Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 2

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 2
2 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands Allan áfallinn kostnað við gærurnar, svo sem salt og vinnu, iiefir íekstur síðasta árs borið og er þar með sagt, að félagsmenn geta fengið væntanlegt fob. söluverð ])eirra, á sinum tima, nærri allt, að frá dregnu því, sem þegar er búið að greiða út á þær, þar sem aðeins er nú eftir að greiða útskipunarkostnað þeirra. Garnir frá síðasla bausti eru enn óseldar og engin vissa fyrir því, livort nokkurn tíma fæst nokkuð fyrir þær, ■— en garnirnar frá 1940 fékk félagið borgaðar á s.l. ári. Liggur nú ekkert fyrir hliðstætt því, sem bjargaði verði þeirra þá. Þegar á það er lilið, að félagsmenn l'á nú allt iieildsölu- verð kjötsins eins og það var s.l. liaust og fá söluverð gæranna nærri óskert, eins og það kann að verða, sýnisl ekki annað líklegra en að félagsmenn telji það vel sloppið, ef svo óviss eign, sem garnirnar frá árinu áður voru, hefðu nægl fyrir öllum reksturskostnaði félagsins s.l. ár og mesl öllum sjóðsaukningum þess, og það því fremur, sem vit- anlegt er, að allur reksturskostnaður liefir stóraukizt vegna hinnar auknu og sívaxandi dýrtíðar, sem var á því ári. Þannig gæti þetta lilið út frá framleiðandans bálfu, —- en til þessa liefði garnaverðið auðvitað náð skamrnt, þvi að það var ekki nema nijög lítill bluti af umræddum upp- liæðuin. Það, sem mestu veldur um afkomu félagsins, er það, að liagnaður hefir orðið á afurðasölunni og hinum ýmsu starfsgreinum þess. Sjóðir félagsins hafa aulcizt mjög verulega á árinu. Stofnsjóður hefir hækkað um, kr. 23.869.29. Er þar að- eins um að ræða lögboðið lillag af rekstri og vexti af sjóðn- um á því ári. Varasjóður hefir hækkað um kr. 90.863.86. Eru það einnig aðeins löghoðin lillög af veltu og vextir af sjóðnum á árinu. Er lillagið nú þeim mun hærra sem velluupp- hæðin er meiri vegna verðl)ólgunnar. Fvrhingarsjóður hefir aukizt um kr. 192.311.65. Nokk-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.