Morgunblaðið - 13.08.2011, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2011
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Verðhrun
60-80% afsláttur
af öllum vörum
www.gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Ódýr og góð gisting
í hjarta Kaupmannahafnar
Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22
ÚTSÖLULOK
laugardag opið 11-16
25-60%
afsláttur
Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is
RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR
Við undirritaðir, heimilislæknar í Domus Medica, hættum störfum þann
31. ágúst næstkomandi. Um leið og við þökkum góð samskipti við
samlagsfólk okkar, vekjum við athygli á, að tveir heimilislæknar munu
hefja störf við Domus Medica 1. september og mun tilkynning berast
frá þeim fljótlega.
Sigurður Jónsson, læknir
Guðmundur Elíasson, læknir.
STARFSLOK
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
VILTU SKEMMTILEGAAUKA
VINNU?
FRIENDTEX Á ÍSLANDI
LEITAR AÐ FLOTTUM HEIÐARLEGUM
KONUM TIL AÐ KYNNA OG SELJA
FRIENDTEX TÍSKUFÖT
NÁNARI UPPLÝSINGAR Í
SÍMA 568 2870 EÐA 691-0808
kíkið á friendtex.is
Nýr vörulisti
er kominn á netið
Pantaðu vörulistann
við sendum þér listann
frítt heim þann
2. september nk.
Hjá okkur færðu þá leiðsögn sem þú þarft og það er enginn
kostnaður fyrir þær sem vilja prófa.
Kynnið ykkur málið fyrir 20. ágúst
3 FYRIR 2
AF KERTUM
Í töflu yfir aflahæstu laxveiðiárnar í
Morgunblaðinu hefur nokkrum sinn-
um komið fram í sumar að í Blöndu
sé veitt á 19 stangir. Þar er aðeins
veitt á 16 stangir. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
Glossið á neistinn.is
og víðar
Áður kom fram að Dior-glossið til
styrktar átakinu Á allra vörum feng-
ist í apótekum og víðar. Nánar til-
greint fæst glossið á neistinn.is og í
viðurkenndum Dior-snyrti-
vöruverslunum, t.d. Hagkaupum,
Lyfjum og heilsu, Hygeu og Sig-
urboganum.
LEIÐRÉTT
Sextán stangir
í Blöndu
Ingveldur Geirsdóttir
ingveldur@mbl.is
„Facebook hefur fylgt svolítið lög-
málinu að skjóta fyrst og spyrja svo.
Það hefur alltaf þótt erfitt að átta sig
á notkunarreglum á Facebook. Við
pælum lítið í því hvað við erum að
samþykkja með því að vera á
Facebook og það lifir í krafti þess
fjölda sem þrífst þar,“ segir Bjarki
Valtýsson doktor í boðskipta- og
menningarfræðum. Í dag mun hann
fjalla um persónuupplýsingar og
Facebook á norrænu fjölmiðlaráð-
stefnunni Nordmedia sem er nú
haldin í tuttugasta sinn á Akureyri.
Bjarki segir persónuupplýsinga-
hugtakið vera að breytast samfara
vinsældum samfélagsmiðla eins og
Facebook. „Í rannsókn minni skoð-
aði ég notendaskilmála og einka-
málastefnu miðilsins. Þetta er svolít-
ið svört greining, því notendaskil-
málarnir eru ekkert sérstaklega
hagstæðir notendum og þeim er ekki
gert auðvelt fyrir að breyta persónu-
stillingum. Ég tók líka viðtöl við
danska Facebook-notendur á aldr-
inum 20-25 ára. Í ljós kom að þetta
unga fólk er meðvitað um að það er
að deila ýmsu persónulegu á
Facebook, t.d. að gefa Facebook
ákveðinn höfundarétt að myndum af
börnunum sínum. En það sem kom
mér á óvart er að þeim er alveg
sama. Þau vita af möguleikunum
sem eru í boði, eins og að búa til sér-
staka hópa fyrir vini eða fjölskyldu,
en nýta sér það ekki. Mér finnst
þessi hugsun endurskilgreina þau
viðmið sem við höfum um það sem á
heima í einkalífinu og það sem á
heima á opinberum vettvangi ef það
má orða það svo,“ segir Bjarki.
Hann segir það oft gleymast að
Facebook er einkafyrirtæki sem
þrífst á því að flestir séu inni á miðl-
unum og deili sem mestu. „Þetta er
markaðsmiðill sem lifir á því að
lokka til sín fólk, 750 milljónir í
þessu tilfelli, og selja auglýsingar.
Þeir búa til umhverfið, við fyllum
það af innihaldi og þeir fá allan pen-
inginn. Ég spurði ungu Facebook-
notendurna hvort þeim fyndist ekk-
ert bogið við þetta en þeim fannst
það ekki og bentu á aðra þætti þar
sem miðillinn nýttist þeim t.d. í
vinnu. Fólk sér Facebook frekar
sem notendavænan þjónustumiðil en
kúgandi afl. Við erum svo vön að
hugsa um okkur sem neytendur
frekar en notendur.“
Álitinn notendavænn miðill
frekar en kúgandi afl
Morgunblaðið/Ernir
Facebook Það er margt að sjá og
margt að varast á netinu.
Facebook að
breyta viðmið-
unum um einkalíf
Jón Bjarnason sjávarútvegs-
ráðherra hefur sent formönnum
sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd-
ar, utanríkismálanefndar og um-
hverfisnefndar Alþingis bréf vegna
ummæla sem féllu á sameiginlegum
fundi nefndanna í fyrradag um mál-
efni Alþjóðahvalveiðiráðsins. Jón
gerir alvarlegar athugasemdir við
framgöngu Marðar Árnasonar, for-
manns umhverfisnefndar, eftir fund-
inn.
Jón skírskotar til þess að Mörður
birti blogg um nefndafundinn og
sagði þar að sjávarútvegsráðherra
hefði fengið einróma stuðning
stjórnarandstæðinga en nær allir
stjórnarsinnarnir hefðu spurt
hvassra spurninga um framgöngu
sendinefndar Íslands í hval-
veiðiráðinu. Jón segir í bréfinu að
skrif Marðar séu einkar ósmekkleg
og framganga sendinefndarinnar
hafi verið í fullu samræmi við álykt-
un Alþingis frá 1999 um að hval-
veiðar skyldu stundaðar á Íslandi.
Hnútukast
milli Jóns og
Marðar
Jón Bjarnason Mörður Árnason