Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 36

Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 36
Boris Pasternak: MYRKUR í LÍKHÚSI . . . Myrkur í líkhúsi, slétt uppað brún í síkjunum kvennáir drukknaðra þaka. Smágluggar útihúss, svefnstofu gult f líkhúsi polla og pollar í kvíslum. Og þar niðri eklar og munstur með vögnum og plóghestur himinsins gripinn við taum. Og dropar á viði og regnský í götu og söngtíst í fuglum og ung brum á grein. Og allt þetta, allt er hér með mér í förum á þjóðvegi auðum um Jamskoje-tún þar sem götuljós sofa og framandleg víðáttan dofnar á morgni af snjóþrasta klið. Enn á ný, seinvirk bljúg og í hljóði undirbýr jörðin kraftaverk. r . þýddi úr rússn.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.