Morgunblaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 31
Morgunblaðið/Ernir List Að vera á hjólabretti er talsverð kúnst, einkum þegar stökkin bætast við. Alþjóðlegum degi hjólabrettisins var fagnað á sól- ríkum degi í miðbæ Reykjavíkur í gær. Brettaunn- endur hittust við Hallgrímskirkju um hádegisbil og renndu sér með prýði niður að Ingólfstorgi en þar tók við flott sýning þar sem alls kyns trix og brellur voru í fyrirrúmi. Svalir Þessir ungu drengir mættu kátir með brettin sín í góða veðrinu. Af stað! Allir byrja að renna sér saman frá Hallgríms- kirkju, niður Skólavörðustíg og í átt að Ingólfstorgi. Pása Þessir settust niður og fengu sér smá sopa áður en haldið var áfram. „Skeitað“ um allar trissur Flottur Margir byrja að skeita ungir að aldri.Lagfært Brettið er lagað svo hægt sé að leika listir. MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2011 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L HÚN FER EKKI EFTIR NEINNI KENNSLUBÓK! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30, 9 og 10 MR. POPPER’S PENGUINS Sýnd kl. 4, 6 og 8 BAD TEACHER Sýnd kl. 6, 8 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - BOX OFFICE MAGAZINE  “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN SÝND Í 2D OG 3D -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tónskáldasjóður 365 Tónskáldasjóði 365 er ætlað að stuðla að aukinni sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar sem efla mætti íslenska menningu og dagskrárgerð, m.a. á miðlum 365. Umsóknir með lýsingu á fyrirhuguðum verkefnum berist fyrir 1. júlí 2011 og stílist á: Tónskáldasjóð 365 Laufásvegi 40 101 Reykjavík Umsóknum má skila inn rafrænt á info@stef.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.