Morgunblaðið - 03.08.2011, Síða 29

Morgunblaðið - 03.08.2011, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 2011 Besta mynd vikunnar 25.7-31.7 í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Ca- non er þessi fallega mynd af mar- glyttum sem í óræðni sinni getur virkað eins og mynd úr sci-fi bíó- mynd þar sem flogið er á milli sól- kerfa. Ljósmyndarinn er Garðar Erlingsson. Keppnin stendur til 1. september nk. og eru glæsilegir vinningar frá Sense í boði fyrir fyrstu þrjú sætin. Ljósmynd/Garðar Erlingsson Glitrandi marglyttur mbl.is/folk/ljosmyndakeppni Ljósmyndasamkeppni Canon og mbl.is The Green Lantern Í dag verður frumsýnd kvikmyndin um The Green Lantern í Sambíóum landsins. Í heimi sem er jafn stór og hann er undarlegur hefur lítill en magnaður hópur leynst um aldir: Verndarar friðar og jafnréttis, hin- ir svokölluðu Green Lantern Corps. Innan þeirra raða má finna verur alls staðar að úr alheiminum þar sem hver og ein er tilbúin að fórna sér fyrir hina og hver og ein er með ofurkrafta fyrir tilstuðlan hrings. Þegar ný ógn, Parallax, ógnar jafn- vægi heimsins munu örlög þeirra sem og örlög jarðarinnar hvíla í höndum nýjasta meðlims þeirra, jarðarbúans Hals Jordans (Ryan Reynolds). Hal er snjall en hroka- fullur flugmaður og hafa félagar hans í Green Lantern-hersveitinni litla trú á honum, en kannski minnsta hefur hann sjálfur. Hann er þó óneitanlega týndi hlekkurinn í keðjunni og með viljastyrk og þvermóðsku sýnir hann þeim að hann býr yfir einhverju sem þau hin gera ekki; mannleika. Með stuðn- ingi æskuástar sinnar, Carol Ferris (Blake Lively), fetar Hal veginn að hugrekkinu. Ef hann getur unnið bug á eigin hræðslu getur hann hæglega orðið fremstur í röðum Green Lantern. Aðeins þá getur hann bjargað heiminum. Metacritic: 39/100. Rotten Tomatoes: 26/100. Rise of the Planet of the Apes Kvikmyndin Rise of the Planet of the Apes er frumsýnd í dag og fjallar um vísindamann (James Franco) sem kannar genabreyt- ingar í von um að finna lækningu á alzheimer. Þegar hann gefur simp- ansa að nafni Sesar (Andy Serkins) tilraunalyf verður hann ofurgáf- aður og einstaklega hættulegur. Sesar er ósáttur við framkomu mannsins gagnvart apakyninu og ætlar sér að frelsa bræður sína úr prísund mannsins. Er það upphafið að stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu. Þróun sem verður að byltingu. Óhugsandi var að gera svona tæknilega erfiða mynd fram að Avatar. Sú tækni sem fundin var upp við gerð Avatar gerði höf- undum þessarar myndar kleift að gera þá mynd sem hugmyndir þeirra og væntingar stóðu til. Fyr- irtækið WETA, sem sá m.a. um tæknibrelllur fyrir Avatar, sér um tæknibrellur í myndinni Rise of the Planet of the Apes. Rotten Tomatoes: 83/100. Einkunn ekki komin annars staðar. Bíófrumsýningar Græn lukt og apar í dag Óhræddur Ryan Reynolds fer með hlutverk The Green Lantern eða Grænu luktarinnar. Sýningin Góðir hálsar eftir Kára Viðarsson er sú fyrsta í nýju leikhúsi sem nú rís í gamalli fisk- vinnslu í Rifi á Snæfellsnesi. Leikhúsið fékk nafnið Frystiklefinn og verður aðstaðan þar formlega opnuð í nóvember næstkomandi. Sýn- ingin verður hins vegar frumsýnd 18. ágúst og verða fjórar sýningar. Uppsetning leikhússins er samofið verkefni sem hlaut frumkvöðlastyrk Evrópu unga fólks- ins á þessu ári. „Áhorfendur fá tækifæri til að sjá mannlegu hliðina á mér, manni sem hingað til hefur verið talinn geðsjúkur raðmorðingi,“ segir Axlar-Björn sjálfur. Miðasala: frystiklefinn@gmail.com. Axlar-Björn verður í Frystiklefanum ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... MIÐASALA Á SAMBIO.IS GREEN LANTERN 3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 5:30 L SUPER 8 kl. 5:45 12 GREEN LANTERN 3D kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 5:40 L HORRIBLE BOSSES kl. 8 12 HARRY POTTER 7 - PART 2 kl. 10:10 12 GREEN LANTERN3D kl. 8 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK GREEN LANTERN kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 12 CAPTAIN AMERICA kl. 10:30 12 / SELFOSSI „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD H H H -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ATHUGIÐ GLÆNÝ STUTTMYND SÝND Á UNDAN CARS 2 FRÁ HÖFUNDUM "SVALARI BÍLAR OG MEIRI HASAR" - T.D. -HOLLYWOOD REPORTER H H H H - J.C. -VARIETY H H H H - P.T. -ROLLING STONES H H H H LEIFTUR MCQUEEN OG KRÓKUR ERU AFTUR MÆTTIR, BETRI EN NOKKURN TÍMANN SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. FRÁÁ ÁBÆ R GAM ANM YND JENNFIER ANNISTON JASON BATEMAN JAMIE FOXX JASON SUDEIKIS COLIN FARRELL KEVIN SPACEY CHARLIE DAY 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.