Birtingur - 01.04.1960, Page 36

Birtingur - 01.04.1960, Page 36
Boris Pasternak: MYRKUR í LÍKHÚSI . . . Myrkur í líkhúsi, slétt uppað brún í síkjunum kvennáir drukknaðra þaka. Smágluggar útihúss, svefnstofu gult f líkhúsi polla og pollar í kvíslum. Og þar niðri eklar og munstur með vögnum og plóghestur himinsins gripinn við taum. Og dropar á viði og regnský í götu og söngtíst í fuglum og ung brum á grein. Og allt þetta, allt er hér með mér í förum á þjóðvegi auðum um Jamskoje-tún þar sem götuljós sofa og framandleg víðáttan dofnar á morgni af snjóþrasta klið. Enn á ný, seinvirk bljúg og í hljóði undirbýr jörðin kraftaverk. r . þýddi úr rússn.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.