Morgunblaðið - 12.05.2011, Síða 11

Morgunblaðið - 12.05.2011, Síða 11
DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Sveitasetur í vorverkin! Grillveislur - Fyrirtækjaferðir - Óvissuferðir Fundir - Móttökur - Veislur Í Kjós Í sveitasetrinu við Laxá í Kjós er stór og vandaður veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og með gistingu fyrir allt að 40 manns. Aðeins 25 mín. frá Reykjavík. Í Borgarfirði Í sveitasetrinu við Grímsá er glæsilegur salur sem tekur allt að 70 manns í sæti og gisting fyrir allt að 36 manns. Í húsinu er gufubað og heitur pottur svo hægt er að slaka vel á eftir góðan dag. Aðeins 50 mín. frá Reykjavík Nánari upplýsingar í 618 0083 & 437 0083 eða jon@grimsa.is www.hreggnasi.is Fjarðarkaup Gildir 12.-14. maí verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 998 1.398 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1.498 2.098 1.498 kr. kg Lúxus svínakótil. mango/chilli..... 1.498 1.898 1.498 kr. kg Íslenskt heiðarlamb ................... 1.398 1.568 1.398 kr. kg FK kjúklingabringur .................... 2.100 2.470 2.100 kr. kg Móa BBQ læri og leggur ............. 988 1.221 977 kr. kg Andabringur, frosnar .................. 2.924 4.498 2.924 kr. kg Ísfugl kalkúnagrillsneiðar............ 1.209 1.727 1.209 kr. kg Hamborgarar m/brau., 2x115 g .. 396 480 396 kr. pk. Ananas ferskur .......................... 198 298 198 kr. kg Hagkaup Gildir 12.-15. maí verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut ungnautaribeye ....... 2.924 3.898 2.924 kr. kg Íslandsnaut ungnautaentrecote .. 2.924 3.898 2.924 kr. kg Íslandsnaut roaststeik entrecote . 2.774 3.698 2.774 kr. kg Rifsberjalegin helgarsteik ........... 2.039 2.718 2.039 kr. kg Holta kr. kjúkl.lundir í western ..... 1.959 2.798 1.959 kr. kg New Orleans BBQ grísarif ........... 1.275 1.598 1.275 kr. kg Holta læri og leggir í texaskryddl.. 664 949 664 kr. kg Beyglur m/sesam...................... 89 149 89 kr. stk. Beyglur m/kanil og rúsínum........ 89 149 89 kr. stk. Amerísk hnetukaka .................... 169 179 169 kr. stk. Kostur Gildir 12.-15. maí verð nú áður mælie. verð Goði BBQ grísarif ....................... 1.438 1.798 1.438 kr. kg Goði hamborg., 4 stk. m/brauði.. 599 765 599 kr. stk. Bautabúrs heimilisskinka ........... 199 259 199 kr. stk. Goði dönsk ofnsteik ................... 1.724 2.298 1.724 kr. kg Doritos 3. teg., 165 g................. 198 215 198 kr. stk. 7-Up 2 l .................................... 195 228 195 kr. stk. Mix, 2 l ..................................... 195 248 195 kr. stk. Nettó Gildir 12.-15. maí verð nú áður mælie. verð Ferskt nauta mínútusteik ............ 1.889 3.498 1.889 kr. kg Ferskt grillborgarar, 4 stk., 80 g... 379 549 379 kr. pk. Ferskt nautasnitsel .................... 1.689 2.598 1.689 kr. kg Ísfugl kjúkl.vængir Tex Mex .......... 359 598 359 kr. kg Ferskt svínahnakkasneiðar ......... 999 1.998 999 kr. kg Ferskt lambainnralæri ................ 2.209 3.398 2.209 kr. kg Góa Apollo f/ lakkr./bitar, 300 g. 2.57 329 257 kr. pk. Red Rooster orkudr., 250 ml ....... 69 139 69 kr. stk. CP ostasnakk, 100 g .................. 79 99 79 kr. stk. Coca Cola, 6x330 ml ................. 395 589 395 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir 12.-15. maí verð nú áður mælie. verð Bautab. borgarar 4x m/brauði .... 558 698 558 kr. pk. Bautab. ungnautahakk............... 999 1.298 999 kr. kg Goði grísahn.beinl. Piri Piri.......... 1.539 2.198 1.539 kr. kg Bautab.grísakótil. rauðvínskr....... 1.099 1.498 1.099 kr. kg Ísfugl kalkúnagrillsn /grillpoki ..... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Kjötborð pakkað nauta Rib Eye ... 2.469 3.798 2.469 kr. kg Kjötborð pakkað nautafile .......... 2.589 3.698 2.589 kr. kg Kjötborð nautainnralæri ............. 1.979 2.998 1.979 kr. kg Kjötborð hamborgarar, 120 g...... 129 219 129 kr. stk. Mangó ...................................... 229 458 229 kr. kg Þín verslun Gildir 12.-15. maí verð nú áður mælie. verð Kjörís tilboðsís, súkkulaði ........... 259 369 259 kr. ltr Fanta, 0,5 l ............................... 125 149 125 kr. stk. Doritos, 165 g........................... 249 315 1.510 kr. kg Pfanner ACE bland. ávaxtasafi .... 