Húsfreyjan - 01.12.1950, Side 34
41
Tilkyiming um greiðslo arðs.
Að’alfundur Útvegsbanka íslands h/f hefur
ákveðið, að greiða skuli 4% í arð af hluta-
hréfum bankans fyrir árið 1949. Arðmiðarnir
eru innleystir í venjulegum starfstíma í aðal-
bankanum og útibúunum.
(JTVEGSBANKI ISLANDS H/F
ELDTRAUST OG VATNSÞÉTT GEYMSLA
Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, Reykjavík, selur á leigu
GEYMSLUHÓLF
í 3 stærðum.
Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu.
Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna
lijá oss, gefi sig fram hið fyrsta.
Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu, það er
komið peningum til geymslu, þótt bankinn sé lokaður.
Bánaðarbanki Islands
Austurstræti 5, sími 81200.
Útibú á Hverfisgötu 108, sími 4812.
34 HÚSFREYJAN