Morgunblaðið - 26.09.2011, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2011
Atvinnuauglýsingar
Blaðberar
Upplýsingar veitir Hugrún
í síma 824 4812
Blaðbera vantar í
Grindavík
•
Upplýsingar veitir
Ólöf Engilbertsdóttir
í síma 569-1376 eða 669-1376
Umboðsmann
vantar á Húsavík
Félagslíf
Hekla 6011092619 IV/V Gimli 6011092619 III°
Raðauglýsingar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Veitingastaðir
TILBOÐ - TILBOÐ- TILBOÐ
990 kr. heitir réttir í hádeginu með
gosi og 990 kr. kg af fiskrétti dagsins.
S: 5173131
Grandagarði 11
Geymslur
Upphitað mjög gott húsnæði
Tökum í geymslu í vetur fellihýsi,
hjólhýsi, pallhýsi og tjaldvagna.
Erum á Suðurnesjum (Garður).
Sími 867 1282.
Húsbílar, hjólhýsi, ferðavagnar,
bílar
Erum að opna geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Upphitað. Góð
lofthæð. Sími 898 7820.
Góðar upphitaðar loftræstar stein-
steyptar og vel einangraðar geymslur
fyrir fellihýsi, tjaldvagna og húsgögn.
Margra ára reynsla.
Upplýsingar í símar 897 1731.
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi, báta og fleira í upphituðu
rými. Gott verð.S: 612-6130
E-mail solbakki.311@gmail.com.
Gónhóll Eyrarbakka
Geymslur og gisting
Geymdu gullin þín í Gónhól.
Uppl., geymsla, s. 771-1936.
Uppl., gisting, s. 771-1940.
Pantanir og skráning
mttp://www.gonholl.is
Sumarhús
Í nágrenni Reykjavíkur
Óska eftir að taka á leigu sumarhús/-
heilsárshús í nágr. Reykjavíkur,
langtímaleiga fyrir gott hús kemur
helst til greina, t.d. 1-3 ár. E-mail:
radio@vortex.is - SMS: 775 9670.
ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551 6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald og reikningsskil
Ársreikningar, bókhald, laun,
ráðgjöf og stofnun félaga.
Reynsla, þekking, traust.
Viðskiptaþjónustan,
Dalvegi 16d, Kópavogi.
vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100.
Við bjóðum alla bókhalds-
þjónustu.
Traust og gagnkvæmur trúnaður.
www/fsbokhald.is.
Fyrirtæki og samningar ehf,
Suðurlandsbarut 46,
108 Reykjavík. S. 5526688
Ýmislegt
Verslunin Augnakonfekt
Laugavegi 95 flytur í Bæjarlind 6.
25% til 40% afsl. út sept.
MYSTIC málverkasýning
Kolbrúnar Róberts.
Gallerý Augnakonfekt,
Laugavegi 95, s. 552 9922.
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 6.500,-
Dömu sandalar með frönskum
rennilás. Litir: Ljósblátt, dökkblátt.
Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud. kl.
11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
NÝTT OG GLÆSILEGT
Teg. 3426 - Vel fylltur og glæsilegur
í BC skálum á kr. 4.600,- boxerbuxur í
stíl á kr. 1.995,-
Teg. 42027 - Meiri háttar snið í C D
E skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr.
1.995,-
Teg. 8115 - Mjúkur, yndislegur og
léttfylltur í B C skálum á kr. 4.600,-
buxur í stíl á kr. 1.995,-
Teg. 152007 - Léttfylltur og fallegur í
B C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á
kr. 1.995,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg. 68203/426 - Sterkir og góðir
sandalar úr leðri. Litur: Svart.
Stærðir: 39-50. Verð: 13.685,-
Teg. 26002/57 - Þægilegir og góðir
herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: Brúnt. Stærðir: 42-47. Verð:
14.700,-
Teg. 34806/868 - Sportlegir og
mjúkir herraskór úr leðri, vel fóðraðir.
Upplagðir fyrir veturinn. Litur: Svart.
Stærðir: 40-47. Verð: 15.650,-
Teg. 25205/277 - Þægilegir og sport-
legir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litur: Svart/grátt. Stærðir: 42-50.
