Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 23

Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 23
í inflúenzu-faraldrinum mikla árið 1918 komust tveir j>ekktir vísindamenn, Cum- ming og Lynch, að raun um, að í herbúðum ímeð 66067 hermönnum) veiktust miklu færri hermenn, sem notuðu vélþvegin mat- ar- og drykkjaráhöld, en hinir, sem notuðu áhöldin liandjjvegin. Cumming hélt rann- sóknum sínum áfram á opinberum mat- sölustöðum og sýndi fram á, tveim árum síðar (1920), að meðal þeirra, er horð'- uðu á matsölustöðum, þar sem matar- áhöldin voru handþvegin, veiktusl j>risvar sinnum fleiri af inflúenzu en á hinum matsölustöðunum, J>ar sem uppj>votturinn fór fram í vélum. Hann, ásaint öðruni, sýndi einnig fram á, að ef mataráhöld voru j>vegin í upp|)vottavélum, J>. e. í mjög heitu vatni, liurfu við þvottinn um 99% af gerl- unum, en aðeins um 78% ef áhöldin voru j>vegin í höndunum, og þar af leiðandi í að mun kaldara vatni. Rannsóknir J>essar sýna ekki aðeins hversu misjafnlega góðar uppj>vottaaðferð- ir geta verið, heldur bera rannsóknirnar það einnig með sér, að slæmur uppj>vott- ur getur átt sinn þátt í útbreiðslu næmra sjúkdóma, a. m. k. á opinberum matsölu- stöðum og yfirleitt þar sem margir matazt, því j>að, sem sagt hefir verið hér að fram- an um inflúenzu, getur engu síður átt við um ýmsa aðra sjúkdóma. í nninnum sjúklinga og jafnvel heil- brigðra manna eru margs konar gerlar og huldusýklar (vírus), er valda kvefi, inflú- cnzu, hálsbólgu, lungnabólgu, berklaveiki, mænuveiki, taugaveiki, barnaveiki, misl- ingum, skarlatssótt, kíghósta og fleiri næm- um sjúkdómum. Það gefur }>ví auga leið, að j>egar borðað er með göfflum eða skeið- um, og drukkið er úr bollum eða glösum, er hætt við, að sýklar úr muiini setjist á jiessi mataráhöld, enda liafa ótal rann- sóknir sýnt, að það er mjög algengt. Ef koma á í veg fyrir, að sýklarnir berist haft undanfarin ár, og bversu mikill kær- leikur og miskunnsemi liefir ekki vaxið upp í skjóli þeirrar kenndar“. En sé j>essu ]>annig varið, og hver efast um sannleiksgildi |>essara orða, hversu miklu meira virði myndi j>á ekki einingar- kennd allrar veraldar? Hve dásam- legur gróður kærleiks og miskunnsemi mvndi vaxa upp í skjóli }>eirrar kenndar! Það er einmitt }>etta, sem er hugsjón Sam- einaSrar veraldar. Um leið og ég þakka þann lieiður, að liafa fengið að skrifa þetta bréf, tek ég ntér í munn orð mannvinarins mikla, Al- berts Scliweitzers: „— Engin önnur örlög bíða mannkyns- ins en þau, sem J>að sjálft skapar sér með eigin hugarfari — —“. Edith Rode. HÚSFREYJAN 23

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.