Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 26

Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 26
Ben Vautier (bis.30) Búsettur í Nice, Frakklandi. Hver er Ben? Þjóðfélagsstaða Fæddur 18. júlí í Napolí, hefur búið í Tyrklandi, Sviss, Grikklandi, Egyptalandi, Ítalíu, Frakklandi. Atvinna: Fornsali og slæpingi. 1 m 78, 60 kg. Skemmdar tennur. Ást: Ekkert. Guðleysingi. Son- arsonur málarans Benjamin Vautier. Staöfestu- laus. Grannur. Snillingur. Var í meðferð vegna mikilmennskubrjálæðis á Sankti Maríu hælinu. Siðferðisstaða Þaö sem ég er, hlýt ég að vera. Ég er öfundsjúkur og afbrýðisamur. Ég er hundleiður á sjálfum mér. Ég leitast við aö gera það sem ekki hefur verið gert. Ég er hræddur um að vera misheppnaður. Þaö eru hinir, ég og það er allt og sumt. Ég er hundleiður á sjálfum mér. Ég er tussa. Þjófur, lygari, hálfviti. Ég græt á nóttunni. Þaö er auðvelt að gráta á nóttunni. Ég vil allt. Ég þjáist af heimtufrekju. Ég verö að vera merkilegur. Ég er snillingur. Allir aðrir mega fara til andskotans. Ég er Guð. (Úr bókinni, Me Ben I Sign, Beau Geste Press — 1975) Ég undirritaður/undirrituð óska eftir að gerast áskrifandi aö ,,Svart á hvítu" frá og með.........tölublaði. Nafn: ........................................................................... Heimilisfang: ................................................................... Sími: ........................................................................... Sendisttil Gallerí Suðurgötu 7,101 Reykjavík. 24 SVART A HVÍTU

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.