Mæðrablaðið - 01.05.1946, Page 3

Mæðrablaðið - 01.05.1946, Page 3
MÆÐRABLAÐIÐ 1. tölublað Maí 1946 IV. árg. Laufey Yaldemarsdóttir Dáin í París 9. desember 1945 Bárust harmahióp úr heimi utan, voru mannslíf mörg til moldar runnin; J)ó var ófregn ein öfírum verri: Fjarri fósturjörö fallin vœrir þú, foringinn fljótöa. Oft af fáum studd, kveikt haföir þú kyndil albjartan. Leiztu lengra fram, en lýöir sáu. Varstu þeitn vegljós er vissu ei raö né. levð. Mœtiranna mó'Sir. Peirra er menn og guSir gleymdu, Jtú geröir greiSfæra leiS. Þær munu þakka og þinna sigra njót.a. Öldum og óbornum aldrei muntu gleymd. Halldóra B. Björnsson.

x

Mæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mæðrablaðið
https://timarit.is/publication/838

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.