Húsfreyjan - 01.12.1950, Side 3
Husfreyjxin
1. árgnngur,
3. tölubla'ö
Útgefandi: Kvenfélagasamband íslands
Reyjkavík,
desember 1950
„Endurminningin merlar æ
í mánasilfri livaíí, sein var,
yfir hið liðna bregður blæ
blikandi fjarlægðar,
gleðina jafnar, sefar sorg.
Svipþyrping
sækir þing
í sinnis hljóðri borg“.
Ein bin dýrmætasta gjöf lífsins er að
kynnast góðu og göfugu fólki, þeim sem
fá vakið bjá okkur elsku og aðdáun, sem
aldrei slokknar. Þannig minnist ég afa
og ömmu. Þegar menn liafa hlotið frægð
og frama, er eins og sá einstaklingur sé
að einhverju leyti orðinn almenningseign,
menn vilja allt um hann vita, jafnvel
liversdagslega atburði einkalífsins, sem
eru ef til vill ekki svo sérstaklega frá-
brugðnir því, sem almennt gerist; þess
vegna ætla ég í þetta sinn að segja frá
jólum og ýmsu smávegis í sambandi við
bernskubeimili mitl.
Fyrstu jólin og afi er svo sameinað í
endurminningunni, að mér finnst afi liafa
gefið mér jólin. Ég sat á hnám lians inni
á ,,kontór“,* og bann sagði mér söguna
af stjörnunni skæru og barninu, sem
fæddist í Betlebem og var lagt í jötu,
og frá jólunum, þegar bann var lítill
drengur lieima í Skógum, sem liann
lýsir í kvæðinu „Fullvel man ég fimmtíu
ára sól“. Orð hans man ég ekki, en þessa
belgistund átti ég ein með afa, og til-
finningin, sem hann vakti lijá mér fyrir
lielgi jólanna, er viðvaranlegt verðinæti
í lífi mínu. Þetta mun bafa verið, þegar
ég var fjögurra eða fimm ára. Mér er
og í minni jólafagnaður beima, annað-
bvort bin sömu jól eða ári seinna. Þann
vetur voru í fæði bjá okkur þeir Hall-
dór Briem kennari og ívar Helgason
verzlunarstjóri Edinborgarverzlunar ásamt
sonuin sínum, Helga og Jóni. Þá var oft
glatt á lijalla, gaman og alvara á ferð-
* Ég vil geta þess, að á bernskuárum inínum
voru niurgir þeir, sem settu svip á bæinn, ýmist
danskir eðu af dönskum ættiim. Þess vegna var
Akureyrarmál æði dönskuskotið. Geri ég það
af ásettu ráði að nota ýmiss þeirra orða, mér
finust þuu eigu lieimu i þcssu sumbundi.