Verð: 17.650,-
Teg. 23007/221 - Vandaðir og
þægilegir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litur: Svart. Stærðir:
39-47. Verð: 16.975,-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
opið lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
! "
#
! !!
!
Bílavarahlutir
VW- og Skoda-varahlutir,
s. 534 1045
Eigum til notaða varahluti í VW,
Skoda, Audi og Pajero frá ´02. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppgerðar.
Bílabúið Kaplahrauni 11, s. 534 1045.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Húsviðhald
! " #$% ####
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Miðvikudagsklúbburinn
Miðvikudaginn 21. september
var spilaður eins kvölds tvímenn-
ingur með þátttöku 17 para.
Efstu pör voru:
Gísli Sigurkarlsson –
Gunnar Rósinkranz 34
Hulda Hjálmarsdóttir –
Halldór Þorvaldsson 27,6
Runólfur Guðmundsson –
Sveinn Ragnarsson 24
Gabríel Gíslason – Gísli Steingrímsson 19
Ómar Freyr Ómarsson –
Ómar Ellertsson 19
Sigurvegararnir fengu að velja
sér bók úr bókasafni Guðmundar
Páls Arnarsonar.
14. september og 21. september
voru spiluð sömu spil hjá Miðviku-
dagsklúbbnum og Muninn Sand-
gerði. Efstu pör 14. september
samreiknað voru: (%-skor)
Arnór Ragnarss. – Oddur Hanness. 58,6
Guðrún Jörgensen – Guðl. Sveinss. 58,3
Halldór Árm.son – Gísli Sigurkarlss. 57,1
Hanna Friðriksd. – Inga Guðmundsd. 56
Sturlaugur Eyjólfss. – Jón Jóhannss. 54,7
Efstu pör 21. september sam-
reiknað voru:
Þorgeir Halldórsson –
Garðar Þ. Garðarss. 61,8
Runólfur Guðmundsson –
Sveinn Ragnarsson 59,4
Ingimar Sumarliðas. – Sig. Davíðss. 58,8
Oddur Hannesson – Árni Hanness. 58,8
Gísli Sigurkarls. – Gunnar Rósinkr. 58,5
Miðvikudaginn 28. september
spila bæði félög sömu spil og verð-
ur bæði reiknuð út staða innan fé-
laganna og svo samreiknuð staða.
Miðvikudagsklúbburinn spilar
öll miðvikudagskvöld í húsnæði
BSÍ, Síðumúla 37. Spilamennska
byrjar kl. 19 og er búin fyrir 23.
Það eru alltaf spilaðir eins
kvölds tvímenningar og eru allir
spilarar velkomnir.
Eldri borgarar Hafnarfirði
Þriðudaginn 20. september var
spilað á 18 borðum hjá FEBH með
eftirfarandi úrslitum í N/S:
Ragnar Björnss. – Pétur Antonsson 411
Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 396
Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 352
Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 348
Friðrik Hermanns. – Sæm. Björnsson 343
A/V:
Anton Jónsson – Ólafur Ólafsson 375
Vilhjálmur Jónsson – Bragi Björnss. 374
Skarphéðinn Lýðss. –
Katarínus Jónss. 359
Hulda Mogesen – Ágúst Stefánsson 354
Auðunn Guðmss. – Hlynur Antonss. 353
Bridsdeild Félags eldri borg-
ara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn
22. september. Spilað var á 11
borðum. Meðalskor: 216 stig.
Árangur N/S:
Jón Þór Karlss. – Birgir Sigurðsson 268
Valdimar Ásmundsson –
Björn E. Pétursson 248
Oliver Kristóferss. - Magnús Oddsson 237
Siguróli Jóhannss. -
Auðunn Helgason 229
Árangur A/V:
Sigurjón Helgason – Helgi Samúelss. 245
Magnús Jónsson – Gunnar Jónsson 243
Bergur Ingimundars. – Axel Lárusson 241
Jón Hákon Jónss. – Sigtryggur Jónss. 233
Gullsmárabrids
Spilað var á 13 borðum í Gull-
smára fimmtudaginn 22. septem-
ber
Úrslit í N/S:
Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 290
Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 286
Stefán Friðbjarnars. – Birgir Ísleifss. 283
Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 280
A/V:
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 342
Ármann J. Lárusson – Guðl. Nielsen 329
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 317
Elís Helgason – Gunnar Alexanderss. 303
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is