Húsfreyjan - 01.12.1950, Síða 21

Húsfreyjan - 01.12.1950, Síða 21
VEGGUR B VEGGUR A „ELDHÚS Skipulagsteikning af 9,57 m2 eldhúsi. 1. Rcestitœkjaskápur. 2. Amerísk/ir ísskápur. 3. VinnuborS viS vask, ]tar undir skúffa fyrir hnífapörin og skápur t. d. fyrir borödúk/i, súpu- skálar, föt o. fl. 4. Vaskaskápur, loftrœstur, innan á skáphurSinni til vinstri er pláss fyrir ruslfötuna. 5. Skápur undir vinnuborSi fyrir stœrri eldhús, áliöld, skálar o. fl., efst er útdraganlegt skurSar- bretti. 6. Setpláss meS 65 sm. háu úldraganlegu bretti, sem þægilegt er aS vinna viS sitjandi. Golt er aS hafa þetta brelti fœranlegt svo aS hœgt sé aS hœkka þaS og lœkka ejtir vild. 7. skúffur fyrir stnœrri eldhúsáhöld og þurrvöru o. fl., efst útdraganlegt bretti fyrir söxunarvélina, sem er smíSaS á sérstakan hátt. 8. Rafhaeldavél. 9. Potlaskppur, sem jafnframt er vinnuborS viS vélina. 10. og 12. stúlar. 11. matborS. 13. MiSstöSvarofnar meS þurrkuskáp yfir meS rimlum eSa götóttri plötu í botni og þaki, svo aS heita loftiS frá ofninum komist upp í gegnum skápinn og þurrki klúta og bursta, sem þar eru geymdir. — Yfir rœstitœkjaskáp og ísskáp eru skápar, þar sem hœgt er aS geyma þau áhöld, sem sjaldan eru notuS. Skápur fyrir borSbúnaS er yfir vaskaborSi. — Hilla fyrir þurrvöru, mjöl, sykur, krydd o. fl. er í liorni milli vaska- og vinnuborSs. Hilla er yfir eldavél, ef viS viljum geyma þar kaffikönnu o. fl. og undir skápnum, sem er yfir pottaskápnum, er geymsla fyrir kaffi og krydd o. fl. — VinnuborSiS er klætt meS linoleum en vaskaskálar og vinnuborS til vinstri viS vask er áœtlaS úr stáli. HÚSFREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.