Íþróttablaðið - 01.07.1927, Page 14

Íþróttablaðið - 01.07.1927, Page 14
70 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ á sumum sviðum sambærilegir við aðra og getum, ef við bara viljum, orðið það á fleiri sviðum. En það er ekki nóg að þessir fáu menn, piltar og stúlkur, viti það og skilji. Fleiri verða og þurfa að læra að meta og skilja þetfa og nauðsyn og gagn líkamsíþróttanna yfirleift. Þið, Noregsfarar, verðið öll að sýra út frá ykk- ur, kenna öðrum það, sem þið hafið lært við för- ina, og sýna öllum í daglegu lífi ykkar og breytni, að þið vitið og þekkið og metið gildi íþrótfanna og virðið lög þeirra og skyldur þær, sem þær leggja öllum sínum á herðar, og þið ætlið ykkur enn hærra í íþróttametorðastiganum. Þið eigið nú að leggja alt kapp — en þó með forsjá — á að komast á Ólympíuleikana að ári og sigra þar eða falla með sæmd. Ef við sýnum trú vora að fullu í verki, þá fer ekki hjá því að þeir trúarsnauðu verða að minsta kosti að virða hana — og jafnvel að hrífast með. Ummæli þau, sem þessir fimleikaflokkar í. R. hlutu erlendis — og mest er að marka þau, er þeir hlutu í Gautaborg þar sem við nógu marga og margvíslega flokka var saman að bera — eru þannig vaxin, að sem flestir íslendinga þurfa að fá að sjá þau og heyra. Því mun íþróttablaðið birta og geyma alt hið merkasta af þeim í næsta blaði. Annir og þrengsli valda því, að þau geta ekki komið nú. Sundmót. Við Sundskálann í Örfirisey hafa þessi sundmót verið haldin í sumar. Sunnudaginn 26. júní kl. 1. e. h. (í sam- bandi við Afreksmerkjamófið). I. Sund fyrir konur. A. 50 metra, frjáls aðferð: 1. Regína Magnúsdóttir, 43,6 sek. 2. Heiðbjört Pétursdóttir, 53,0 — 3. Anna Gunnarsdóttir, 53,4 — (Allar K.R.-félagar). B. 200 metra bringusund. Synfu aðeins þær sömu þrjár: I. Regína, 3' 57,8' (met); 2. Anna, 4' 35"; 3. Heiðbjört, 4' 40,7" C. 12 stú/kur frá 9 — 18 ára, nemendur Ingi- bjargar Brands, fimleika- og sundkennara, sýndu ýmsar sundtegundir, björgun og útstökk. Mest léku þær Elsa Nielsen, Helga Agústsdóttir og Sigríður og Kristín Ólafsdætur. Meðal sundlistanna, er þær léku, man eg eftir snarkringlusundi, skrúfu- sundi og demantskrossinum. II. Sund fyrir karla. A. 100 metra sund (frjálst). 1. Jón Pálsson (S.Æ.), 1' 22,9" (nýtt met). 2. Björgvin Magnússon (K.R.), 1' 29,8". 3. Þórður Guðmundsson (S.Æ.), 1' 36". 4. Gísli Þorleifsson (Á.), l'36,4". B. 200 metra sund — flestir til afreksmerkisins. Syntu flestallir bringusund. Nokkrir syntu aðeins til verðlauna, þar á meðal Jón Ingi, sem synti hreint bringusund og setti nýtt met í því. Synt var í riðlum Þannig: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. Sig. Steindórsson (Á.), 3' 46,5" 2. Pétur Árnason (K.R.), 3' 58,0" 3. Sig. E. Waage (K.R.), 4' 45,0" 1. Árni Pálsson (Á.), 4' 17,2" 2. Tómas Jóhannsson (K.R.) 5' 16,2" 3. Torfi Þórðarson (K.R.), 5' 17,0' 1. Óskar Þórðarson (Á.), 4' 40,2" 2. Helgi Guðmundss. (K.R.), 5' 0,2 3. Ingi Árdal (Á.), 5' 27,5" 1. Theódór Þorláksson (Á.), 4' 0,7" 2. Martin Jensen (Á.), 4' 55,0" 3. Ásm. Ásmundsson (K.R.), 4' 59,4" 1. Eiríkur Guðmundss. (Á.), 4' 25,5" 2. Stefán Thordersen (Á.), 4' 41,0" 3. Þórarinn Magnússon (Á.), 4' 53,0". 4. Ragnar Kristinsson (Á.), 5' 40,0" 1. Jón Ingi Guðm.son (S.Æ.), 3' 26,2” 2. Ásgrímur Ágústsson ( ), 4' 21,0" (skr.s.) 3. Bragi Steingr.son (K.R.), 5' 26,0" C. 100 metra baksund. 1. Jón Pálsson (S.Æ.), 1' 58,2". (l' 46,6''.) (baksundsmet). 2. Sig. Magnússon (K.R.), 2' 17,0". 3. Helgi Guðmundsson (K.R.), 2' 50,5". (2,48,8). Mótið fór vel fram og veðrið var gott, en áhorf- endur fáir.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.