Morgunblaðið - 26.09.2011, Blaðsíða 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2011
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7
I DON’T KNOW HOW SHE DOS IT KL. 6 - 8 - 10 L
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7
I DON’T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 7
Á ANNANN VEG KL. 6 L
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 7
JOHNNY ENGLISH REBORN LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 7
I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
WARRIOR KL. 8 14
OUR IDIOT BROTHER KL. 10.10 12
30 MINUTES OR LESS KL. 8 14
SPY KIDS 4 IN 4D KL. 3.30 - 5.50 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.40 L
STRUMPARNIR 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
JOHNNY ENGLISH REBORN Sýnd kl. 6 - 8 - 10:15
COLOMBIANA Sýnd kl. 8 - 10:15
THE CHANGE-UP Sýnd kl. 8
SPY KIDS 4 4D Sýnd kl. 6
STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6
Í FYRSTA SINN
Á ÍSLANDI!
BÍÓMYND
Í FJÓRVÍDD!
HÖRKU SPENNUMYND
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR „TAKEN“
FRÁ LEIKSTJÓRA
WEDDING
CRASHERS
OG HANDRITS-
HÖFUNDUM
THE HANGOVER
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
HANN HLÆR
FRAMAN Í HÆTTUNA
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR MR. BEAN
ROWAN ATKINSON
MÁNUDAGURINN 26. SEPTEMBER
Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í
hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má
lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar
hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann?
Þetta er fjórða myndin í seríu Sokurovs um valdaspillingu.
Myndin hlaut nýverið Gullljónið í Feneyjum.
Nietzsche varði síðustu tíu árum ævi sinnar í þögn eftir
að hafa séð illa farið með hest í Tórínó. En hvað varð um
hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs fjallar um allar ósögðu
sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað
hestinn sjálfan.
22. SEPT — 2. OKT.
norra na husid
-
FAUST
HESTURINN Í TÓRÍNÓ / THE TURIN HORSE
14:00 Við þurfum að ræða um Kevin Bíó Paradís 1
14:00 Til heljar og heim Bíó Paradís 2
14:00 Gullna eggið: Hópur A Bíó Paradís 3
14:00 Rigningin líka Bíó Paradís 4
14:00 Hreyfimyndasmiðja Ókeypis barnasýning Norræna Húsið
16:15 Utan Bíó Paradís 1
16:00 Bobby Fischer á móti heiminum Bíó Paradís 2
16:15 Íslenskar stuttmyndir: Fjórði skammtur Bíó Paradís 3
16:15 Frumkraftur: Myndin um David Suzuki Bíó Paradís 4
16:00 Óttumst ei meir / Babylon Norræna Húsið
17:00 Einu sinni var eyja Iðnó
16:45 Sjálfsævisaga Nicolae Ceausescu Háskólabíó 2
17:15 Harmóníur Werckmeisters Háskólabíó 3
18:15 Skáldið og Li Bíó Paradís 1
18:00 Buck Bíó Paradís 2
18:15 Hráefni Bíó Paradís 3
18:30 Góður ásetningur / Öldur Bíó Paradís 4
18:00 Að búa til bók með Steidl Norræna Húsið
19:00 Lögnin Iðnó
20:00 Faust Háskólabíó 1
20:00 Endurreisn Q&A Háskólabíó 3
20:00 Sálmar úr kolanámunum / Þættir úr úthv... Bíó Paradís 1
20:00 Staða meðal stjarnanna Bíó Paradís 2
20:15 Snjórinn á Kilimanjaro Bíó Paradís 3
20:45 Crulic - leiðin handan Bíó Paradís 4
20:15 Hið guðdómlega svín / Land svínanna Norræna Húsið
21:00 Vögguvísa í Phnom Penh Iðnó
22:30 Osló, 31. ágúst Háskólabíó 2
22:00 Hesturinn í Tórínó Háskólabíó 3
22:00 Fallhræðsla Bíó Paradís 1
22:00 Óttalausa konan Bíó Paradís 2
22:30 Ítalska fyrir byrjendur Bíó Paradís 3
22:30 Veiðimaðurinn Bíó Paradís 4
22:00 Í garði hljóðanna Norræna Húsið
» Fólk á öllum aldrimætti í Laugardals-
laug á laugardagskvöld
til að upplifa sundbíó
sem er ein af sérgrein-
um kvikmyndahátíðar.
Sýnd var fantasían sí-
gilda frá níunda ára-
tugnum, Sagan enda-
lausa, og skapaðist góð
stemning. Tónlistar-
konan Mr. Silla söng
,,Neverending story“
við góðar undirtektir.
Fjöldi fólks svamlaði í sundbíói um helgina
Morgunblaðið/Eggert
Stemning Það var allsérstakt andrúmsloftið sem skapaðist meðal bíógesta sem klæddir voru sundfötum.
Skrautlegt Kropparnir og litirnir léku saman og var það listaverki líkast.
Stuð Þessi piltur skemmti sér vel.
Mr.Silla Stóð sig með mikilli prýði við flutning „Neverending story“