Morgunblaðið - 22.06.2011, Síða 28

Morgunblaðið - 22.06.2011, Síða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ER HÆGT AÐ VERA MEIRA PIRRANDI!? SVONA KLÓRAÐU MÉR ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ GETA SAGT EITTHVAÐ FALLEGT VIÐ ALLA SÆLL KALLI BJARNA, ERTU Á LEIÐINNI Á BÓKASAFNIÐ? JIB! EIGÐU GOTT BÓKA- SAFN! SAMA HVAÐ VIÐ SEGJUM EÐA GERUM ÞÁ NEITAR HANN AÐ SEGJA NOKKUÐ. HANN ER SAMT FARINN AÐ SÝNA VEIKLEIKAMERKI HVAÐA MERKI ERU ERU ÞAÐ EIGINLEGA? HANN SPURÐI OKKUR HVAÐ VÆRI Í KVÖLDMATINN MAMMA, ERU KETTIR KOMNIR AF ÖPUM? NEI ELSKAN, HVAR HEYRÐIRÐU ÞAÐ? MAMMA SAGÐI AÐ SVO VÆRI EKKI SPURÐU HANA HVORT ÞIÐ SÉUÐ KOMNIR AF ÖSNUM KORTA- REIKN- INGURINN ER ENNÞÁ OF HÁR ÉG REYNDI AÐ EYÐA MINNU Í ÚTLITIÐ EN ÞAÐ GEKK EKKI HVAÐ MEÐ AÐ ÞÚ REYNIR AÐ EYÐA MINNU ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚT MEÐ FÉLÖGUNUM ÉG EYÐI EKKI MIKLU ÞEGAR ÉG ER MEÐ ÞEIM ÆTLARÐU EKKI AÐ FÁ ÞÉR NEITT? *AND- VARP* ÞÚ LÉKST Á MIG PADDAN ÞÍN! ÞAÐ ERU ENGIR PENINGAR! ÞÚ BAUÐST UPP Á ÞETTA EN ÞÚ GETUR EKKI KLÓFEST MIG ÉG BREYTI MÉR BARA Í SAND OG LÆT VINDINN BERA MIG MIG GRUNAÐI AÐ ÞÚ MYNDIR REYNA AÐ GERA ÞAÐ RYKSUGA? Tvískinnungur forsætisráðherra Allsérkennilegt, jafn- vel sorglegt, var að hlýða á forsætisráð- herra, Jóhönnu Sig- urðardóttur, á 17. júní, standa og mæra Jón Sigurðsson, hina miklu sjálfstæðishetju okkar, þegar hin sama kona gengur fram af mikilli elju að koma landinu undir erlend yfirráð. Virðist þetta vera hennar eina markmið. Kallast þetta ekki tvískinn- ungur? Megi Ísland vera sjálfstætt og fullvalda um ókomin ár. Ásta, Garðabæ. Athugasemd um styttu Jóns Styttan af Jóni forseta á Aust- urvelli er andspænis Alþingishúsinu en ekki tjörninni eins og kom fram í orðum fjallkonunnar 17. júní. Pálmi fæst gefins Stór og flottur kentia-pálmi fæst gefins. Uppl. í síma 567 4327. Sigrún Pálína og biskupinn Vegna skrifa Jóhönnu Björnsdóttur í Vel- vakanda 21. júní vil ég segja að mikið af- skaplega er ég fegin að einhver hef- ur haft einurð í sér til að skrifa af viti um þetta yfir 30 ára gamla mál. SM. Ást er… … kristaltær. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Handav./smíði/útskurður kl. 9. Heilsugæsla kl. 10/11.30. Opinn púttvöllur. Bólstaðarhlíð 43 | Tískusýning, sölu- sýning 30. júní kl. 13. Föt frá heild- versluninni LOGY. Ragnar Levý kemur með harmonikkuna. Gott með kaffinu. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lag eldri borgara og Heimilisiðn- aðarfélag Ísl. standa fyrir Jóns- messugleði í Árbæjarsafni 23. júní kl. 19.30, Blásarasveit, kór FEB, fjölda- söngur, danssýning, þjóðbúningasýn- ing, Vinabandið ofl. Dagsferð þriðjudag 28. júní, farið verður um Árnessýslu. Uppl. og skráning s. 588-2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, botsía kl. 10.30, fé- lagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Opið í Jónshúsi kl. 9.30-16, brids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Seltjarn- arnesi | Molasopi og spjall í Króknum kl. 11. Handavinnudagur án leiðsagnar. Púttvöllur. