Morgunblaðið - 17.08.2011, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2011
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
HRFÍ labradorhvolpar til sölu
6 labradorhvolpar til sölu, brúnir og
svartir. Afhendast í lok ágúst, heilsu-
farsskoðaðir, ættbókarfærðir og
örmerktir. Uppl. í s. 7723220,
8661935 eða heidi@diza.is
Einn yndislegur rakki eftir
til sölu. Frábærir fjölskyldu- og
veiðihundar. www.leirdals.is
Upplýsingar í síma 868-9455.
Veitingastaðir
Humarhlaðborð
öll kvöld frá kl. 18.00 - 21.00
Borðapantanir í síma 483 1000. Milli
Þorlákshafnar og Eyrarbakka, 35 mín.
frá Reykjavík. Sjá www.hafidblaa.is
Atvinnuhúsnæði
Rými til leigu á Norðurpólnum
Allskyns rými frá 9 fm, 2 vinnustofum
upp í 150 fm, 2 smíðaverkstæði til
leigu í leikhúsinu Norðurpólnum á
Seltjarnarnesi. Frekari uppl. í
s. 561-0021 / 772-5777 eða
nordurpollinn@nordurpollinn.com.
Finndu okkur á facebook.
Sumarhús
ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Rafstöð 2.5 kw
Til sölu LAUNTOP LT3000CL einfasa
bensínrafstöð 2.5 kw. Lítið keyrð í
góðu lagi og gangviss.
Verð 50.000,- kr. Uppl. í s. 691-8297.
Frysti- og kæliklefar til sölu
Hagstætt verð.
Myndin sýnir stærð: 3 x 2 x 2,5 m.
SENSON s. 511-1616.
senson@senson.is
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 16.300,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s.552 0775, www.erna.is
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s: 551-6488
Kaupi gamla mynt og seðla
Kaupi gömul mynt og seðlasöfn. Met
og geri tilboð á staðnum. Áralöng
reynsla. Kaupi einnig minnispeninga
og orður. Gull og silfur peninga.
Sigurður 825 1016.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald og reikningsskil
Ársreikningar, bókhald, laun,
ráðgjöf og stofnun félaga.
Reynsla, þekking, traust.
Viðskiptaþjónustan,
Dalvegi 16d, Kópavogi.
vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100.
Þjónusta
MUNNHÖRPUR
Geri við krómantískar munnhörpur.
Upplýsingar í s. 893-0425.
Ýmislegt
Lagersala Kauptúni 3 Garðabæ
Kvenfatnaður: 1 stk. á 500 kr. 5 stk. á
2000- kr. Opið miðvikud.17. ágúst til
föstud.19. ágúst kl.13-18 og laugard.
20. ágúst 13-17. Sími 8617541.
Lagersala Kauptúni 3 Garðabæ
Aukaafsláttur þessa viku af öllum
vörum: Stálvaskar með
blöndunartækjum kr.6000.- Opið mið-
vikud.17. ágúst til föstud.19. ágúst
kl.13-18 og laugard. 20. ágúst 13-17.
Sími 8617541.
Lagersala Kauptúni 3 Garðabæ
Aukaafsláttur þessa viku af öllum
vörum: Notaður hornsófi ca 390 x 360
cm 30.000-. Útlitsgölluð borðstofu-
borð frá 10.000- kr. Stálvaskar með
blöndunartækjum kr. 6000.- og mörg
fleiri góð tilboð. Opið miðvikud. 17.
ágúst til föstud.19 ágúst kl.13-18 og
laugard. 20. ágúst 13-17.
Sími 8617541
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 8.900,-
Dömu leður sandalar með
frönskum rennilás. Litir: Svart -
Hvítt. Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstudag
kl. 11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Herraskór í úrvali, til dæmis:
Teg. 67405/300 - Léttir og þægilegir
herrainniskór úr leðri, skinnfóðraðir
Litir: svart og brúnt, stærðir: 40 - 48,
verð: 11.885,-
Teg. 68203/723 Þessir vinsælu
herrasandalar eru komnir aftur. Þeir
eru úr leðri og sérlega mjúkir.
