Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 22

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 22
22 Félcigsrit Slálarfélac/s Siiðurlands í stjórn þess frá 1!)1(> lil dauðadags og forstöðuinaður Víkurdeildarinnar frá 1!)18. Fonnaður Kaupfélags Skaflfellinga í Vík var hann frá 1 !)11 til æviloka. Fvrir sveit sína gegndi hann ýmsuni trúnaðarstörfunx, svo scm i sýslunefnd frá 1910 og odd- vitaslörfum frá 1913, og var eigi um það breylt, á meðan lians naut við. Þrisvar kusu Skaftfellingár Lárus sem fulltrúa sinn á Alþingi. Skipaði Iiann sér þar í sveit með umbótamönn- um, enda átti hann eigi annars staðar heima. Neytti hanu þeirrar aðstöðu til að lninda unibótum á samgöngmnálum héraðsins í framkvæmd, og varð svo ágengt, að undrum sætti, og var slikl sjálfsagt á stundum á fárra manna fæn annarra. Lárus á Klaustri ]>ar foringjann með sér livar sem liann fór. Vöxtur, málfar, raddhreimur og hreyfingar allar báru vott um áhuga og stálsterkan vilja, enda var Iionum létt um að vikja lil hliðar óþörfu masi og vífilengjum. Minningu skýtur upp frá siðasla áratug 1!). aldar: Skaft- fellingar kpmu m.cð stójran fjárrekstur vestur Land- mannaleið og liöfðu lent í illviðrum og lirakningi á fjall- inu. Forustan var sýnilega komin i Iiendur yngsta manns- ins í förinni og að því cr virtist með fullum vilja allra samferðamana, sem voru bæði vasklegir og veraldar- vanir. Maðurinn var Lárus á Fossi, þá um tvílugsaldur. Lárus Var meira en foringi, hann var hka höfðingi. Hann rétli ekki fingur. Honum nægði varla að rétta hönd. Hann þurfli að rétla heilan arm. Hann vildi vi ta vcg- farandann kominn i skjól. Guðmundur Árnason, Múla. Kjöt-uppbót sú, sem gelið er um á öðrum slað í riti þessu, verður greidd félagsmönnum á deildafulltrúafundum í næsta mánuði, svo sem venja er til um undanfariri ár.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.