279 339 279 kr. ltr Ultje pistasíuhnetur í skel, 150 g. 349 465 2.327 kr. kg Lu Tuc Bacon kex, 100 g............. 139 169 1.390 kr. kg Ballerina kladdkaka kex, 210 g... 269 335 1.281 kr. kg McCain franskar Cri. Cut, 900 g .. 519 598 577 kr. kg Milka súkkulaði, 100 g............... 225 279 2.250 kr. kg Helgartilboðin Morgunblaðið/Eyþór Draumaheimili Það má teikna upp ýmsar útfærslur á síðunni. en fyrir um fjórtán árum ákváðum við að fá söngstjórann Þóru Fríðu Sæmundsdóttur til liðs við okkur og höfum æft reglulega allar götur síð- an. Þóra Fríða var með okkur þar til fyrir nokkrum árum þegar Guðbjörg tók við af henni.“ Veirurnar eru metnaðarfullar og syngja stundum áttraddað en oft- ast syngja þau þó fjórraddað. „Þar sem við æfum aðeins tvisvar í mánuði reynum við að velja útsetningar sem eru ekki of flóknar en hljóma vel. Við veljum lögin sjálf, fólk kemur með til- lögur og Guðbjörg skoðar lögin og ef henni líst á lætur hún okkur prófa að syngja þau.“ Þurfa að passa í félagsskapinn Veirurnar eru tæplega tuttugu og enn er fasti kjarninn til staðar, enda er ekki tekinn inn nýr meðlimur nema þegar einhver hættir. „Og þá getur ekki hver sem er dottið inn, heldur tekur hópurinn sameiginlega ákvörðun. Ef stungið er upp á ein- hverjum er það rætt hvort viðkom- andi fái inngöngu og einhver innan hópsins þarf helst að geta ábyrgst að viðkomandi sé bæði sönglega og fé- lagslega hæfur til að vera í Veir- unum. Það er mjög mikið atriði að nýir meðlimir séu skemmtilegir og passi vel inn í þennan félagsskap. Og það er haldið formlegt inntökupróf,“ segir Ólafur og bætir við að Skagfirð- ingastemningin í hópnum komi best fram þegar þau eru að skemmta sér. „Í þessum hópi er mikil sönggleði, allir sem eru í Veirunum eru þar vegna þess að þeim finnst svo óskap- lega gaman að syngja saman raddað, en það er einmitt það sem sameinar Skagfirðinga og Sunnlendinga. Mér fannst eins og ég væri kominn heim þegar ég fór fyrst í Skeiðaréttir hér fyrir sunnan, því þar var sungið raddað, sama hvort maður var innan um féð í réttunum eða heima á bæj- unum,“ segir Ólafur Sveinsson og bætir við að Sunnlendingarnir innan hópsins tengist flestir einhverjum í kórnum í gegnum fjölskyldur eða vináttu. „Hér eru frændur, frænkur, systur, bræður, hjón og vinir. Við er- um fimm systkinabörn í Veirunum.“ Við getum ekki hætt Erla Þorsteinsdóttir, ein af Sunnlendingunum í hópnum, segist alltaf vera á leiðinni að hætta, því nú sé orðið dýrt að keyra til Reykjavík- ur á söngæfingar, en hún býr á Laug- arvatni. „En það er erfitt að hætta þegar maður er hluti af svona góðum hópi. Ég er búin að syngja með þeim í sjö ár og Pálmi maðurinn minn í fimm ár. Við bara getum ekki hætt,“ segir hún og hlær. „En til að koma til móts við okkur sem ekki búum í bæn- um eru æfingar nokkrum sinnum yf- ir veturinn hjá okkur á Laugarvatni og í Miðási í Rangárþingi þar sem Skagfirðingarnir og Veirurnar Gísli og Ásta búa. Við erum líka flest í öðr- um kórum og þurfum að sinna þeim kóræfingum. Fimm karlar í hópnum syngja með Karlakór Reykjavíkur, ein okkar er í Dómkórnum, nokkur í Vídalínskórnum, tvö í Óperukórnum, sjálf er ég í kirkjukórnum í minni sveit og Pálmi er í Karlakór Selfoss. Gísli er bæði í Karlakór Rangæinga og Kirkjukór Rangæinga og Ásta konan hans er líka í kirkjukórnum.“ Syngjum fyrir alla sem vilja Fyrir fjórum árum fóru Veir- urnar í sína fyrstu söngferð út fyrir landsteinana. „Þá heimsóttum við gamla Veiru, Tótu Snæland, sem býr í Telemark í Noregi. Hún er að sjálf- sögðu í kór þar og gerði sér lítið fyrir og skipulagði kóramót á nokkrum stöðum,“ segir Ólafur og bætir við að Veirurnar haldi tónleika á hverju vori og stundum líka um jólin. Þau hafa margoft sungið í Skagafirðinum, eðli málsins samkvæmt, en á laug- ardaginn syngja þau í fyrsta sinn í höfuðstað Norðurlands, Akureyri. „Við syngjum auk þess mjög oft ef eitthvað er um að vera innan hópsins eða hjá einhverjum sem tengist hópnum, en líka stundum fyrir alls ótengda. Við syngjum fyrir alla sem vilja.“ Stjórinn Guðbjörg R. Tryggvadóttir er söngstjóri Veiranna. Kaffipása Þau Heiða, Pálmi, Stína, Sigga og Samúel láta sér ekki leiðast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.