Morgunblaðið - 17.08.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.2011, Blaðsíða 5
Dæmi um leiguverð á höfuðborgarsvæðinu Leiguaðili: Sveitarfélag Gata: Tegund húsn.: Stærð: Herbergi: Leiga á mánuði: Fermetraverð: Annað: Fasteignir.is Reykjavík Miðstræti Fjölbýli 79 m2 2 220.000 kr. 2.785 kr./m2 Fasteignir.is Reykjavík Efstaleiti Fjölbýli 132 m2 4 250.000 kr. 1.894 kr./m2 Fasteignir.is Kópavogur Fannborg Fjölbýli 20 m2 1 40.000 kr. 2.000 kr./m2 Einstakl.herb. Leiga.is Rekjavík Holtsgata Fjölbýli 60 m2 2 115.000 kr. 1.917 kr./m2 Leigulistinn Reykjavík Bárugata Fjölbýli 10 m2 1 65.000 kr. 6.500 kr./m2 Einstakl.herb. Leigulistinn Reykjavík Grettisgata Fjölbýli 10 m2 1 25.000 kr. 2.500 kr./m2 Einstakl.herb. Fasteignir.is Reykjavík Skólavörðust. Fjölbýli 155 m2 5 250.000 kr. 1.613 kr./m2 Útsýnisíbúð Mbl.is Álftanes Birkiholt Fjölbýli 95 m2 3 150.000 kr. 1.579 kr./m2 Mbl.is Garðabær Strikið Fjölbýli 93 m2 2 140.000 kr. 1.505 kr./m2 Aðili: Svf. Gata: Teg.: Stærð: Herb.: Leiga: Fermv.: Annað: Leiga.is Kópavogi Hlíðarhjalli Fjölbýli 77 m2 3 125.000 kr. 1.623 kr./m2 Tilleigu.is Kópavogur Furugrund Fjölbýli 74 m2 3 130.000 kr. 1.757 kr./m2 Leigulistinn Hafnarfjörður Austurgata Fjölbýli 110 m2 3 175.000 kr. 1.591 kr./m2 Leigulistinn Reykjavík Æsufell Fjölbýli 60 m2 2 100.000 kr. 1.667 kr./m2 Fasteignir.is Reykjavík Lindargata Fjölbýli 137 m2 2 200.000 kr. 1.460 kr./m2 Skuggahverfi Mbl.is Mosfellsbær Brekkutangi Fjölbýli 170 m2 5 195.000 kr. 1.147 kr./m2 Mbl.is Hafnarfjörður Álfholt Fjölbýli 150 m2 5 180.000 kr. 1.200 kr./m2 Mbl.is Garðabær Mávanes Einbýlishús 431 m2 8 490.000 kr. 1.137 kr./m2 Arnarnes Tilleigu.is Kópavogur Grandahvarf Fjölbýli 124 m2 3 170.000 kr. 1.371 kr./m2 Leigulistinn Hafnarfjörður Brekkuhlíð Einbýli 175 m2 6 220.000 kr. 1.257 kr./m2 Leigulistinn Hafnarfjörður Norðurbakki Fjölbýli 116,5 m2 2 160.000 kr. 1.373 kr./m2 Aðili: Svf. Gata: Teg.: Stærð: Herb.: Leiga: Fermv.: Annað: Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lausleg og óvísindaleg athugun á vef- síðum sem auglýsa húsnæði til leigu bendir til að til undantekninga heyri að í boði séu íbúðir á höfuðborgar- svæðinu á undir 100.000 kr. á mánuði. Eins og sjá má á töflunni hér til hliðar getur fermetraverðið farið í 6.500 krónur en í því tilviki er um að ræða herbergi á Bárugötu í Reykja- vík sem kunna að fylgja hlunnindi sem ekki er gerð grein fyrir hér. Sýnir lausleg athugun á netinu jafnframt fram á að leiga á íbúðum í póstnúmerinu 101 Reykjavík er í sumum tilfellum komin í á þriðja hundrað þúsund kr. á mánuði. Miðborgin er vinsælust Rósa Pétursdóttir, löggiltur leigu- miðlari hjá leigumiðluninni Rentus, segir aðspurð ljóst að það vanti orðið leiguhúsnæði á markaðinn. „Íbúðir sem koma á leigu eru fljót- ar að fara. Það er spurst fyrir um eignir í öllum hverfum á höfuðborg- arsvæðinu en eftirspurnin er þó alltaf mest eftir húsnæði miðsvæðis í Reykjavík,“ segir Rósa. Hún svarar því síðan til að það kosti frá 54.500 kr. að láta Rentus hafa milligöngu um leigusamning. Sé óskað eftir því að leigumiðlunin sýni eignina sem er til leigu fari þóknunin í ígildi mánaðar- leigu. Leigusali þarf líka að greiða ríkinu skatt. Forsaga núverandi fyrirkomu- lags er að árið 1997 var tekinn upp fjármagnstekjuskattur. Hann var í upphafi 10%. Hann hækkaði svo í 15% frá og með 1. júlí 2009, í 18% eftir 1. janúar 2010 og í 20% eftir 1. janúar 2011. Húsaleigutekjur bera sama skatt, þ.e. 20%, í dag. Á móti er veittur 30% afsláttur af skattstofni. Leigutekjur upp á 2,4 milljónir króna á ári eru því skatt- skyldar um 1.680.000 kr., alls 336.000 krónur á ári. Ekki er heimilt að reikna kostnað á móti skattlagningunni. Húsaleigutekjur eru greiddar eftir á eða 1. ágúst árið eftir að leigan er innheimt. Einkahlutafélög/fyrirtæki sem leigja út húsnæði búa við annað skattaumhverfi. Geta þau þannig lagt fram ýmsan kostnað, svo sem fjár- magns- og viðgerðarkostnað, til að lækka skattstofninn. Morgunblaðið/Ómar Þingholtin Það er dýrt að leigja í hjarta höfuðborgarinnar. 10 fermetrar til leigu á 65.000 kr.  Hátt fermetraverð í 101 Reykjavík FRÉTTIR 5Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.