Austurland


Austurland - 23.12.1984, Side 15

Austurland - 23.12.1984, Side 15
JÓLIN 1984. 15 Slegið á létta strengi í brúnni á Berki. Ljósm. G. B. Greinarhöfundur og ívar á markaðnum í Grimsby Ljósm. M. K. þagga niður í þessum ófriðar- skríl. En foringi sveitarinnar er til flestra hluta nytsamlegri en stórra líkamlegra átaka. Varð því úr, að undirlagi foringjans, að hverfa af vettvangi áður en leikurinn æstist að ráði. Hlýddu meðlimir sveitarinnar foringja sínum með hangandi haus. (Hefði Hólmgeir fermingar- bróðir minn drukkið annað en kókakóla þetta kvöld hefði endirinn orðið annar!). Heim til Neskaupstaðar Það var svo á slaginu klukkan eitt að Börkur sigldi út úr fiski- dokkinni í Grimsby. Engargrát- andi konur vinkuðu okkur af hafnarbakkanum, einungis syfj- aðir embættismenn breska heimsveldisins. Eftir þriggja og hálfs sólar- hrings siglingu komum við heim til Neskaupstaðar eftir vel heppnaða ferð til Grimsby. Ég vil í lokin þakka skips- höfninni á Berki fyrir okkur fvar, en ferðin var okkur ógleymanleg. Benna Gutt þakka ég ekki fyrir aukakílóin tvö sem bættust á mig á leiðinni, en aldeilis frá- bær matur var á boðstólum alla ferðina. Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu Triton hf. Kirkjutorgi 4 Reykjavík 53* 27244 Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu Jón Bergsson hf. Langholtsvegi 82 Reykjavík 53* 36579 Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu Verksmiðjan Max hf. Ármúla 5 v/Hallarmúla Reykjavík 5? 82833 Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu Hrísnes hf. Auðhrekku 51 Kópavogi 53* 44411 Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu Þ. Skaftason hf. Grandagarði 9 Reykjavík 53* 14575 & 15750 Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Sápugerðin Frigg Lyngási 1 Garðabæ í? 51822 Skákþrautír Nr. 1 Hvítur leikur og mátar í2. leik. Nr. 2 Hvítur leikur og mátar í 2. leik. Nr. 3 Hvíturleikurogmátarí3. leik. Nr. 4 Hvítur leikur og mátar í 4. leik. Lausnir á skákþrautunum eru á bls. 39.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.