Húsfreyjan - 01.12.1950, Blaðsíða 25
3ÖÍLÁÁNN1R
Jólin nálgast, sjaldan er annríki hús-
freyjunnar eins mikið og einmitt fyrir
jólin. Vinnan við jólaundirbúninginn hvíl-
ir að mestu, eðá öllu leyti á herðuin
húsfreyjunnar, Og sé barnahópurinn stór
er þessi vinna mikil. Þess vegna er íiauð-
synlegt að byrja jólaundiíbúhing snemma,
heízt strax að afloknum liaustönnum.
Heppilegt er að byrja á því að viiina
við fatnaðinn, flestir meðlimir fjölskyld-
unnar þurfa að fá eitthvað af flíkum
fyrir jólin. — Sú var venjan að enginn
mátti fara í jólaköttinn. — Hins vegar
kann að virðast einkennilegt að tala um
saumaskap nú, þegar stÖðugt virðist meir
og meir miða að því, að húsmæður fái
ekkert að gera sjálfar, lieldur geri iðn-
aðurinn það fyrir þær, en við verðum
að vona, að úr fari að rætast í þessu efni.
Ekki síðar en hálfum mánuði fyrir jól
skal byrja á ræstingu og bakstri. Gerið
áætlun yfir það, sem þarf að gera og
skipuleggið vinnuna, svo að hún vinnist
2. umf.: 1 fl. 2 tvíbr.st., 1 tvíbr.st., 1 þríbr.st.,
1 tvíbr.st. allt í sömu 1, 2 tvíbr.st. 1 fl.
3. umf.: Eins og önnur umf. Fellið af.
Nú á a<\ sauma sanian hliiVarnar frá þcim stað
þar sem tagliö á aiV vera og aiV höfðinu ,en skilja
þar eftir op fyrir tróðiiV. Síðan á að sauma
frá ntunninum og að á að gizka 2'/^ cm. fyrir
ofan framfæturna. Því næst er neðri lilutinn
saumaður við, og er byrjað að aftan á nijórxi
endanum. Svo er andlitið' sauinað í og þá snýr
breiðari hlutinn upp. Þvínæst á að fylla húðina
tróði, togi, ló eða því sem fyrir hendi er. Það
þarf að troða injög vel í fæturnu og reynu
að gera Blesa fallegun að vaxtarlagi. Skóhnappa
þarf hann að fá fyrir augu, og svartu ullarrönd
fyrir munn og tvo depla úr ull sömu tegundur
fljótar og ekkert gíeymist. Ætla skal
hverjnm degi viss aitkastörf og miða að
|)ví að aÖalræstingin á íbúðinni, þvotti
og bakstri, að undanskildum formkökum,
sé lokið 1—2 dögum fyrir jóh
Á Þoriáksmessu skal svo ljúka við
baksturinn og undirbúa jólamatinn eins
og íiægt er, til þess að minna sé að
gera á sjálfart aðfangadaginn, en þá þarf
að leggja síðustu liönd á aiian undir-
búning hátíðarinnar og elda jólamatinn.
.) ÓLAB AKSTURINN.
Nú, þegar skammtað er sykur, smjörl.
og sntjör, er nauðsynlegt að velja í jóla-
baksturinn þær kökutegundir, sem lítið
er í gf áðurnefndum vörutegundum. Yfir-
leitt baka flestar húsmæður of mikið af
kökum. Sem betur fer, virðist þó köku-
bakstur fara minnkandi, því að það er
bæði dýrt, tímafrekt og erfitt að baka smá-
köknr í stórum stíl. Skemmtilegast finnst
mér að hafa smákökutegundirnar fáar en
í nasu stað Svo þarf hann að verða fallegur
á tagl og fax. Þræðið taglinu á sinn stað og
sauniið það fust. Faxið iná annaðhvort leggja
á hálsinn og sauma þuð fast með aftursting eða
þræða þráðunuin í gegimm húðina (prjónið).
Gleymið ekki ennistoppinum og klippið ltann
svo eins og hverjum þykir fallegast.
Skammstafanir: l.=lykkja eða lykkjur,
untf.=umferð,
prj.=prjónn.
ViS heklunina: l.=lykkja,
f 1 .=f ast aly kk j a,
loftl.=loftlykkja,
tvíbr.=er tvíbrugðinn,
þríbr.=þríbrugðinn,
8t.——Stllðltll.
HÚSFREYJAN 25