Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 18

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 18
18 Félagsrit Sláturfélags Suðurlaríds og yfir 100 þús. ki\, eöa frá 1 lil 2 krónum á hverja kind, sem félaginu liafa borizt lil slálrunar ár hvert. Liggur það i auginn uppi, hve þungur baggi þetta er á rekstrinuni og að mörguni félágsmanni mundi hafa komið vel að fá þá upphæð til viðbótar sláturfjárverði því, er bann fékk á sömu árum. Ból er það þó i máli, að e'ftir því, sem árin hafa liðið og sjóðirnir aukizt, hefir sá liluti vaxtareikn- ingsins að sama skapi farið vaxandi, sem ekki liefir verið útborgaðir vextir, lieldur vextir af sjóðum félagsins. Er jjað tvennt ólíkt, að borga öðrum vexti eða að borga sjáll’- um sér þá — enda þótt allir vexlir séu sami bagginn á rekslrinum. Sjóðseigna félagsins er nú albnikið farið að gæta að því, er snertir rekstrarlánsþörf þess. Fyrir ekki allmörg- um árum stóðst rekstrarlánsþörf félagsins hér um bil á við útborgað fjárverð á hausti bverju. Lað l'é, sem þá kom inn fyrir afurðir, sem seldust jáfnóðum að liaustinu, gerði ekki betur en að nægja fyrir daglegum reksturskostnaði og öðrum yörukaúpum, svo sem nautgripakjöti o. fl., en Jaúst fé var })á elvki fyrir hendi, er sláturtíð byrjaði, vegna þess að félagið álti þá oftasl fullt í fangi með að hafa lok- ið við að greiða rekstrarlán fyrra árs, áður en fá þurfti lán að nýju liaust hvert. Einatt slafaði þetta einnig með- fram al' ])ví, að vörubirgðir lágu óseldar frá ári til árs. Síðustu árin hefir þetta breytzt mjög lil bóta. Síðaslliðið haust þurfti féJagið ekki að laka rekstrarlán nema sem svaraði % hluta af úthorguðu sauðfjárverði. Tvo þriðju hlutana Iiafði félagið ýmist handbært í Jivrjun sláturtíðar eða fékk peningana jafnóðum að haustinu fyrir afurðir, sem seldust strax. Var sú sala með örasta móti það liaust. Gamlar vörubirgðir voru ])á heldur elcki liggjandi, svo að teljandi væri, enda hefir félagið nú greitt allverulega af gömlum skuldum. En betur má, ef duga skak Enn vantar allmikið á það, að félagið eigi nóg rekstursfé, og mundi sú vöntun reynast þeim mun meiri sem sala yrði

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.