Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 22

Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 22
Gróður og garðyrkja Vi8 og við mun „H úsfreyjaii“ birta sinágreinar lil hvatningar og leiðbein- ingar í þessuni efnum. Ég ieyfi mér að nota, sem uppistöðu í þennan greina- flokk, uppliaf erindis, sem ég flutti í útvarpið vorið 1949, en það á jafnt við á livaða tíma árs, sem er. Eftir langa leit að lífsbamingju og brakninga viðburðaríkrar ævi, lætur franski skáldspekingurinn Voltaire sögu- betju sína, sem á íslenzku liefur lilotið nafnið Birtingur, komast að þeirri nið- urstöðu, að það sé bcillavænlegasl að rækta garðinn sinn. Fé lians er tapað, fegurð ástmeyjar hans bliknuð, og bá- spekin, bollaleggingarnar um mannlegt líf, alltaf sama þófið en móðir Jörð, bún bregzt ekki. Þótt bamfarir veðra og liret ami að aðra stundina, vitum við, að vorið kemur víst á ný, og þá er um að gera að rækta garðinn sinn. Oft er vitnað í þessi orð spekingsins, en þó menn noti þá tilvitnun oftast í táknrænni merkingu, hefur hún áreiðan- lega engu að síður raunverulégt gildi. í því verklega, í öllu því, sem mestu máli skiptir, í leitinni að lífshamingju ber saga mannkynsins vitni um, að menn hafa liarla lítið Jært af reynslu undan- gengnina kynslóða. 1 jieim efnum er iirðugra að notfæra sér annarra manna reynslu. Því er líkt farið og með fæðu, sem að okkur er rétt. Við böfum ekki alltaf lyst á henni, og jafnvel þó að lienni sé troðið ofan í inenn, er vafasamt, að sín yfirleitt þar, sem breinlæti og snyrli- mennska er augsýnilega um liönd höfð. Það mundi vera Iivatning, sem fengi víðtæk álirif. Jtún komi þannig að gagni, og vissulega getur enginn annar melt Jtana fyrir okkur. En stundum ber þó viö, að aðrir menn, lífs eða liðnir, með verkum sínuni eða persónuleika verða okkur að Jeiðarljósi, Við treystum reynslu jieirra, fetum í þeirra fórspor eftir beztu getu og kom- umst að sömu niðurstöðu og jteir. Það verður áreiðanlega enginn svikinn, sem blýð'ir ráðum Voltaires og Jeggur stund á að lilynna að góðum gróðri. í þetta sinn ætla ég samt ekki að gera garðana okkar að umtalsefni, því fyrir flest okkar er þar ekki um að ræða aðrar framkvæmdir á jiessuin tíma árs, en að lireinsa |)á og lilúa eftir Iieztu getu að viðkvæmum fjölærum jurtum og ungum trjágróðri. Inni í gróÖurhúsunum er ylur og ang- an blóma, Jiótt úti frjósi og élið bylji á gluggunum. Sá hefði Verið álitinn skýjaglópur, sem fyrir nokkrum áratugum befði spáð Jiví, að á Islandi yrði innan skamms ræktuð suðræn aldini og skrautjurtir, livað jiá, að einhver gæti baft- ofan af fyrir sér og sínum rneð J>ví að stunda garðyrkju. Mjiig fáir kunnu skil á ræklun, hvorl beldur var um að ræða nytjajurtir, skrautblóm eða trjárækt. Af grænmeti liefur lengst verið ræktað: karlöflur, rófur, næpur og rabbarbari. En skiln- ingur manna t. d. á kartöfluræktun var víða, til skamms tínia, ekki meiri en svo, að j>ær voru setlar niður í moldina um vorið og svo ekki skipt sér meira af þeim. Þegar fór að líða á sumarið, sást varla í þær fyrir arfa. Sem betur fer, er líka orðin stórkostleg breyting á þessu sviði. Menn skilja, að til þess að fá góða ii[)]>skeru verða menn að birða vel garða sína. 22 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.