Morgunblaðið - 12.05.2011, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
Gunnar Karl Guðmunds-
son, forstjóri MP banka.
21.00 Sjávarútvegur á
ögurstundu 5. þáttur af
átta úr ævisafni Heiðars
Marteinssonar um útgerð
og sjósókn.Hafrannsóknir.
21.30 Kolgeitin
Bogomil í jassfílingi í
5.þætti.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Sjávarútvegur á
ögurstundu
23.30 Kolgeitin .
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn
Sigurbjörnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Landið sem rís. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur
eftir Guðmund Andra Thorsson.
Höfundur les. (9:20)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Sænska útvarpsins í
tónleikaröð Norrænu-baltnesku
Ríkisútvarpsstöðvanna. Á efnis-
skrá: Density eftir Mirjam Tally –
frumfl. Totentanz eftir Franz Liszt.
Kletturinn op. 7 eftir Sergej Rak-
hmanínov. Einleikari: Peter Friis-
Johansson. Stjórnandi: Dmitri Slo-
bodeniouk.
20.05 70 síður. Þáttur um bækur og
bókmenntir, sem er alls ekki endi-
lega það sama, á degi bókarinnar.
. (Frá því í apríl sl.)
21.20 Melódía og Hymnódía. Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.30 Útvarpsperlur: Glæpadrottn-
ingin Agatha Christie. Fjallað um
æviferil Agöthu Christie og ritstörf
hennar. Umsjón: Magnús Rafns-
son. Lesari með umsjónarmanni:
Vigdís Esradóttir. (Frá 1990)
23.20 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.20 Tíu fingur (Gunnar
Kvaran sellóleikari) Þátta-
röð um íslenska einleikara.
Að þessu sinni er rætt við
Gunnar Kvaran sellóleik-
ara. Umsjónarmaður er
Jónas Sen og um dag-
skrárgerð sér Jón Egill
Bergþórsson.
Frá 2006. (2:12)
16.20 Íslenski boltinn (e)
17.15 Skassið og skinkan
(10 Things I Hate About
You) Leikendur: Lindsey
Shaw, Meaghan Martin,
Ethan Peck og Nicholas
Braun. (6:20)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Geymslan
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Bein útsending frá seinni
forkeppninni í Düsseldorf.
Kynnir er Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
21.10 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Sýnt verður skemmtiatriði
sem flutt var í hléi í
söngvakeppninni í kvöld.
22.25 Glæpahneigð
(Criminal Minds IV)
Leikendur: Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Stranglega
bannað börnum.
23.10 Downton Abbey
(Downton Abbey)
Segir frá Crawley-
fjölskyldunni og þjón-
ustufólki hennar. (e) (3:7)
24.00 Fréttir
00.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
10.55 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Kappaksturshetjan
(Speed Racer)
15.10 Orange-sýsla
15.55 Afsakið mig, ég er
hauslaus
16.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.10 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
21.00 Steindinn okkar
21.25 NCIS
22.10 Á jaðrinum (Fringe)
22.55 Hugsuðurinn
23.40 Drápkynslóðin
(Generation Kill) Blaða-
maður Rolling Stone,
Evan Wright, eyddi tveim-
ur mánuðum með hersveit
í Írak eftir að hafa sann-
fært herforingjann um að
hann gæti tekist á við
svona erfitt verkefni.
00.45 Eftirför (Chase)
01.30 Bryggjugengið
(Boardwalk Empire)
02.25 Kyrrahafið
03.15 Kappaksturshetjan
05.25 Fréttir/Ísland í dag
07.00/08.10 Pepsi mörkin
Umsjón: Hörður Magn-
ússon, Hjörvar Hafliðason
og Magnús Gylfason.
15.25 Spænski boltinn
(Levante – Barcelona)
17.10 Pepsi deildin
(Valur – ÍBV)
19.00 Pepsi mörkin
20.10 Spænsku mörkin
21.00 Golfskóli Birgis Leifs
21.30 European Poker
Tour 6
22.20 OneAsia samantekt
(OneAsia Tour – Hig-
hlights)
23.10 Guru of Go Heim-
ildamynd um körfubolta-
þjálfarann Paul Westhead
sem brenndi allar brýr að
baki sér í NBA þar sem
hafði orðið meistari með
Magic og Kareem hjá LA
Lakers. Hann tók við há-
skólaliðinu Loyola Ma-
rymount. Aðalstjarna liðs-
ins þoldi ekki álagið og lést
úr hjartaáfalli á vellinum.