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Félagsstarf Gerðubergi | Handavinna og tréútskurður kl. 9. Frá hádegi er spilasalur opinn. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Kaffi og rabb kl. 10. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 11. Brids kl. 13, kaffi og samvera. Hraunbær 105 | Púttvöllurinn opinn alla daga. Handavinna kl. 9, Helga fóta- fræðingur á staðnum, tímap. í s. 6984938, hárgreiðslustofan opin, tíma- pant. í s. 8946856, farið verður í Jóns- messukaffi frá Hraunbænum kl. 13, skráning og greiðsla er nauðsynleg fyr- ir ferðina, grillpartý 24. júní, skráning á skrifstofu eða síma 4112730. Hraunsel | Bingó kl. 13.30, vatns- leikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Félagsmiðstöðin opin kl. 8-16. Létt gönguferð um ná- grennið kl. 14. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50. Ferð í Blómabæinn Hveragerði í tilefni hátíðarhaldanna Blóm í bæ. Lagt af stað kl. 12.30 23 júní. Kaffiveitingar á Hótel Örk. Síðasti pöntunardagur í dag. Hæðargarður er lokaður frá 4. júlí til 3. ágúst. Íþróttafélagið Glóð | Ringó á æf- ingasvæðinu við Kópavogslæk kl. 13. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kemur kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Norðurbrún 1 | Félagsvist alla mið- vikudaga kl. 14 í Norðurbrún 1. Skemmtifélag eldri borgara | Jóns- messukaffi Ólafs B. 22. júní, skemmti- atriði, kaffihlaðborð og dans. Farið frá Hraunbæ kl. 13, Mjódd kl. 13.05, Afla- granda kl. 13.20, Vesturgötu kl. 13.25, Lækjartorgi 13,30. Pantanir í s. 775 1340. Vitatorg, félagsmiðstöð | Félags- miðstöðin opin, hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofur opnar. Dönsum í dag kl. 14. Dagsferð til Vestmannaeyja 30. júní, rúta frá Vitatorgi kl. 7.15 Matur og kaffi í Eyjum, fararstjóri bæði á leið austur og í Eyjum. Uppl. í síma 411 9450. Hjálmar Freysteinsson fylgdistmeð deilunum um Dyrhóla- ey og reyndi að setja sig inn í að- stæður eins málsaðila: Ég forðast þref en þrái frið og þykist vera meinlaust grey. Ekki vildi ég vera hlið á veginum í Dyrhólaey. Kristbjörg F. Steingrímsdóttir í Aðaldal sá til sólar í gærmorgun og kastaði fram vísu af því til- efni: Vaknar að nýju von um þann yl er venjuleg sumur gefa eg sá í morgun að sólin er til sem ég var farin að efa. Ágúst Marinósson skrifar um skemmtilega kveðju: „Afi minn, Gísli Helgason í Skógargerði, orti um mig á jólum 1961. Er það fyrsta vísan sem mér er tileinkuð sérstaklega. Fyrriparturinn er auðskilinn og orð í tíma töluð. Hefði betur haft hann í huga á ýmsum tímum ævinnar. Seinni- parturinn er hinsvegar svolítið torráðinn og mér hefur aldrei fundist mikið atriði að ganga gegn straumi, hvorki í eiginlegri né óeiginlegri merkingu. Vel má Gústi vara sig að villast ekki í glaumnum. Gakktu jafnan gæfustig glaður – á móti straumnum.“ Björn Ingólfsson leggur út af þessari sögu: Það gildir þótt framundan gatan sé breið að gleyma ekki haldinu á taumnum, að finna sér sjálfur í lífinu leið en láta ekki berast með straumnum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af vísdómi og fyrstu vísu - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.