Húsfreyjan - 01.12.1950, Side 11

Húsfreyjan - 01.12.1950, Side 11
—tiiaí ár livert. Skiftust félagskonííf fyrgt á um að liafa fundina í heimalnisum. En þegar félögum fjölgaði, þótti ekki fært að liafa þessa tilhögun, og voru fundir þá um nokkurra ára skeið haldn- ir í veitingahúsinu „Steínholt“ Árið 1912 var þó liorfið frá þessu aftur, sökum þess að fundir þóttu skelnmtilegri og hetur sóttir í heimahúsum. Hefir það fyrirkomulag verið haft æ síðan. Á fyrstu árum félagsins var haldið uppi skrifuðu félagsblaði. Hét það „Skuggsjá“ og kom út við og við um tveggja ár.a skeið. Allt mun það nú vera glatað. Stundum voru einhver skemmtiatriði á fundum. Skemmtiferðir með kaffidrt kkju úti á víðavangi á fallegum stöðum í nágrenni bæjarins hafði félagið nokkr- um sinnum. Þrisvar sinnum hefir félagið haldið vel upp á afmæli sitt, á 10., 20. og 25. af- mælisdegi sínum. Bárust því þá fjöldi heillaóska, í bundnu og óbundnu máli. Á 40 ára afmæli félagsins var dagsins minnst með 6kemmtifundi innan félags. Gátu þá aðeins 12 félagskonur verið við- staddar. En á þeim fundi bárust fé- laginu heillaóskir í ljóðum og formauni heiðursgjöf frá 24 fyrrverandi meðlimum, sem fluttar voru búferlum til Reykja- víkur. Samstarf félagskvenna liefir alla tíð verið með ágætum. Félagið hefir átt því láni að fagna, að formaður þess liefir til að bera frábæran dugnað, lipurð og ósér plægni. Guðrún Gísladóttir liefir lengst af boriö liita og þunga dagsins í félags- starfinu, livort sem um það liefir verið að ræða að stjórna leiksýningum og öðr- um skemmtunum, leika í sjónleikjum eða hugsa fyrir öllum þörfum Elliheimilis- ins, svo aðeins það lielzta sé nefnt. Félags- systur hennar tjá henni hugheilar þakkir og heillaóskir á þessu sérstæða starfs- afmæli hennar. SMÆLKI Venjur okkar cru nokkurskonar vöðvar liug- ans. Þær iná þjálfa engu síður en vöðva líkain- ans, ef við viljuni sinna því, og það fer frant á sama liátt, þ. e. a. s. með viturlegri og stöðugri iiotkun. Eins og líkamsvöðvarnir, eflast venjur hugans með þjálfun, eða þær visna og verða að engu, vegna vanrækslu. Ef við venjuin okkur á eftirtektarleysi og ringulreið í liugsununi, verður árangurinn sá, að einbeiting hugans að ákveðnu niarki verður okkur um megn, þekkingarþörfin fer þverrandi og liinar dýnnætustu hugsanir fara framhjá okk- ur, án þess að við veitum þeim atliygli. Ef við lesum eintómt rusl, förum að sjá lélegar bíómyndir og tal okkar er aðeins þvað- ur, verða vöðvar hugans linir og ónýtir til átaka. Slíkur liugur cr ekki fær uni að skilja góðar bókr.ienntir, yfirvega alvarleg viðfangsefni, og sízt til að verða uppspretta auðgaiidi Iiugsana til eflingar eigin og annara sálargöfgi. Lauslega J>ýtt. Byltingar hafa aldrei losaS menn undan oki harSstjórnar, jrœr hafa aSeins velt byrSinni aj þeim sem sí'öast báru hana, yfir á aSra. G. B. Shaui. Því betur, scm þú notar tímann, þeim mun meir hefir þú af honum. Anon. Ef menn tala illa um ySur, reyniS þá aS lifa þannig aS enginn trúi þeim. Plato. Smámunir eru smávœgilegir, yfir litlu cr mikilvœgt. en aS vera trúr Plato. Lýk ég þessari frásögn með þeirri ósk, að félaginu megi sífellt bætast nýir, góðir starfskraftar, til þess að vinna að fram- gangi góðra ntálefna. Seyðisfirði, 24. okt. 1950. Margrét FriSriksdóttir. HÚSFREYJAN H

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.