Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 10

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 10
Félagsrit Sláturfélags Suðurlanás 10 Verðskráin greinir haustútborgunarverð afurðanna a aðalsláturtíð, en sum árin hefir síðást á sláturtíð verið slakað á flokkun á dilka- og geldfjárkjöti og dilkakjöt hækkað, sem hér segir: 1936, 1939 og 1941 um kr. 0.10 kgr., og ærkjöt var hækkað um kr. 0.20 hvert kgr. haust- ið 1940. Aulc þess, sem verðskráin segir, liefir uppliót á verð- jöfnunarskylt kjöt verið greidd bændum af kjöti innlögðu: Árið 1939 kr. 0.15 pr. kgr. 1940 - 0.20 — 1941 0.40 ----- (uppbótin frá 1941 er ógreidd, þegar þelta er skrifað, verð- ur greidd á fundurn i vor). Þeir liðir, sem dregnir eru frá fjárverði þessi ár, eru: verðjöfnunargjald á kgr. slátrun á kind sumar haust 1936 0.80 0,10 0.08 1937 0.80 0.10 0.10 1938 0.80 0.10 0.10 1939 0.80 0.10 0.06 1940 1.00 0.10 0.10 1941 ................ 1.50 0.05 0.05 Auk þess sjóðatillög: í stofnsjóð félagsmanna 1936—37 %%, 1938—41 %% af viðskiptum og i varasjóð 1% allt timabilið, einnig sölulaun 3%. Með sérstöku samþykki fé- lagsmanna var stofnsjóðstillagið af viðskiptum hækkað um 3% árin 1936—37, vegna endurbyggingar húsa Sf. Sl.» eins og áður er sagt. Dálkarnir í verðskrá um, útborgun á % og %o fjárverðs eiga ekki við lengur, lieldur eru þeir sýndir til samræmis við fyrri verðskrár, sem hafa verið hirtar. Síðast var haldið eftir lil reikningsloka % i Reylcjavík 1923, síðan %o þar> til 1928, en frá 1929 er haldið eftir 3% sölulaunum, slátr- unargjaldi og sjóðatillögum, eins og áður er lýsl. Aftur

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.