Austurland - 23.12.1984, Page 41
JÓLIN 1984.
39
□ooaoac
EGILSBUÐ
@7322 — Neskaupstað
Fimmtudagur
20. desember
kl. 21°»
„NÆTURVAKTIN"
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd
Jóladagskvöld
25. desember
Jóladansleikur með
Bumbunum
kl. 2400 - 400
Annar jóladagur
26. desember kl. 14°°
„SONUR HRÓA
HATTAR"
Ný ensk ævintýramynd
Annar jóladagur
26. desember kl. 21°°
„GREASE 2“
Hver man ekki eftir
Grease 1?
Áramótafagnaður
gamlárskvöld
kl. 2400 - 400
Diskótek undir stjórn
Péturs Hallgrímssonar
Gleðileg jól
VALASKJALF
Gleðilegjól
FARSÆLT NÝÁR
Þökkum viðskiptin
Hebron sf.
Vesturgötu 17a
Reykjavík
Vantar
litla íbúð á leigu,
helst sem næst
miðbænum
Upplýsingar 0 7116
Kristján
Skemmtun eldrí borgara
Jólaskemmtun Lionsmanna
fyrír eldrí borgara verður
haldrn í Egilsbúð
29. desember klukkan 14 e. h.
Þeir sem þurfa á akstri að
halda hafi samband við
Uonsmenn í síma 7323 eða
7322 efúr klukkan 13 sama dag
Lionsklúbbur
Norðfjarðar
Veiðigleði 1984
Hin árlega Veiðigleði verður haldin í
Egilsbúð föstudaginn 28. desember
og hefst með borðhaldi kl. 20°°
Skemmtiatriði og dans
—> Hljómsveitin Bumh>urnar
Mætið stundvíslega
Aðgöngumiðar verða seldir í
Egilsbúð laugardaginn 22.
desember kl. 1400 — 1800
Stjórnin
Jólatrésskemmtun
kvenfélagsins Nönnu verðurhaldin í
Egilsbúð sunnudaginn 30.
desember 1984 klukkan 2 — 6
Miðar verða seldir við innganginn
bæði fyrir börn og fullorðna
Veitingar verða seldar á staðnum
Kvenfélagið Nanna
Bæjar- og héraðsbókasaf nið
í Neskaupstað
J ólasögustund
verður í bókasafninu laugardaginn 22. des. kl.
13-14, fyrir 5 og 6 ára börn
Séra Svavar Stefánsson kemur í heimsókn og
segir jólasögu Bókavörður
Hafnarkaffi
Jólagjöfin í ár ^Zippo-kveikjarar
Gjöf sem endist - 38 gerðir
Á morgun, laugardag, bjóðum við
jólaglögg með smurða brauðinu
Hafnarkaffi
Neskaupstað
Lausnir á skákþrautum
Nr. 1
1. De5, rangt er: 1. Bxcó þá
Rb6.
Nr. 2
1. Dg8, rangt er: 1. De7 þá
Hc5, 1. Dd7 þá e6, 1. Dh5 þá
Hxe2.
Nr. 3
1. Dh7, - Kxb5. 2. Dxc7,
Kb4. 2. Dxc7, Kd5. 2. Dxf5,
Kd4. 2. Dxf5, c6. 2. Bxc6.
Nr. 4
1. Kb2,-d3. 2. Ka2,-d2. 3.
Ra3, - dl. 4. Rc4 mát.
Gefið tónlistargjöf
Nýkomið mikið úrval af hljómplötum
Nesbær
Neskaupstað 07115
NESVlDEÓ
Spennumyndir:
Sergeant Steiner með Richard Burton, Rod Steiger,
Robert Mitchum og Curd Jurgens
Gambler með Kenny Rogers
Tamango með Curd Jurgens
Falcon Crest í hverri viku
Væntanlegar nýjar barnamyndir fyrir jólin,
m. a. Lukku-Láki
Allar myndir með íslenskum texta
Opið:
aðfangadag . . . kl. 13 — 16
annan í jólum . . kl. 13 - 16
gamlársdag . . . kl. 13 — 16
aðra daga opið kl. 13 — 22 nema á jóladag, þá er lokað
S 7780