Líf og list - 01.03.1951, Side 4

Líf og list - 01.03.1951, Side 4
STGURÐUR NORDAL Og þeir voru ótrúlega þrælbundnir við þann stað, bæði af fátækt og gömlum vana.“ Að svo mæltu tók Nordal fram bók, sem reynd- íst vera blaðið Sunnanfari, og sagðn ,,Lítið hór á þessa frótt, sem óg rakst af tilvilj- un á í gær. Það getur falizt ótrúlega mikil fræðsla um fyrri tíma í gömlum blaðafróttum.“ Þetta var frá árinu 1856, og fróttin var svona: „Stud. mag. Kristján Sigurðsson hefir verið í Svíþjóð í sumar um tíma. Það nnin vcra eins dæmi, að ís- lenzkir stúdentar hafi haft sumarsetu í Svíþjóð.“ ,,Berið þetta nú saman við það,“ heldur Nor- dal áfram, ,,sem er nú á dögum, þcgar íslenzkir stúdentar eru við nám víðs vegar um lönd í tveim- ur heimsálfum — auk álitlegs hóps við Eyrar- sund. Ekki vil óg lasta Höfn. Hún hafði margt að bjóða þeim, sem báru sig eftir því. En óg 4 fann það of vel sjálfur, hvers virði það var mór að komast fyrst til Þýzkalands og síðan Englands, áður en óg hvarf heim, til þess að meta Hafnar- vistina úr hófi fram.“ En hvað finnst yður f>á um skilyrðin hér t Reykjavík? — Reykjavík er vitanlega að ýmsu lcyti á gelgjuskeiðt, ekki sízt eftir það, sem yfir hana hefur gcngið síðustu tíu árin. En hún er ákaf- lega merkilegur bær í samanburði við þá Reykja- vík, scm til var um aldamótin, þótt hún væri að sumu leyti notalegfi. Bezta fólkið, sem vex hór upp og fær menntun sína nú, virðist mór bera langt af æskulýð Reykjavíkur á skólaárum mín- um. — A þetta líka við um rœkt við islenzka tungU og þjóðlegar bókmenntir? — Bæði já og nei. Ef litið er á, hvað Reyk- víkingar kaupa af bókum, vonandi lesa líka, sækja leikhús o. s. frv., — hugsað til þess, sem hór er nú samankomið af fólki úr öllum landshlutum, virðast þjóðlegir menntunarkostir hór miklu meiri en þeir voru áður. Hins vegar verður því ekki neit- að, að mál Reykvíkinga er yfirleitt fátæklegra en sveitafólksins, bæði fyrr og nú. Og það er á- hyggjuefni. Eg er ekki mjög hræddur við, að ís- lenzkan só að blandast erlendtuu orðum, svo að hætta stafi af. Hún hefir áður orðið fyrir slíku hnjaski og hrist sletturnar af sór. En ef fólkið gleynur orðunum, gömul og góð orðtök afbakast og sjálf undirstaðan spillist, verður það ekki aft- ur tekið. Og á því ber, því miður, talsvert hór. Hverju er þetta f>á einkum að kenna? — Blöðin eiga nukla sök á þessu. Mörgu 1 meðferð þeirra á málinu verður ekki bót mælt. En þetta er líka hirðuleysi fólks að kenna. íslending- ar hafa aldrei lært að 'bera svo mikla virðing fyt- ír tungu sinm, að það þætti ókurteisi að tala flat- LÍF og LIST'

x

Líf og list

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.