River Monsters 22.30 Myt-
hBusters 23.30 How It’s Made
EUROSPORT
15.00 UEFA European Under-17 Championship 16.45
Snooker: World Championship in Sheffield 17.30 Tennis:
Mats Point 18.00 Boxing 21.00 Xtreme Sports 21.30
World Series by Renault 22.00 Intel Extreme Masters
22.30 Snooker: World Championship in Sheffield
MGM MOVIE CHANNEL
12.50 Tune In Tomorrow… 14.35 Shag 16.15 Lone Wolf
McQuade 18.00 Cruel Justice 19.25 Wild Bill 21.00 Tex-
asville 23.05 Scandal
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
15.50 Eurovision Song Contest – Die Top 10 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.45
Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Um Himmels willen
19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Ta-
gesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Menschen
bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Elisa
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 15.50 DR Update – nyheder og
vejr 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport
17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.30 Sømanden
& Juristen – historier fra et hospice 19.00 TV Avisen 19.25
Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Nedtælling 22.00 Optakt
til det Europæiske Melodi Grand Prix
DR2
15.45 The Daily Show 16.10 Voldtægten af Europa 17.05
Intelligence – i hemmelig tjeneste 18.00 Viden om 18.30
Jagten på de røde lejesvende 20.30 Deadline 21.00
Masaier på vej 21.50 The Daily Show 22.10 TV!TV!TV!
22.40 Min nicaraguanske datter
NRK1
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.45 Ut i naturen
18.15 Kjærlighetshagen 18.45 Extra-trekning 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.30 Brennpunkt 20.30 Nurse Jackie 21.00
Kveldsnytt 21.15 Holby Blue 22.05 Norge i krig – oppdrag
Afghanistan 22.35 Bakrommet: Fotballmagasin 23.05
Påpp og Råkk 23.30 Svisj gull
NRK2
17.45 Bakrommet: Fotballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45
Ekstremfiske 19.30 Tekno 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix
20.30 Dagens dokumentar 21.30 Korrespondentene
22.00 Historia om kristendommen 22.50 Ut i naturen
23.20 Oddasat – nyheter på samisk 23.35 Distrikts-
nyheter 23.50 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Re-
gionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
18.00 Huset fullt av hundar 19.00 Inför Eurovision Song
Contest 2010 20.00 Dox 21.40 Brottet och straffet 23.10
Rapport 23.15 Lemming
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Världens undergång 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Fashion 18.00 Hemlös 18.30 Nyhetsbyrån
19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 K Special
21.45 Resebyrån 22.15 Trädgårdsfredag
ZDF
17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosenheim-
Cops 18.15 Kieling – Expeditionen zu den Letzten ihrer Art
– Teil 1 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.15
Neues aus der Anstalt 21.00 Abenteuer Forschung 21.30
Markus Lanz 22.45 ZDF heute nacht 23.00 Neu im Kino
23.05 In seiner Gewalt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.35 Leeds – Burnley
(Enska 1. deildin )
16.20 Wigan – Everton
Útsending frá leik í ensku
úrvalsdeildinni.
18.05 Premier League
Review
19.00 Liverpool – New-
castle
20.45 Arsenal – Man. Utd.
22.30 Ensku mörkin
23.00 Sunderland/Fulham
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
21.00 Bæjarstjórnarfundur
19.30/01.40 The Doctors
20.15 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Jamie Oliver’s Food
Revolution
22.40 The Event
23.25 Nikita
00.10 Saving Grace
00.55 Gossip Girl
02.20 Sjáðu
02.45 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Það var hræðileg sjón sem blasti við lög-
reglunni þegar hún var kölluð að íbúð við
Hringbraut í Reykjavík í október árið 2007.
Maður lá alblóðugur í rúmi sínu en honum
virtist hafa verið ráðinn bani. Í þessum
þætti af Löggum verður fjallað um rannsókn
málsins og hvernig blóðferlagreining lög-
reglunnar leiddi til sakfellingar.
Morðið við
Hringbraut
(1:2)
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Tónlistarkonan Mariah Carey ól
tvíbura um helgina og fagnaði hún
erfingjunum með eiginmanni sín-
um Nick Cannon með því að þau
endurnýjuðu hjúskaparheit sín á
sjúkrahúsinu í fyrradag. Cannon
tísti um þetta á Twitter, sagði að
þau hefðu haldið brúðkaup á
sjúkrahúsinu. Presturinn Al
Sharpton leiddi athöfnina.
Sharpton er einnig notandi
Twitter og sagðist hann einnig
hafa blessað tvíburana. Þeir væru
fallegir. Þá sagðist Sharpton
hrærður yfir trúarhita hjónanna.
Carey og Cannon hefðu ekki látið
velgengnina koma niður á trúar-
iðkunum sínum. Carey og Cannon
gengu í hjónaband fyrir rúmum
þremur árum og hafa nokkrum
sinnum endurnýjað hjúskaparheit
sín.
Reuters
Alsæl Carey og Cannon eiga nú þrjú börn, stúlku og tvo drengi.
Tvíburar og hjúskapar-
heitin endurnýjuð