Líf og list - 01.03.1951, Side 21
og oft endranær) með orðum Kellgrens
í formála hans að Fredmans epistlar eft-
ir Bellman, hvort höf. eigi ekki vini,
„som alska pcrsoncn, mcn an mer hans
ara“ — til þcss að líta yfir ljóðin sín,
áður cn hann safnar þcim saman í bók
til útgáfu.
Sjórinn og það, scm honum heyrir til,
er K. P. kxrt yrkiscfni, og þar tckst
honum yfirleitt vel að tjá liug sinn.
Nokkur flciri lágleg kvæði eru í bók-
ínni, og vantar sum þcirra aðeins ofur-
litla fágun til þess að gcta hcitið góð.
Afgangurinn cr undarlega barnalegur
hornasalómonslcikur að orðum. — Eitt
gamansamt smáljóð heitir Séð og bcyrt
á haustsýnmgu og lýkur mcð þcssu cr-
indi:
En barmð, sem mátti ckki hafa hátt,
hcfur upp raust sína ofurkátt:
— Oft hcf eg gert svona myndir,
mamma.
Mamrna mtn, gcfðu mér ramrna.
Meðal góðu kvæðanna í nýju bók-
inni cr citt um og lieitir Keflavik. Nið-
urlag þcss er þannig:
Allt, sem áunnizt liefur,
er ákall um meira starf,
þrotlaust fórnarstarf fyrir
framtíðarinnar arf.
Megi Kristni Pcturssyni auðnast að
þjálfa og þroska skáldgáfu sína undir
því kjörorði. Þá cignast þjóð hans í
honum það lífsglaða, lýriska skáld, scm
hún hefur vonazt eftir — og þótzt ciga
kröfu á — síðan 1942.
Sverrir Haraldsson kveður sér hljóðs
a skáldaþingi mcð formálsorðum í þrcm
erindum og tjáir þar lesendum sínum,
að:
— Hvorki til frægðar né frama
fæddust þau kvæðin smá,
hcldur til þcss að hjálpa
höfttndi sínum að hera
þrautir og þunga dagsins,
þegar að mest reið á.
Ekki sakar að liafa það svart á hvítu,
en þó orkar þessi játning höf. á ntann
sem afsökunarbeiðni og vckur þá spurn-
ingu, hvers vcgna maðurinn hafi þá
safnað sínum kvæðuni smárn í bók og
gefið út. Ófróðum cr því heimilt að
hafa sína skoðun á því, hverjum fyrir
sig, þeirra á meðal undirrituðum!
S. H. mun sem margur hans góður
landi snemma hafa farið að lcika sér að
ljóðasmíði, og sézt hafa cftir hann
ljóð á prenti öðru hvcrju á scinustu ár-
ttm, cða stðan hann kom til höfuðborg-
arinnar og háskólans, nýbakaðttr stúd-
ent að norðan. Það var í morgunsári
atómaldar, og þá fannst ungum skáld-
mcnnum yfirleitt skömm til koma hins
hefðbundna ljóðforms, sem þau vildu
dautt. En S. H. lét það ekkert á sig fá
og orti ttpp á gamlan móð, mcð rími,
stuðlum og höfuðstöfuirt, af hagmælsku,
viti nrcð skáldlcgum ncista — og yfir-
lætislcysi. Þctta var sannarlega eftirtckt-
arvcrt fyrirbæri á þeirri tíð (og cr enn-
þá) á ungskáldaþingi. Frumsmíð höf-
undar á bókantarkaði, Við bakdyrnar,
bcr þau einkenni nrcð sér, scnr upp
voru talitr hér að ofan, að einu ónefndu.