08.00 The Groomsmen
10.00 Pink Panther II
12.00 Red Riding Hood
14.00 The Groomsmen
16.00 Pink Panther II
18.00 Red Riding Hood
20.00 Four Weddings And
A Funeral
22.00/04.00 Cake: A
Wedding Story
24.00 The Love Guru
02.00 According to
Spencer
06.00 The Ugly Truth
08.00 Dr. Phil
08.45 Innlit/ útlit
Þættir um lausnir fyrir
heimilið með áherslu á
notagildi. Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
09.15 Pepsi MAX tónlist
12.00 Innlit/ útlit
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.15 Girlfriends
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.10 HA?
19.00 Million Dollar Listing
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 Parks & Recreation
Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
21.00 Royal Pains
21.50 Law & Order:
Los Angeles
22.35 Penn & Teller
23.05 The Good Wife
23.55 Rabbit Fall
00.25 CSI: New York
01.10 Royal Pains
01.55 Law & Order: LA
06.00 ESPN America
07.00 Wells Fargo Cham-
pionship
11.10 Golfing World
12.00 Wells Fargo Cham-
pionship
15.45 Inside the PGA Tour
Tekin viðtöl við keppendur
og fá áhorfendur innsýn í
líf kylfingsins bæði heima
og heiman.
16.10 Golfing World
17.00 The Players Cham-
pionship
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
Bandarískir þáttagerðar-
menn hafa fyrir löngu áttað
sig á því hvert er nauðsyn-
legt innihald góðra sjón-
varpsþátta. Á hverjum vetri
framleiða þeir nokkrar frá-
bærar sjónvarpsþáttaraðir
sem allar eru gerðar úr
sama hráefni. Eini munur-
inn er uppskriftin.
Í söguþræði allra góðra
sjónvarpsþátta þarf að vera
valdabarátta og einhver
tegund af samsæri eða svik-
um. Það þarf að vera ofbeldi
í þáttunum og að sjálfsögðu
kynlíf. Standist sjónvarps-
þáttur þessi skilyrði er
áhorf vel þess virði.
Sjónvarpsstöðin HBO
fylgir þessari stefnu einna
best. Um árabil höfum við
áhorfendur setið við enda
færibandsins hjá HBO og
mettast af góðri afþreyingu
úr þeirra smiðju. Nefna má
þætti á borð við The Sopran-
os, Rome, The Wire og Bo-
ardwalk Empire sem dæmi
um góða nýtingu á lykil-
hráefnunum þremur.
Ein nýjasta afurð HBO-
manna er þátturinn Game of
Thrones, sem var frumsýnd-
ur vestanhafs í síðasta mán-
uði. Þátturinn er gerður eft-
ir bókaflokknum A Song of
Ice and Fire og gerist í ein-
hvers konar fantasíu-
miðaldaheimi. Engan skyldi
undra að hann fjallar að
sjálfsögðu um valdabaráttu
og samsæri og inniheldur
bæði ofbeldi og kynlíf.
ljósvakinn
Hásætið Sean Bean situr.
