Húsfreyjan - 01.12.1950, Side 7
livenfélagid „Kvik^ Seyöisfirði
50 ára
STOFNUN FÉLAGSINS OG
STJ ORNENÐUR.
Upphaf þessa félags var það, að nokkr-
ar ungar norskar stúlkur á Seyðisfirði
komu saman þ. 27. okt. árið 1900 og
buðu nokkrum ísjenzkum vinstúlkum sín-
um að taka þátt í stofnun félags, er lilaut
nafnið „KVIK“. Átti það að vera
skeinmtifélag og „til að stytta veturinn“.
Fyrstu meðlimir félagsins, þó ekki væru
þær allar á stofnfundi, voru þessar:
Ragna Jóhansen,
Kristine Overland,
Rakel Imsland,
Gunda Imsland,
Sigfried Dahl-Hansen,
Borghild Dahl-Hansen,
Karen Wathne,
Kristín Wíum,
Elín Tómasdóttir,
J ónína Gísladóttir,
Guðrún Gísladóttir,
Friðrika Jónsdóttir,
Sólveig Jónsdóttir,
Kristín Þórarinsdóttir,
Ingibjörg Skaptadóttir,
Sigríður Böðvarsdóttir,
Rannveig Nikulásdóttir,
Valgerður Vigfúsdóttir,
Þorbjörg Einarsdóttir.
Fundir voru haldnir annanlivorn laug-
ardag. Inngangseyrir var 1 kr. og árs-
tillag 1 kr. fyrir hvern meölim.
Fyrstu 8 árin var okki kosin formleg
stjórn, en frú Ragna Jónsson var for-
maður félagsins öll þau ár. 1 ársbyrj-
un 1909 voru fyrst samþykkt lög fyrir
félagið. Var þá kosin stjórn og sátu
í henni þessar konur:
Ingibjörg Skaptadóttir, formaður,
Guðrún Gísladóttir, féhirðir,
Elín Tómasdóttir, ritari,
Sigfrid J ónsson og
Þórunn Þórarinsdóttir (
> meðstjómendur
Unnarholti og ýmsir fleiri. Sjaldan
minnist ég þess að liafa lieyrt afa og
ömmu hlæja eins dátt og þá. Það var
einhver fundur og ráðagerð um, hvar
hin fyrirhugaða myndastytta af afa ætti
að standa, sú er nú stendur í lystigarði
Akureyrar. Mönmim kom víst ekki sam-
an um þetta, afi varð leiður á þrefinu
og sagði: „Æ, setjið þið mig bara upp
á Súlutind“, og fór svo leiðar sinnar.
En frásögn hans um fundinn var mjög
skemmtileg, og hann sagði meðal annars:
„Eiri sleginn einn ég stend,
uppi’ á Súlutindi.
Það er seni ég sjái ’hann Gvend (hérna á Sandil
syngja í norð'anvindi".
Vísur og kveðlingar af þessu tagi geta
verid til gamans, þar sem það á við,
en mér finnst sárt að sjá slíku bland-
að saman við innblásin kvæði og önnur,
tilorðin fyrir vit og vilja skáldsins. Ein-
ungis það bezta á erindi til þeirra, sem
vilja kynnast íslenzkum skáldskap. Annað
mál er það, að fyrir fræðimenn, sem
þarfnast alhliða vitneskju um líf 8kálds-
ins, er æskilegt, að jafnvel allt sé til,
sem mönnum er kunnugt um. Þá ætti
að vera nægilegt, að til séu af því nokk-
ur fjölrituð eintök á söfnum. —
GuSrún Sveinsdóttir.
HÚSFREYJAN 7