Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 7
Félagsrit Sláturfélags Suðurlaiids / hreppum félagssvæðisins, og af ótta við liana jókst förgun mikið, svo að um liaustið var tekið á móti rúmlega 83 þús. fjár til slátrunar, þar af 52,5 þús. í Reykjavík, eða nærri því eins mörgu þar og meðalslátrun liafði numið á öllum slátrunarstöðum Sf. SI. næstu 5 ár á undan. Fullyrða má, að ef þetta hefði elcki verið gert á þessuni tíma, hefðu lítt Jeysanleg vandræði mætt félaginu, því að um haustið reyndist livergi hægt að fá frystiklefa á leigu, er fullnægt Jiefðu allri þörf félagsins og þótt fengizt liefðu, eru þeir, svo sem, kunnugt er, ekki gefnir. Til þessarar framkvæmdar má liiklaust rekja ástæðuna til stórbættrar afkomu félagsins þetta tímabil, sem hét um ræðir. Eins og þessi skýrsla sýnir, hefir meðalslálrun á þessu 6 ára tímabili verið 63,8 þús., á móti 57,6 þús. árlega 1931—35, og einnig koma þar fyrir tveir nýir slátrunar- staðir, Hólmur i Landhroti og Hella við Rangá. 1 ráði er að flytja þessa starfsemi frá Hólmi næsta liaust að Kirkju- hæjarklaustri og hyggja þar hæfilegt sláturhús og frysti- klefa, þvi að þar er öll aðstaða betri, og flytja kjötið ti! Reykjavíkur frosið, eins og gerl hefir verið frá Hólmi Slátrunarstaðir Sf. Sl. 1907—1941 og tala sláturfjár. Slátrunar- 1907—35 1936 1937 1938 1939 1940 1941 Alls staður Hólmur 245 6239 3599 2685 5019 5862 23649 Vík 207913 9291 6007 6596 8226 6880 7429 252342 Djúpadalur 15127 558 788 1197 3768 6358 28718 RMuðtilækur 10929 692 960 908 699 1423 4785 20336 Ilella 10692 10692 Minni-Borg 7027 7027 Selfoss 442 62 504 1 lul'narfjOrður 20992 11313 11819 6108 2310 3279 1700 57551 Iteykjuvik 761388 31564 52553 38508 33988 37455 28731 984187 Akrunes 35283 4982 4886 2424 2678 3343 3355 56951 Borgarnes 202346 202346 Alls 1261417 587371 83326 58931 51783 61167 68912 í 1644303

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.