Líf og list - 01.03.1951, Blaðsíða 23

Líf og list - 01.03.1951, Blaðsíða 23
BÓKMENNTIR Framh. af bls. 21. Hcr cr orðið lcngra mál cn ætlazt var til í upphafi, og verður þó ckkcrt út strikað, því að allt, scm sagt liefur ver- ið, cr sprottið af góðvild í garð hins unga skálds og allra annarra, scm tclja sig í alvóru nokkru varða, hvort bók- menntastörf eru iðkuð á Islandi cða ckki. Þcir munu líka sjálfir finna list- rxna kosti og galla þcssa byrjandaverks og mcta þá hver cftir sínuni smckk og lundarfari; þcss vcgna cr því slcppt hcr að tína til dæmi þar um. Ekki mátti þó minna vera cn vakin væri á því at- hygli þcirra úr þeim flokki, scm kann að hafa sézt yfir það í bókaflóði jóla- markaðarins síðasta. — Nú fara vordagar í hönd, og fcr þá cftir atvikum vcl á því, að ljúka máli þessu mcð lokaerindi úr Vorljóði bókar- innar: Já, vorið cr komið, lof sé þcim ljúfa Scsti- ljómar sólin í dag. Velkominn sértu, bamanna vinur bezti, bætir þú allra hag. Draumarnir rætast og bjartar vonir í barmi, blærinn strýkur um kinn. Lífið sigraði, Iétt cr vetrarins harmi, lof sé þér, drottinn minn. Að svo mæltu skal Svcrri Haraldssyni óskað glcðilcgs sumars í því trausti, að hann annist vcl um sinn urtagarð. Ef hann gerjr það, má liann eiga sér góðr- ar uppskeru von að hausti. Lcifur Haraldsson. Húsbyggjendur! Við framleiðum oq seljum neðantalið: Hurðir Glugga Eldhúsinnréttingar Þiljur Lista alls konar Seljum: Furu Teak Mahogny Eik og Birki Byggir h.f. Sími 6069 Samband ísl. byggingarfélaga Sími 7992 Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f. heíur ávallt eftirtalin húsgögn fyrirliggjandi og selur gegn afborgun: Stofuskápar, margar teg. Barnapúlt Innskotsborð Bókaskápar, margar teg. Kommóður, Skrifborð Sófasett margar teg. Ritvélaborð Svefnsófar Standlampar Borðstofustólar Armsófar Vegghillur Eldhússtólar, margar teg. Armstólar Blómasúlur Garðstólar Dívanar Stofuborð Garðsett Klæðaskápar, margar teg. Borðstofuborð Píanóbekkir Barnarúm, með eða án dýnu Sófaborð Straubretti Rúmfatakassar Spilaborð Ermabretti Barnabaðker Eldhúsborð Kamínur Barnagrindur Utvarpsborð Baðspeglar HÚSGAGNAVERZLUN ASTURBÆJAR H.F. LAUGAVEGI 118 — SÍ’MAR: 4577, 5867 -------------------------------------------------------------------------------------------> 3 LÍF og LIST 23.

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.