Líf og list - 01.03.1951, Page 3
RITSTJÓRI:
Steingrímur
Sigurðsson,
Barmahlíð 49.
Sími: 81248
LÍF og LIST
TÍMARIT UM LISTIR OG MENNINGARMAL
Kemur út í byrjun
hvers mánaðar.
Árgangurinn kost-
ar kr. 50.00.
Sími: 81248
2. árgangur Reykjavík, marz 1951 3. hefti
EFN I :
Á forsíðu: SJÁLFSMYND
eftir Paul Gauguin
BÓKMENNTIR:
„Lífið er hart. Gott fyrir unga
menn að vita það í tíma“.
Viðt. við próf. Sigurð Nordal bls. 3
Ezra Pound eftir Robert Payne — 1 o
Shakespeare hefir orðið....... — 19
Þrjár nýjar Ijóðahœkur (L. Har.) — 20
HEIMSPEKI:
Bertrand Russell eftir Ármann
Halldórsson................ — 6
Kenningar dr. Helga Péturss um
eðli drauma eftir Þorst. Guð-
jónsson .................. — 14
SÖGUR:
Bjargbátur nr. 1. eftir Geir
Kristjánsson.............. — 18
LJÓÐ:
/lskur Yggdrasils eftir Andrós
Björnsson.................. — .17
Þú eftir Éljagrím............. — 19
Martröð eftir Éljagrím........ — 22
ÞANKAR:
A kaffihúsinu ................ — 2
,, iJfiö er hart. Gott
fyrir unga menn að
vita þaÖ í tíma “
ViÖta! viÖ dr. Sigurð Nordal
LÍF OG LIST serðist svo forvitið að heim-
D
sækja Sigurð Nordal prófessor, einkum til þess
að spyrja hann um skilyrði ungs fólks nú á dög-
um til þess að mennta heila sinn og hjarta, bor-
ið saman við menntunaraðstæður ungra manna á
uppvaxtar- og háskólaárum hans.
,,Það er ekki ótítt," scgir Nordal, ,,að menn,
sem eru óánægðir mcð stódentalíf eða menntahf
mcðal stódenta hér í Reykjavík, sjái í hillingum
framlag hinna • gömlu Hafnarstódenta til þjóð-
mála og bókmennta 02 haldi, að við höfum í
Höfn lifað í einhverju Gósenlandi, þar sem steikt-
ar andans gæsir hafi flogið okkur í munn. En við
D ö
skulum fyrst líta á þctta mál frá annarri hlið.
Fynr 40—50 árum átti enginn íslenzkur stód-
cnt kost á að fara utan til náms nema til Hafnar.
UF 0g LIST
3