Íþróttablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 27
íþróttablaOið.
Iþróttakensla.
I haust byrja ég á nýrri kensluaðferð í líkamsæfingum, sem allir geta tekið þátt
í, hvar sem þeir eru á landinu.
Aðferð þessi er í því fólgin, að fyrsta hvers mánaðar, meðan námskeiðið stendur
yfir, sendi ég nemendum mínum nákvæma lýsingu á æfingum þeim sem ég kenni, ásamt
fjölda mörgum myndum. Mun ég reyna að hafa lýsingar og myndir svo skýrar, að ekki
geti verið um það að ræða, að fólk geri æfingarnar rangt.
Fyrsta leikfimisnámskeiðið með þessu fyrirkomulagi hefst 1. okt. eða 1. nóv., ef nem-
endur óska þess heldur, og stendur yfir í 7 mánuði. Námskeiðið er að eins fyrir hraust
fólk, en bæði fyrir konur og karla á hvaða aldri sem er. Nemendum skifti ég í deildir eftir
. aldri, er gjaldið fyrir kensluna frá kr. 2.50 til kr. 6.00 á mánuði. Fólk, sem ætlar sér að
taka þátt í námsskeiðinu, ætti að senda umsóknir eða fyrirspurnir til mín hið allra fyrsta.
Jón Þorsteinssson, fvá Hofstöðum.
Mullersskólinn. Reykjavík.
Sími 738.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
BRAMPTON -reiðhjól
Hin ágætu »BRAMPTON« Fálkareiðhjól höfum við fyrirliggjandi af öllum
stærðum, og kosta þau nú að eins kr. 185,00, en áður kr. 205,00.
Reiðhjólin eru smíðuð úr hinu heimsfræga »Bramptons« efni, og að öllum út-
búnaði eins vönduð og hægt er, eins og áður. — Ennfremur fyrirliggjandi
»ARMSTRONG« reiðhjól og »CONVINCIBLE« reiðhjól (Halvracer) í mismun-
andi litum, reiðhjól, sem allir íþróttamenn vilja eiga. — Fáum hin heimsfrægu
»B. S. A.« reiðhjól með næstu skipum. — Þar eð reiðhjól þessi eru þektustu,
reyndustu og tvímælalaust beztu hjólin hér á landi, og kosta ekki meira en miðlungs-
tegundir alment, getur ekki orkað tvímælis, hvaða hjól menn eiga að kaupa, vilji
þeir fá það bezta fyrir sanngjarnt verð. — Fimm ára ábrygð tekin á öllum
ofangreindum tegundum. Seld með hagkvæmum greiðsluskilmálum.
Höfum ennfremur reiðhjól fyrir kr. 140,00. Sendisveinahjól, nokkur stk. eftir,
seld með mikið lækkuðu verði. — Tvímælalaust mestar vörubirgðir á landinu
af öllum varahlutum til hjóla. — Verðið mikið lægra en á síðasta ári.
Reiöhjólaverksmiöjan Fálkinn.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m