Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 23

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 23
Félagsrit Sláturfélags Suðurlamls 23 Nautgripakjöt. Eftirspurn er nú mikil eftir nautgripakjöti, — en vegna geröardómslaganna gelur félagið ekki hækkað söluverð þess frá ]>ví, sem var um s.l. áraniót. En meðan vöntun er á því, eins og nú er, er það ekkert leynðarmál, að ýmsir neytendur og smalar þeirra leggja sig fram til þess að ná í kjötið beint frá framleiðendum. Ekki þarf að efa það, að meðan svo stendur, bjóða þeir glæsileg boð, sem fé- lagsmönnum er ætlað að blaupa eftir, — en hvað skyldu þeir sömu menn bjóða, þegar markaðurinn þrengist aflur? Félagsmenn vita það, og aðrir ættu að fara að vita það úr þessu, að þegar öllu er á botninn bvolft, reynist það liag- kvæmasl að láta Sláturfélagið annast sölu sláturafurða sinna, bæði þegar auðvelt er að selja og eins þegar það er erfitt. Það er gömul staðreynd, að þegar markaður er tregur, verður félagið þrautalendingin og því betur gelur það ])á slaðið i ístaðinu, ef það fæv einnig að annast við- skiptin, þótt eftirspurn sé mikil. Hins vegar er félaginu ])að mikill ávinningur, að viðskiplamenn ]>ess fái það álit á því, að |>að geti öðrum fremur fullnægt þörf þeirra, |>eg- ar framboð er lítið. Þá getur félagið vænzt þess að halda einnig viðskiptunum, þó að framboð sé nóg eða of mikið. Þetta ættu félagsmenn að bafa í buga og muna að afbenda félaginu alla þá slálrunargripi — smáa og stóra er þeir hafa til sölu, en láta ekki utan að komandi dægur- flugur fá sig til að skaða sitt eigið félag. 857.880Va kgr. af kindakjöti bárust félaginu s.l. ár. Þar af voru 101.216 kgr. kjöt af fullorðnu fé, en 706.664kgr. dilkakjöl. Af því voru 74.036V2 kgr. kjöt af lömbum með undir 10 kgr. kropp- þunga. Er þetta 61.170 kgr. meira kjötmagn en inn var Jagt hjá félaginu næsta ár á undan. Ef lilið er á sláturfjárlölu og kjötvigt s.l. baust og na'sta

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.