Vtð skjótatr yfirlestur virðist bókar-
kornið vcra einn linnulaus lrarnragrátur,
og sanrkvænrt lrefðbinrdimri vcnju ætti
því lröf. að dragast í þatrn dilk, hvar
yfir dyrutrr stendur skráð svörttt lctri:
Bölsýnisskáld. Mörgunr hcfur þótt þcss
konar fóik í frckara lagi hvimleitt, ncma
þá helzt, þcgar það brosir gcgnunr tár-
itr. (Nú cr farið að líta svotrcfnd böl-
sýnisskáld ofurlítið öðrtinr augunr og
sanrúðarríkari cn áður. Konr það greitri-
lega franr t unrræðunr unr pessimisma
á norrænu skáldaþingi, scnr lráð var í
Stokkhólmi haustið 1946; þar ríkti sú
skoðun, að pessimistinn væri í raun réttri
bjartsýnn, tryði á lífið og framtíðina,
annars legði hann allt frá sér og biði
einskis nenra dauða síns.) Ekki cr fyrir
það að synja, að grátstafur cr í rödd
lritrs unga skálds, en svo fallcga brosir
það einatt gcgtrum tárin, að varla vcrð-
ur brosað þurrunr' augunr. Svo barngóð-
ur og samúðarríkur er hann, að ljúf-
lyndi hans hlýtur að glæða sönru kcnnd-
ir gagnvart sjálfunr hotrunr í brjóstunr
þcirra lcscnda hans, scnr á atrnað borð
geta fundið til. Hann finnur svo sár-
lcga til mcð öllu veikbyggðu og völtu,
angurværu og unrkonrulitlu, að honum
finnst hann oft sjálfur vera eitt nreð
því — og þá á skáldið bágt.
„Það er alltaf einhver að gráta“ lrcitir
citt kvæðið. „Lítið barn á götu grætur /
gleði sinni tapað lrefur / meðan sólin
sítra geisla / sendir yfir jarðarbarm —
Og skáldið spyr:
Hvað er það, scm lrug þintr lrrellir,
hryggi, litli nrönrnrudrengur?
Hjá skáldvöggu S. H. gerist þcssi spurn-
ing og aðrar áþekkar, scm hann varpar
franr, ærið áleitnar eftir lesturinn. Og
lesandann langar að rcyna að hugga
unga, angurværa skáldið mcð þeim orð-
uirr, scnr það sjálft lryggst hugga sinn
nrömmudrcng:
Mundu, að þú nrátt ei gráta,
meðan blcssuð sólitr skín.
' Nú má búast við, að skáldinu finnt-
ist cngin sól skína sér. En hún skítr
sanrt — þótt bak við ský sé! Já, alveg
eins og I lrinunr ófrunrlcgu, einföldu og
yfirlætislausu ljóðum lrans örlar á skáld-
gáfunejsta, scnr honum lrefur verið trú-
að fyrir að glæða. Lesendur hljóta að
skoða þá ákvörðutr hans, að gcfa út bók-
ina, senr löngun til þcss að vaxta þctta
pund sitt — frekar en hins að vekja mcð
sér vorkunnsemi. En S. H. cr cnginn vor-
kunnarmaður og þarfnast þó e. t. v.
nokkurrar skilningsríkrar sanrúðar (scm
lrann vissulcga verðskuldar), því að sál-
arástand lrans virðist ekki ósvipað þvf„
er Jónas Hallgrtmsson lýsir í bréfi, senv
hatrtr skrifar nránuði fyrir andlát sitt,
og scgist kenna „einhverrar agnar af
Hypokondri — bringsnralaskottu — cða
hvað það lreitir, draugurinn, scm ásæk-
ir svo margan íslending.“ (Ef eitrlrver
lryggur lrér verið að spá feigð á S. H.„
nrá hugga þann hitrtr sanra með því, aðt
orðið Hypokondri þýðir nánast megnt
óyndi, og Grími skáldi fylgdi sú skotta:
unr það leyti sem hann birti sítr fyrstu
ljóð!) „Lægi alltént vel á mér,“ scgir
Jónas í sanra bréfi, „gæti ég sjálfsagt
ort bctut\“ (Frh, á bls. 23.)'
21
LÍF og LIST