Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 35

Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 35
B R A U p Branð er ekki einunpis daglega á borðum bjá okkur, beldur oft á dag, þess vegna er áríðandi að það sé Hér fara á eftir u brauði. Gróft braiið. 625 gr. rúgnijöl 125 — heilhveiti 125 — hveiti 1 tsk. salt 7'/2 (11. injólk ('óa súr- mjólk, mysa eða vatn 20 gr. pressuger eða •% msk þurrger. Ijúffengt og fallegt. jijiskriftir á góðu mat- /{ra«ð með hafram jöli. 500 gr. heilhveiti 250 — hveiti 250 — haframjöl % tsk. salt 1 in sk. sykur 20 gr. pressuger eða 3/i msk. þurrger. Blandið nijöli, salti og sykri saman. Velgið mjólkina í ca. 30° C. Hrœrið gerið út í ofurlitlu af velgdu tnjólkinni. Va^tið í mjölblöndunni með mjólk og útþvnntu geri. Hrærið deigið vel. Hyljið deigið með rökum klúti og látið það vera við vl og gerja í ca. 1 klst., eða þangað til það bef- ir stækkað mn helming. Hnoðið deigið vel og mótið í brauð. Setjið deigið á sinurða plötu og skerið í það 3—4 grunna skurði. Hyljið brauðið með rökum klúti og látið það gerja í 15—20 mín. Smyrjið brauðið með mjólk eða vatni og bakið. Ur Itvorri uppskrift fásl 1—2 brauð, eftir stærð. H aframjölsköku r. 1 holli sykur Hra'rið svkur og sntjör- líki vel. Blandið vel þeytt- urn eggjum og vaniljunni í. Blandið baframj., lyfti- dufti og salti saman, og brærið mjölblönduna vel saman við eggjahræruna. Setjið deigið með teskeið á vel smurða plötu, með góðu millibilli. Bakið við meðal bita í ca. 10 mín. Ur uppskrift fást 3—4 dús. kökur. % bolli sinjörliki 2 vel þeytt e(ig 1 tsk. vanilla % tsk. salt 2 hollar haframjöl 2 tsk. lyftiduft. Sykurstirni ( marengs). 2 eggjahvítur Stífþeytið eggjabvíturnar. 150 gr. sykur. Hrærið sykri smám saman í. Þevtið stöðugt á meðan. Setj- ið skálina mcð eggjabrærunni t vatnsbað (ofan í pott með sjóðandi vatni), þeytið áfram í 10 mín. Sprautið brærunni í toppa á vel smurða plötu og þurrkið í ofni við vægan hita. Kökurnar eiga að vera mjög ljósgular eða hvítar. Þessa uppskrift er einnig gott að nota í botn eða lok á tertu. Er þá brærunni sprautað í vel smurt tertu- mót og bún bökuð í því. Ekki er talin bætta á, að þessi uppskrift festist í mótinu. Farið varlega með kökurnar. Vitid þíð Að jiegar búrbnífurinn bítur illa á bam- inn á svínasteikinni, og þið viljið skera liann fallega, þá skuluð þið setja steikina í ofninn, þangað til banuirinn er orðinn mjúkur, en það tekur venjulega 10-15 mín., sé steikin sett í kaldan ofn tekur það dálítið lengri tíma. Takið steikina síðan út úr ofninum og skerið baminn, þá gengur það eins auðveldlega og að skéra smjör. Að spinat innibeldur meira af eggja- livítu beldur en flestar tegundir grænmetis. Það inniheldur mikið af karolin og (i- vítamíni, þar að auki járn. Spínat er not- að í jafninga og súpur. Takið þetta tiI athugunar er þið sáið í vor. Að njólinn er frá fornu fari viðurkennd- ur fyrir bollustu, þó að ekki sé til nein efnagreining á lionum. liann vex í kring- uin bæi um allt land. Hann er þroskaður í maí—júní, eða fyrr en allt annað græn- meti, sem ræktað er utanhúss. Njólinn er notaður eins og spínat og grænkál. Konur ættu að nota liann nteira en gert befir verið. t HÖSFREYJAN 35

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.