Litir: grátt og svart, stærðir: 40 - 48,
verð: 13.685,-
Teg. 49003/300 „Bílstjóraskór“
herrasandalar úr leðri og skinn-
fóðraðir, með hælkappa og lokaðri
tá. Litur: svart, stærðir: 40 - 47,
verð: 15.500,-
Teg. 34704/893 „Bílskúrsskór“
herrasandalar úr leðri með lokaðri tá
og án hælkappa.
Litur svart, stærðir: 41 - 46,
verð: 13.500,-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lokað á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum.
Hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk.
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
LAUSAR STÖÐUR VIÐ
BRYN BALLETT AKADEMÍUNA
LISTDANSSKÓLIREYKJANESBÆJARBRYNBALLETTAKADEMÍAN
Við Bryn Ballett Akademíuna eru eftirfarandi kennarastöður
lausar til umsóknar frá 17. ágúst 2011.
Klassískur ballett – stundakennari
Nútímalistdans – stundakennari
Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi sem framhaldsskóla-
kennari. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af því
að umgangast og kenna ungmennum á grunnskóla - og
framhaldsskólaaldri.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreyn-
slu skal skilað til skólastjóra eigi síðar en 1. september 2011.
Nánari upplýsingar má fá í síma 426-5560 eða í tölvupósti
hjá Bryndísi Einarsdóttur skólastjóra, bryndis@bryn.is
Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Bryn Ballett Akademían er listdansskóli Reykjanesbæjar og
viðurkenndur af Mennta - og menningarmálaráðuneytinu til
kennslu á grunnnámi í listdansi og einnig á framhaldsskóla-
stigi í samvinnu við Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Mikil
áhersla er lögð á að búa nemendur vel undir áframhaldandi
menntun í listdansi á heimsvísu.
Á heimasíðu skólans www.bryn.is má finna frekari
upplýsingar.
Skólastjóri
Fasteignasali
Fasteignasala óskar eftir löggiltum
fasteignasala í skjalavinnslu og ritarastörf,
þarf að hafa bíl til umráða.
Sendið ferilskrá á box@mbl.is
merkt „24620“.
Tilkynningar
Samþykkt Aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur sam-
þykkt breytingu á Aðalskipulagi Hvalfjarðar-
sveitar 2008-2020. Um er að ræða tvö opin
svæði til sérstakra nota sem eru skilgreind í
landi Þórisstaða. Breytingin varðar aðeins
umfjöllun í greinargerð aðalskipulagsins en
sveitarfélagsuppdráttur verður óbreyttur.
Verið er að leiðrétta uppgefna starfsemi á
svæðunum.
Tillaga breytingar á uppgefinni starfsemi á
svæðunum á Þórisstöðum var kynnt sbr. 30.
gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýst sbr.
31. gr. sömu laga.
Tillagan var kynnt með opnu húsi í Stjórn-
sýsluhúsi að Innrimel 3, í Melahverfi, þann
27. apríl 2011.
Tillagan lág frammi á auglýsingartíma frá
18. maí 2011 til og með 29. júní 2011 á skrif-
stofu sveitarfélagsins að Innrimel 3, Hval-
fjarðarsveit, á heimasíðu sveitarfélagsins,
www.hvalfjardarsveit.is og á skrifstofu Skipu-
lagsstofnunar á Laugavegi 166, 105 Reykjavík.
Frestur til að senda inn athugasemdir rann út
þann 30. júní sl. og bárust engar athuga-
semdir. Sveitarstjórn hefur samþykkt
auglýsta breytingu án breytinga.
Breytingin á Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar
2008-2020 hefur verið send Skipulagsstofnun
til staðfestingar sbr. 32. gr. skipulagslaga
123/2010.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 og
niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til
skipulags- og byggingarfulltrúa Hvalfjarðar-
sveitar.
Hvalfjarðarsveit
Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri
Raðauglýsingar
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Félagsstarf