Samsæri, ofbeldi og kynlíf
Gísli Baldur Gíslason
08.00 Blandað efni
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Wildest Africa 16.15 Michaela’s Animal Road Trip
17.10/22.40 Cats 101 18.05/22.40 Cheetah Kingdom
19.00 Max’s Big Tracks 19.55 Crime Scene Wild 20.50
Lions of Crocodile River 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.15 ’Allo ’Allo! 17.25/22.50 Tess of the D’Urbervilles
18.20 Jonathan Creek 19.10/22.00 Top Gear 20.00 Jack
Dee Live at the Apollo 20.45 The Graham Norton Show
21.30 Coupling 23.45 Jonathan Creek
DISCOVERY CHANNEL
15.00 How Do They Do It? 15.30/19.00/23.30 How It’s
Made 16.00 Cash Cab 16.30 How Stuff’s Made 17.00
MythBusters 18.00 Swamp Loggers 19.30 Get Out Alive
20.30 River Monsters 21.30 Ross Kemp: Extreme World
22.30 Gold Rush: Alaska
EUROSPORT
17.00 Tennis: Mats Point 17.30 Tennis: WTA Tournament
in Rome 21.00/21.30 Clash Time 21.05 This Week on
World Wrestling Entertainment 21.35 Pro wrestling 22.30
IRC Rally 23.00 WATTS
MGM MOVIE CHANNEL
14.30 The Adventures of Buckaroo Banzai 16.15 Fatal
Beauty 18.00 Much Ado About Nothing 19.50 Class
21.25 War Party 23.00 Sketch Artist
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 ESC
2011: Die Show für Deutschland – Countdown für Lena
17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Count-
down ESC 2011 – Semifinale 19.00 Eurovision Song Con-
test 2011 21.00 Tagesthemen 21.30 Harald Schmidt
22.15 ESC 2011: Ein Lied für Europa 23.00 Nachtmagaz-
in 23.20 Der Mann aus dem Westen
DR1
15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30
TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Spise med
Price 18.30 TV Avisen 18.55 SportNyt 19.00 Det Europæ-
iske Melodi Grand Prix 2008, 2. semifinale 21.05 Tæt på:
Teenage Cutting
DR2
14.00 Så er der pakket 14.30 100 års spekulation 15.00
Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 The Daily
Show 16.15 Rundt om ækvator 17.15 Intelligence 18.00
Forbrydelsens ansigt 18.50 Kommissær Cato Isaksen
20.15 Koks i kokkenet 20.30 Deadline 21.00 Smags-
dommerne 21.40 The Daily Show 22.00 Mens vi venter på
at dø – Gemmer vi en øl 22.20 Krysters kartel
NRK1
14.40 Urter 15.00 NRK nyheter 15.10 Dyrisk 15.40
Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.45 Schröd-
ingers katt 18.15 Nummer 1 18.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Trygdekontoret 21.45 Litt av et liv 22.45
Nummer 1 23.25 Blues jukeboks
NRK2
15.00 Derrick 16.00/20.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt
atten 17.00 Kaos på kjøkkenet 17.15 Tekno 17.45 Con-
corde – superflyet som styrtet 19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Hitlåtens historie 20.10 Urix 20.30 Dagens dokumentar
21.20 Corleone 23.05 Schrödingers katt 23.35 Oddasat –
nyheter på samisk 23.50 Distriktsnyheter
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rap-
port med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Mitt i nat-
uren Australien 18.30 Landgång Australien 19.00 Euro-
vision Song Contest 21.00 Två kockar i samma soppa
21.50 Bored to Death 22.20 Uppdrag Granskning 23.20
Rapport 23.25 Huset fullt av hundar
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Född att vara annorlunda 16.50 På islandshäst i Sylarna
16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30
Magnus och Petski 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.30
Sapmi sessions 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.35 Kulturnyheterna 20.45 The Sea is Watching
ZDF
16.00 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20/20.22 Wetter
17.25 Notruf Hafenkante 18.15 The Sentinel – Wem
kannst du trauen? 19.55 ZDF heute-journal 20.25 maybrit
illner 21.25 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45
Wer rettet Dina Foxx? 23.35 Wir retten Dina Foxx – die Au-
flösung des Internet-Krimis 23.55 heute
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.10 Stoke – Arsenal
16.55 West Ham – Black-
burn Útsending frá leik.
18.40 Nott. Forest – Swan-
sea (Enska 1. deildin
2010-2011)
20.45 Premier League W.
21.15 Diego Simeone
(Football Legends)
21.45 Ensku mörkin
22.15 Premier League R.
23.10 Nott. Forest – Swan-
sea (Enska 1. deildin)
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Gossip Girl
22.40 Grey’s Anatomy
23.30 Ghost Whisperer
00.15 The Ex List
01.00 In Treatment
01.25 The Doctors
02.05 Fréttir Stöðvar 2
02.55 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Kæru landsmenn. Þar sem Nillinn er í
miðjum próflestri brugðum við á það ráð að
sýna brot af því besta sem birst hefur í vet-
ur. Síðustu mánuðir hafa svo sannarlega
verið viðburðaríkir fyrir Nilla enda hefur
hann rætt við hvert stórmennið á fætur
öðru.
Nilli í
próflestri
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill